Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 25
' Helgin' 17.—18. októbéi* 1981 ‘ÞJóÐVÍL’jlNN —• StÐA 25 útvarp • sjónvarp Stiklur ýCJk. Sunnudagur ■Ty M. 20,50 1 sjónvarpi kl. 20.50 á sunnu- dagskvöld hefur nýr þáttur göngu sína. Nefnist hann Stiklur. Er þetta eins konar ferða- þáttur eins og nafnið bendir til; er stiklað um byggðir og stungiö niður fæti hér og þar, allt eftir atvikum, eins og gerist hjá ferðafólki. Ekki eru þetta þó tæmandi heimildarmyndir. I fyrsta þættinum er farið um Austurland, allt frá Möðrudal á Fjöljum austur og suður til Þvottár i Alftafirði. Hvassir tindar og litskrúðugir steinar setja svip á Austfirði. Er meöal annars tyllt niður fæti að Teigarhorni i Berufirði, en þar Teigarhorn finnast landsfrægir geisla- steinar. Þá er rætt viö fólk I Möðrudal, Kleif i Fljótsdal, Breiðdalsvik, Teigarhorni og Þvottá. Þáttur- inn endar þar sem rennt er i hlað hjá Petreu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði, en hún á eitt stærsta steinasafn hérlendis. Næsti þáttur verður á dagskrá 31. október og hefst þar, en þá verður haldiö áfram til Borgar- fjarðar eystri og til Loömundar- fjaröar. Umsjón meö þessum þáttum hefur Ómar Ragnarsson, en Einar Páll Einarsson kvik- myndaði. 100 ára minning Lú Hsin Sunnudagur kl. 14,00 1 útvarpinu kl. 14.00 á sunnu- daginn verða þeir Arnór Helga- son og Kagnar Baldursson með þátt, sem helgaður er 100 ára minningu kínverska rit- höfundarins Lú Hsin. Lú Hsin var fæddur i Suður Kina i september 1881. Hann var kinverskum bókmenntum það sama og Prómiþeifur var Evrópumönnum er hann stal eldinum. Lú Hsin stal bók- menntum Evrópu til þess að lýsa upp hið menningarlega svartnætti i Kina, eins og hann sagði sjálfur. Lú Hsin tók þátt i byltingunni 1911 og varð þjóðminjavörður 1912. Hann kenndi siöan bók- menntir og samdi bókmennta- sögu i evrópskum fornbók-. menntum. Hann skrifaði mikið um þjóðfélagsmál, smásögur og ljóð. Auk þess þýddi hann yfir 100 verk erlendra höfunda frá 14 þjóðlöndum á kinversku. Hann skipaði sér i sveit með vinstri samtökum i Kina. Lú Hsin naut alþjóðlegrar viðurkenningar sem rit- höfundur og var þekktur á Vesturlöndum og kom til álita sem Nóbelsverðlaunahafi 1926, en hann sagði að enginn kin- verskur rithöfundur væri verðugur til að þiggja þau. Hann dó i Shanghai 1936. Lú Hsin er einn fárra kin- verskra rithöfunda, sem slapp i gegnum ritskoðun menningar- byltingarinnar en rit hans eru bönnuð á Taiwan, en eru þó þar i umferð i ólöglegum útgáfum. Nýlega kom út i Kina heildar- útgáfa af verkum hans, alls 17 bindi. t þættinum verður fjallað um lif og starf þessa mikla rithöf- undar og mun Sigurður Skúla- son leikari lesa smásöguna „Nýjársnótt.” Þvi má bæta við að Kinversk — islenska menningarfélagið mun sýna á næstunni kvikmynd, sem gerð er eftir þessari sögu. Kæppan i sjónvarpinu kl. 18.30 á laugardag verður sýndur sjöundi þátturinn um kreppu- árin. Þetta er þö fyrsti þátturinn af þremur sem danska sjón- varpið hefur látið gera i þessari þáttaröð um börn á kreppu- árunum. Söguhetjan, sem heitir Rikke er tiu ára gömul stúlka og er hún nýflutt til borgarinnar. Þar eignast hún nýja vini, þar á meðal Lulov, sem býr i sama húsi og er á flótta undan nasistum. Jóhanna Jóhanns- dóttir þýðir myndina, en Bjarg- ey Guðmundsdóttir er þulur. Stundin Sunnudag kl. 18,10 i sjóuvarpinu á sunnudaginn ‘ verður fyrsti barnatimi vetrar- ins og heldur hann sinu nafni frái fyrra, Stundin okkar. Þátt- urinn er eiiuiig á sama tima og siðastliðinn vetur. Sjónvarpið hefur þvi miður ekki gert mikið af þvi i gegnum tiðina að sýna barnaefni, þö alltaf hafiverið viðleitni i þá átt. Barnaefni er vandasamt i til- búningi, ef það á aðveragottog oft hefur brugðið til beggja vona með gæðin og skemmtilegheitin hjá sjónvarpinu i þessu efni. Bryndis Schram mun sjá um þessa barnatima og haf a hennar þættir verið með þvi betra sem komið hefur á skjáinn, þó hún hafi áttsina slæmu daga eins og gengur. Vonandi getur sjónvarpið <±kar Brvndis Schram sér um Stund- ina okkar. varið meira fé til þessara þátta hér eftiren hingaðtil, þvi liklegt er að þar kreppi skórinn mest að hvað varðar möguleikana á góðu barnaefni. 