Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Helgin 17.—18. október 19»1 Ríkls- féhirðir óskar eftir starfsmanni nú þegar til skrif- stofu- og afgreiðslustarfa. Próf frá verslunardeild æskilegt. Umsóknir sendist til ríkisféhirðis Arnarhvoli/ 101 Reykjavik. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar gerðir Öxull — í — öxuls. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — i — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar. SöyuflgwuigituKi' ©(Q) Vesturgótu 1 6, simi 1 3280. mSPENNUM Af BELTIN .. alltaf NOTUM LJÓS ... allan sólarhringinn að vetrariagi yujraoAfl , Er sjonvarpið Skjárinn Sionvarpsveríistói Sl'mi B e ng sta5 a sí rst/ 3812-19-40 • Blikkiðjan Asgaröi 7. Garöabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blíkksmiöi. Gerum föst verötilboö. SIMI53468 Blaðbera vantar strax Kársnesbraut, efri hluti. Háteigsvegur — Skipholt. Melhagi — Neshagi. uomiuiNN Síðumúia 6 s. 81333. Gamalt frá Reykjavík Af Grfmsstaðaholtinu Skítt með heilbrigðið á Grímsstaðaholti „Hérðaðslæknir og heil- brigðisfulltrúi skýra frá þvi að þeir hafi bannað að nota vatn til drykkjar úr brunnholu fyrir neðan Hólabrekku á Grimstaða- holti og fara þeir fram á það, að bæjarstjórnin láti gjöra brunn á þessum stað eða styrki húseig- endur til þess. Veganefndin sér ekki ástæðu til að sinna þessu þar sem bæjarstjórnin hefur nýlega synjað húseigendum á þessum stað um styrk til brunn- graftrar, svo og um að gjöra þar brunn á kostnað bæjarsjóðs.” (Fundargerð 18. aprll 1910) „Bæjarstjórnin hefur visað til veganefndar erindi búenda á Grimstaöaholti um styrk til að gjöra vatnsból. Nefndin visar ti) gjörðar sinnar á siöasta fundi og vill ekki sinna þessari beiöni.” (9. mai 1910: Forarvé/in og bœjarvinnan „Veganefndin vill leggja til við bæjarstjórnina að fenginn sé til leigu hjá Akureyrarbæ forar vél í 6 mánuði næsta ár, frá 1. april— 1 október fyrir alls 1600 kr. auk flutnings og reksturs- kostnaðar til þess að nreinsa upp tjörnina.” (Fundargerð veganefndar 7. sept. 1908) „f tilefni af hreinsun þeirri, sem nú fer fram á tjörninni, sam- þykkti nefndin aö brýna fyrir verkstjóra Hermanni Guðmundssyni að hafa nákvæmt eftirlit með þvi að menn, sem nú eru að hreinsa tjörnina stundi verk sitt með meira kappi en veriö hefur. Jafnframt var skorað á bæjar- verkfræðinginn að sjá um að duglegir menn verði hafðir til vinnu fyrir bæinn.” (Fundargerð veganefndar 25. júli 1910). SIJTrYOIlS MANILLAM0BLK A£ hönnun: Asbjörn Synnes stóll: B/W65H80, D 80 samanlagöur: 120 x 65 x 34 áklæði: leður, mohair, strigi brúnbæsaður eða ljóslakkaður surfflBfflísfffi Háteigsvegi 20, Reykjavík. Simi 12811 Alger afelöppun Relax-hvíldarstóllinn er sérhannaður til þess að veita algera afslöppun og hvíld. 3 stillingar í baki og á skemli Komið • Reynið og sannfærist. w SNýja JÐólsturgGrðin FOSSVOGI VIÐ REYKJANÉSBRAUT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.