Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 13
Helgin 17.—18. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Sýning Heimilisiönaöarfélagsins: 1 verslun Heimilisiönaðarlélagsins f Hafnarstræti 3 eru sýndir margir fagrir gripir. Hér standa þær GerOur Hjörleifsdóttir rekstrarstjóri, Kristin Jónsdóttir handavinnukennari og Jakobina GuOmundsdóttir formaóur félagsins meO forláta vettlinga úr islenskri ull. Listmunir úr íslenskri ull t gær opnaOi HeimilisiOnaOar- féiag lslands sýningu á handunn- um munum úr islensku ullinni. Sýningin er I verslun félagsins i Hafnarstræti. Eru þarna til sýnis Iistilega unnar flfkur úr togi og þeli, prjónaOar og heklaOar. 1 tilefni af 30 ára afmælis Is- lensks heimilisiönaöar er efnt til þessarar sýningar, en svo nefnist verslun félagsins. Hagnaöur af rekstri verslunarinnar hefur gengiö óskiptur til þess aö standa straum af margháttaöri menn- ingarstarfsemi félagsins s.s. bökaútgáfu, námskeiöarekstri og útgáfu ritsins Hugur og hönd, en þaö kom fyrst út 1966. Segja má aö Heimilísiönaöarfélagiö hafiátt stóran þátt I þvi aö gera vörur úr islensku ullinni svo eftirsótta, sem þær eru nú. Á sýningunni eru sem áöur sagöi munir úr íslenskri ull, en ekki vekur síöur athygli ullar- band ýmiss konar i hinum feg- urstu htum, allt litaö meö nátt- úruefnum. Þá mun i tilefni þessa afmælis koma út bók meö munstrum fyrir tvibandaöa vettlinga og hefur Kristin Jónsdóttir handavinnu- kennari teiknaö munstrin eftir gömlum vettlingum og gert ný fyrir þaö efni, sem nú er á mark- aöi. Sýningin veröur opin á verslun- artimaog einnigá laugardag frá kl. 9.00—16.00. Heimilisiönaöarskólinn mun svo halda sýningu á starfsemi sinni á Kjarvalsstööum dagana 17,—25 október. A þeirri sýningu gefur aö lita sýnishorn af verkum nemenda, áhöldum og kennslu- tækjum. Svkr Aldarafmæli séra Bjarna Hinn 21. okt. n.k. eru 100 ár liöin frá fæöingu séra Bjarna Jónsson- ar, fyrrverandi dómkirkjuprests. 1 tilcfni aldarafmælisins halda K.F.U.M og K.F.U.K. i Reykjavik hátföarsamkomu i húsi félaganna á Amtmannsstig 2 B sunnudaginn 18. okt. kl. 8,30 e.h. Allir veru vel- komnir á samkomuna meöan húsrúm leyfir. Séra Bjarni var fæddur i Mýr- arholti viö Reykjavik 21. okt. 1981. Hann varö stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1902 og hóf þegar nám i guöfræöi viö Kaupmannahafnarháskóla. Kandidatsprófi lauk hann þaöan 1907. Árin 1907—1910 var hann skóla- stjóri barna- og unglingaskólans á Isafiröi. Séra Bjarni var kosinn dómkirkjuprestur i Reykjavik 1910 og gegndi þvi starfi til 1951. Hann varö prófastur og siöan dómprófastur og vigslubiskup i Skálholtsbiskupsdæmi. Hann var prófdómari viö Guörfræöi- deild Háskóla Islands i 52 ár. Hann var formaöur K.F.U.M. i Reykjavik i 54 ár og slöar heiö- ursmeölimur félagsins. Séra Bjarni andaöist 19. nóv. 1965. Hann var kvæntur Aslaugu Agústsdóttur, sem lifir mann sinn. Frú Aslaug var um margra ára skeiö forstööukona K.F.U.K. i Reykjavik. — mhg H\/i d kyrmurn^^^^H Tonna-Tak límið sem límir allt að því allt! FJÖLHÆFT NOTAGILDI. Tonna Takið (cyanoacrylate) festist án þvingunar við flest öll efni s.s. gler, málma, keramik, postulín, gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl. Lítið magn tryggir bestan árangur, einn dropi nægir í flestum tilfellum. EFNAEIGINLEIKAR. Sérstakir eiginleikar Tonna Taksins byggjast á nýrri hugmynd varðandi efnasamsetningu þess. FÆST i BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. Það er tilbúið til notkunar sam- stundis án undanfarandi blöndunar og umstangs. Allt límið er í einni handhægri túpu sem tilvalið er að eiga heima , við eða á vinnustað. HEILDSÖLUBIRGÐIR:^ TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600 HLAÐAN er salur í Óðali. í Hlöðunni matast saman allt að 100 manns. Hið óvenjulega umhverfi Hlöðunnar, langborðin og sam- huga gestir skapa ávallt eftirminnilega stemningu. Við gerum þér ótrúlega hag- stætt „ALLTINNIFALIÐ" tilboð (dæmi í inn- fellda rammanum hér að ofan) og fyrirhöfn þín er aðeins símahringing í 11630. o | § < HlAMNémU Traust og hlý timburhús Ótrúlegir möguleikar Setjum upp allt árið Pantið tímanlega fyrir veturinn ^ :'v' á einni hæð Hafið samband á tveimur hæðum EININGAHÚS SÍMAR 99-1876/2276 SELFOSSI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.