1 Ódáðahrauni A laugardag kl. 19.35 verður Jón R. Hjálmarsson með þátt i útvarpiuu, sem nefnist ,,A forn- um slóðum i ódáðahrauni”. 1 þessum þætti ræðir Jóu við nafna siim Sigurgeirsson frá Helluvaði i Mývatnssveit. Jón Sigurgeirsson dvaldi á Helluvaði til þritugsaldurs, en gerðist siðan lögreglumaður og spitalaráðsmaður á Akureyri. Jón er ferðamaður að upplagi og var löngum i förum með Ölafi Jónssyni sem fór margar ferðirum ödáðahraun og skrif- aði bók um það. Jón hefirkannað fornar slóðir um Ódáðahraun, meðal annars biskupaleiðina frá Suðurlandi til Austurlands i gegnum ódáða- hraun. Hann telur sig einnig hafa fundið forna leið frá \ Mývatnssveit til Austurlands. Hann hefur sett fram þá kenningu, að fornmenn hafi ferðast meir um hálendið en hingað til hefur verið haldið. Hafi menn gert þetta vegna þess, að betra hafi verið að fara fjallvegi en byggð,vegna skóg- anna, sem hafi verið farartálmi. Hann telur, að Ódáðahraun hafi verið gróið, en blásið upp og þvi hafi troðningar týnst. Hefur hann fundið leifar gamalla varða, og fundið þessar leiðir þannig. Jón erskemmtilegur og hress i frásögn, svo að þeir, sem unna fróðleik ættu að fá þarna eitt- hvað við sitt hæfi. c|\W% Laugardag kl. 19,35 utvarp sjómrarp ■augardagur 7.00 VeöurfregnTr. Fréttir Bæn 7.15Tónleikar. t>ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. Jónas Þórisson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Október —vettvangur barna i sveit og borg til aö ræöa ýmis mál, sem þeim eru hugleikin. Umsjón: Silja AÖalsteinsdóttir og Kjartan Valgarösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugarda gssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A góöum staö meö góöu fólki— Nokkur augnablik i Osló og Larvik. Hjalti Jóns Sveinsson flytur. 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsias. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ,,A fornum slóöum i ódáöahrauni” Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Jón Sigurgeirsson frá Helluvaöi. 20.10 Hlööuball Jónatan Gararsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.50 „Farþegiim” Smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 21.20 „Maritza greifafrú” eftir Emmerich Kálman Rudolf Schock, Margit Schramm, Dorothea Chryst og Ferry Gruber flytja atriöi úr óper- ettunni meö Sinfóniuhljóm- sveitinni i Berlín: Rudolf Stoiz stj. 22.00 Ray McVay og hljóm- sve.it hans leika létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Eftinniimileg ttaliuferö Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá (1). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Biskup tslands, herra Pétur Sigur- geirsson.flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög.Konung- lega hljómsveiún i Kaup- mannahöfn leikur lög eftir H.C, Lumbye; Arne Hamm- elboe stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sin- fónia nr. 53 i D-dúr eftir Joseph Haydn. Ungverska f ilharmoniusveitin leikur; Antal Dorati stj. b. Pianó- konsert nr. 20 i d-moll (K466) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Svjatoslav Rikhter leikur meö Fil harmoniusveitirmi i Varsjá. Stalinslav Wislocki stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Kirkjuför til Garörfkis meö séra Jónasi Gislasyni. Umsjónarmaöur: Borgþór Kjærnested. Fyrsti þáttur af þremur. 11.00 Messa I kirkju Fíla- delfiusaf naöa rius. Ræöu- maöur: Einar J. Gislason. Sam Glad og Guöni Einars- son lesa ritningarlestra. Kór safnaöarins syngur. Organleikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Und- irleikarar: Daniel Jónasson og Clarence Glad. