Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 9
Helgin 17 —18. október 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA B Leikfélag Akureyrar frumsýnir: „Skálholt” á föstudaginn Föstudaginn 23. október frum- sýnir Leikfélag Akureyrar leik- ritiö „Skálholt” eftir GuBmund Kamban. Briet Héöinsdóttir, leik- stjóri, hefur unniö leikgerö aö þessu verki sem nú veröur sýnt á Akureyri. Guömundur Kamban skildi eft- ir sig tvær geröir af leikritinu — handritið og slBan endurskrift á þvi, auk skáldsögunnar. Leikrit GuBmundar var frumsýnt i IBnd áriB 1945 á annan i jólum og var þá Regína ÞórBardóttir i hlut- verki RagnheiBar biskupsdóttur, en leikstjóri Lárus Pálsson. I ÞjóBleikhtlsinu var leikritiB flutt áriB 1960. Briet HéBinsdóttir sagBi I viB- tali viB blaBiB, aB hún hefBi leitaB fanga UrbáBum leikgerBum GuB- mundar Kambans, en þó einkum úr skáldsögunni, sem er um sumt ólík leikgeröunum. Nefndi hUn sem dæmibiskupsfrúna, semnær ekkert væri úr gert i leikgerBun- um, en væri hins vegar stærri i skáldsögunni. LeikgerB Brietar hefur því tekiB nokkrum breyt- ingum frá þeim, sem önnur leik- hús hafa fært á sviB, en þar var meira byggt á leikgerBum skálds- ins. MeB helstu hlutverk i „skák- holti” f ara GuBbjörg Thoroddsen i hlutverki RagnheiBar, Marinó Þorsteinssonihlutverki Brynjólfs biskups, Hákon Leifsson leikur Brfet Héöánsddttir, leikstjóri DaBa, GuBlaug Hermannsdóttir biskupsfrúna, og Sunna Borg Helgu matrónu i BræBratungu. Lýsingu annast David Walter, og Sigurjón Jóhannsson gerir leik- mynd. Jón Þórarinsson gerir tónlist viB verkiB. AB sögn Brietar gegnir tónlistin mun meira hlutverki I þessari sýningu en öBrum fyrri. Jón Þórarinsson samdi einnig tónlistina viB sýningu ÞjóBleik- hússins áriB 1960 en tónlistin viB þessa auglýsingu Leikfélags Ak- ureyrar er frumsamiB verk. ast Húsgagnasýning á morgun, sunnudag frá kl. 14.00 til 17.00 Opið laugardaga frá kl. 9-12 Útborgun 20% eftirstöðvar á 9-10 mánuðum Húsgagnaverslun Guðmundar Smiðjuveg 2 Kóp. Sími 45100 GUÐMUNDUR DANÍELSSON Guðmundur Dan skrifar um afa sinn Setberg hefur gefiB Ut nýja bók eftir GuBmund Danielsson, „Bókina um Daniel”, og er þetta heimildarskáldsaga um Daniel, afa höfundar. HaustiB ’79 kom Ut heimildarskáldsagan ,,Dómsdagur”t en þar lýsir GuBmundur Danielsson langafa sinum, SigurBi GuBbrandssyni frá Lækjarbotnum, sem dæmdur var til dauBa 1866 fyrir meinbugi I ástarmálum. 1 „Bókinni um Daniel” segir höfundur sanna sögu afa sins, Daniels Þorsteinssonar, sem varö tengdasonur SigurBar Guö- brandssonar, fæddur i Kaldár- holti 1830, dáinn I Guttorms- haga 1912. Bækurnar eru þvi ná- tengdar, þó aB hvor um sig sé sjálfstætt verk. Varla er hægt aö hugsa sér ólik- ari menn en þá SigurB og Daníel. Eitt áttu þeir þó sameiginlegt, aB báöir lentu þeir I miklum Utistöö- um viö yfirvöldin og hrepptu áföll stór. Siguröur tók örlögum sinum, illum og góBum, meö óbifanlegri ljúfmennsku og jafnaöargeöi, jafnvel glaöværB, en Daníel huns- aBi og fyrirleit sérhvurja vald- stjórn. Hann var uppreisnarmaö- ur i eöli sinu, listfengur, stoltur og gáfaöur — en átti viB aö etja ógn- arlegar andstæöur innra meö sér. vertíðina Toyota lyftarar, sterkir, liprir og sparneytnir. Rafmagns og diesel, 21/2 tonna meö snúningsútbúnaði. Opið mastur bætir útsýni og eykur vinnuöryggi. Lyftihæð í 3,50 — 4,30 m. Á pumpuðum dekkjum. Verð frá kr. 215.000 — 260.000. Til afgreiðslu strax. TOYOTA LYFTARAR TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SÍMI 44144

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.