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Tónleikar frá austur- riska útvarpinu, Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Vin- arborg leikur. Stjómandi: Leopold Hager. Einleikari: Manuela Wiesler. a. ,,Út- streymi Mozartstefja” eftir Gerhard Wimberger. b. F'lautukonsert i D-dúr (K314) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 14.00 Kinverski rithöfundur- i iin LU Hsin, — 100 ára miiiniiig. Umsjónarmenn: Arnþór Helgason og Ragnar Baldursson. Fjallaö er um lif og starf rithöfundarins og Siguröur Skúlason leikari lessmásöguna ..Nýársfórn” i' þýöingu Halldórs Stefáns- sonar. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónleikum Sinfóiiiuhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói 15. þ.m. — fyrri hluti St jórnaudi: Jean-Pierre Jacquillat a. Hljómsveitar- verk (frumflutningur) eftir Karólinu Eiriksdóttur. b. Sinfónia nr. 104 i D-dúr eftir Joseph Haydn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Nú þarf eiiginti aö læö- asf'Anna Kristine Magnús- dóttir ræöir viö Bjarna Pálsson skólastjóra á Núpi. 16.45 Eudurtekiö efni: „l»aö gekk mér tiT'Gunnar Bene- diktsson talar um viöskipti skáldanna Gunnlaugs orjns- tungu og Hrafns Onundar- sonar (Aöur útvarpaö 28. mai 1971). 17.05 A ferö.Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.10 Kórsöngur. Karlakórinn „Frohsinn” syngur þýsk alþýöulög; Rolf Kunz stj. 17.30 „Skip undir hvftum segl um"Hjörtur Pálsson spjalí- ar um Ivar Orgland og skáldskap hans og Orgland les nokkrar þýöingar sinar á ljóöum Matthiasar Johann- essen og tvö kvæöi sin, frumort á islensku. 18.00 H Ijómsveit Dalibors Brazda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um atburöi I Ungverja- landi f október 1956. Dr. Arnór Hannibalsson flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Harmonikkuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. . 20.30 Raddir frelsisins — ann- ar þáttur, Umsjónarm aöur: Hannes H. Gissurarson. Lesari: Steinþór A. Als. 21.00 Sjö Ijóö eftir Jóhaim Gunnar Sigurösson. Hjalti Rögnvaldsson les. 21.15 Pianóleikur.Philip Jenk- ins leikur Sónötu nr. 3 op. 38 eftir Karil Szymanowski. 21.35 Aö tafli.Jón t>. Þór flytur skákþátt. 22.00 Hljómsveit Waldo de los Rios leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsius. 22.35 Eftirminnileg ítalfuferö. Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjórisegir frá (2). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæu. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhanna Jóhannesdóttir tal- ar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bariiaima. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völúndur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson lýkur lestri sögunnar (10) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.4 5 Landbúnaöarmál UmsjónarmaÖur: Ottar Geirsson. Rætt viö Agnar Guönason um orlofsmál og feröaþjónustu bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 islenskir einsöngvar og kórar syngja. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Morguntónleikar Þættir Ur vinsælum tónverkum og önnurlög. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Máuudagssy rpa —Olafur Þóröarson. 15.10 „öritiitn er sestur" eftir • Jack Higgins.ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar.Magda Tagliaferro leikur „Pour la piano”eftirClaude Debussy / Roger Delmotte og Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leika „Symphonie Concertante” fyrir trompet og hljómsveit eftir Henry Barraud/ Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveitin i Westfalen leika Pianókonsert i f-moll op. 5 eftir Sigismund Thal- berg; Richard Kapp stj. 17.20 Sagau: „Greniö" eftir Ivan Southall. Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vegiitn H ildur Jónsdóttir skrif- stofumaður talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan : „Glýja’ eftir Þorvarö Helgason.Höf- undur lýkur lestri sögunnar (7). 22.00 „Los Indios Tabajaras" leika viiisæl lög á tvo gftara 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Tjörnin"eftir Yasuuari Kawabata Úr ritsafni UNESCO. Kristján Guölaugsson sér um þátt- inn. 22.55 Frá tónleikum Sinfóiiiu- hljómsveitar islands I Háskólabiói 15.þ.m. — seinni hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Pina Carmirelli Fiölukonsert eftir Johannes Brahms. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 iþróttir Umsjónar- maöur: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuáríu. Sjöundi þáttur. Þetta er fyrsti þátt- urinn af þremur, sem danska sjónvarpiö leggur til i myndaflokkinn um börn á kreppuárunum. Söguhetjan heitir Rikke, tiu ára gömul stúlka, sem er nýflutt til borgarinnar. Þar eignast hún vini. meðal annars Lulov, sem býr i sama húsi og er á flótta undan nas- istum. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Bjargey Guömundsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 19.00 Enska kn attspyrna n Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsiugar og dagskrá. 20.35 Ætlarsetriö. Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.00 55 dagar i Peking (55 Days in Peking). Bandari.sk biómynd frá 1963. Myndin gerlst áriö 1900 og fjallar um árás Kinverja á virki hvitra manna i Peking og hvernig tekst aö brjóta á bak aftur hverja árásina á fætur annarri i 55 daga, þar til liösauki berst. Leikstjóri: N icholas Rey. Aöalhlut- verk: Charlton Heston, Ava Garndner og David Niven. ÞýÖa nd i : Kr i st m a n n E iöss on. 23.25 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sumiudagshugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd, flytur. 18.10 Stundiu okkar. I fyrsta barnatima vetrarins er einn þáttur meö Barbapabba, litiö inn á barnaheimiliö Austurborg, sýnd atriöi úr leikriti Alþýöuleikhússins Sterkari en Súperman, sýndar tvær teiknimyndir til viöbótar og fleira. Umsjón: Bryndis Schram. Stjóm upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. V 19.00 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþáttur. þar sem fariö er yfir skákir i einvigi Karpovs, heims- meistara og áskorandans Kortsnojs. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagksrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Stiklur. NYR FLOKKUR. Arkaö af staö á Austurlandi. Sjónvarpiö lét gera nokkra þætti siö- sumars, þar sem feröast var um nokkrar byggöir landsins og stungið niöur fæti hér og þar. Ekki er um tæmandi heimildaþætti um þessar byggöir aö ræöa, heldur ýmist stiklað á stóru eöa smáu eftir atvikum. eins og tiökast hjá ferða- fdlki. 1 þessum fyrsta þætti er hugað aö landi, fólki og sögu i upphafi feröar um Austurland, þar sem lit- skrúöugir steinar og hvassir tindar móta einkum svip- mótlandsins. Kvikmyndun: Einar Páll Einarsson. Hljóö: Vilmundur Þór Gislason. Umsjón: ömar Ragnarsson. 21.20 Myndsjá (Moviola) Striðið um Scarlett O'llara Bandariskur myndaflokkur um frægar Hollywood- stjörnur. 1 þessum þætti, „Scarlett O’Hara striöinu,” er fjallaö um dauöaleitina að réttu leikkonunni i hlut- verk Scarlett O’Hara. Margar frægar leikkonur eru kallaöar, en aöeins ein útvöld. Leikstjóri: John Erman. Aöalhlutverk: Tony Curtis, Bill Macy, Harold Gould og Barrie Young- fellow. Þýðandi: Dóra Hafsteinsddttir. 22.55 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 To.mmi og Jenni 20.40 iþrdtti;!. Umsjón: Bjarni v elixson. 21.10 Skdli fyrir karlmenn Finnskt sjónvarpsleikrit um dreng, sem neitar aö fara i einu og öllu eftir þvi, sem foreldrar hans og umhverfi krefjastaf honum. Þetta er mynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Raili Rusto. Þýöandi: Kristin MántylS. (Nordvision— Finnska sjón- varpiö). 22.05 Kampútséa og Uppreisn- iii i' Ungverjalandi. Tvær breskar fréttamyndir. önn- ur fjallar um stööu mála i Kampútseu en hin um upp- reisnina i Ungverjalandi áriö 1956. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.