Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 27
VJÓÐVILJINN — StÐA 27 um helgina Opnuðhefur veriðað Laugavegi 41 ný verslun, Marella.sem selur svokallaða „hvitu linuna” i postulini. Eigendur verslunarinnar eru Elin Nóadóttir og Margrét Kjartansdóttir og sjást þær hér á meö- fylgjandi mynd. Þær hafa fengið einkaumboð hér á landi fyrir franska merkið „Pillivuyt”, sem þær flytja inn milliliðalaust frá verksmiðjunni. Ahugamenn um kvikmyndir: Helgarferð í Ölfusborgir T rpu* *«1 f * * • Ivan Torok 1 Djupinu Ivan Török opnar i dag, laugardag, málverkasýningu i Galleri Djúpinu. Ivan er þekktari sem leiktjaldamálari en sýnir hér aö hon- um er fleira til lista lagt en að mála leiktjöld. Sýningin opnar kiukk- an 3. Tónleikar á grafiksýning- unni í „Norræna” Grafiksýning sú sem nú stendur yfir i Norræna húsinu á vegum félagsins Islensk grafik hefur verið geysivel sótt og margar myndir hafa selst. I kvöld kl. 8.30 munu þau Manuela Wiesler og Snorri Snorrason koma og leika nokkur verk á sýningunni á flautu og gitar. Er þar um að ræða verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Ravel og e.t.v. fleiri. Er þá tilvalið tækifæri fyrir fólk að koma og hlýöa á tónlist og skoða grafikmyndir á undan og eftir. Geta menn þá jafnvel komið og skoðað sýninguna aftur ef þeir eru þegar búnir að þvi. Beethoventónleikar í Austurbæjarbíói Samtök áhugamanna um kvik- myndagerö gangast fyrir helgar- ferö i ölfusborgir 17.—18. október n.k. Veröur þetta I senn skemmti- ferö og námskeiö þvi haldin veröa námskeiö i kvikmyndagerð. Dagskráin hefst kl. 1 i dag með setningu, en að þvi búnu hefst námskeiö Jóns Axels Egilssonar, og stendur þaö I u.þ.b. 4 klukku- stundir. A laugardagskvöld verð- ur kvöldvaka, Grétar Hjaltason eftirherma kemur fram og sýnd- ar veröa kvikmyndir. Klukkan 1 á sunnudag er kynn- ing á SAK og sýning verölauna- kvikmynda siöustu kvikmynda- hátiða. Þá verður fjallaö um video en erlendis hafa áhuga- Hjálparstofnun kirkjunnar, Hazelden-hópurinn, S.A.A. og áfengisvamarráö hafa ákveöiö aö efna til námstefnu i samráði viö biskup Islands i Reykjavik, á Akureyri, Egilsstöðum og i Vestmannaeyjum. Námstefnan er ætluð prestum, kennurum, læknum, sálfræöingum, félags- ráðgjöfum og öðrum þeim, sem mæta vandamálum drykkju- sjúkra i starfi. Allt áhugafólk um þessi málefni er ánnig vel- komið. Basar og kaffisala Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins veröur með basar og kaffisölu I Domus Medica á mogun, sunnudag frá kl. 2. A basarnum veröur mikið af prjónlesi, vettlingum, sokkum, nærfötum barna, sokkabuxum o.fl. Einnig veröur kaffisala i stórasal og hlaðið borð af góm- sætu meðlæti. öllum ágóöa verður variö til aö gleðja eldri kynslóðina. menn um video verið teknir inn i samtök áhugamanna um kvik- myndagerð. Aætlaö er aö dag- skránni ljúki kl. 18. öllum, jafnt félögum sem ófé- iagsbundnum, er heimil þátttaka og er verðiö 250 krónur. Innifalin er gisting, námskeiöagjald, mat- ur á laugardagskvöld og í hádeg- inu á sunnudag. Þátttakendum er þó bent á að hafa með sér eitthvað matarkyns þar sem góð eldunar- aðstaða er á staðnum. Þeir sem ekki hafa hug á að vera yfir alla helgina borga fyrir einstaka liöi fyrir sig. Allar nánari upplýsing- ar veitir Marteinn Sigurgeirsson simi 40056. Hingað til lands hefur veriö boðið sr. Melvin Schroeder, sem starfar á meöferöar- og kennslustof nun Hazelden Foundation i Minnesota I Bandarikjunum, en þangað hafa nokkrir Islandingar lagt leið sina til að fá bata viö áfeng- isböli sinu. Sr. Schroeder mun flytja hér fyrirlestra og sýna kvikmynd. Dagskráin fer fram á ensku og ber yfirskriftina: Hope for Relationships. Dagskráin verð- ur sem hér segir: 18. okt.: Messa i Hallgrims- kirkju kl. 11. Sr. Melvin Schroeder prédikar, sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. 19. okt.: Námsstefna i Hall- grimskirkju kl. 9.30—18. 20. okt.: Námstefna endurtekin i Hallgrimskirkju kl. 9.30— 18. 21. okt.:Kvikmynd og fyrirlest- ur að Hótd Loftleiöum kl. 9. 23. okt.: Námstefna að Hótel Varöborg, Akureyri kl. 13— 18. 25. okt.:Námstefna I Valaskjálf, Egilsstöðúm, kl. 15—19. 27. okt.: Kvöldfundur i Vest- mannaeyjum (nánar aug- lýstur siöar). Nýr sýningarsalur: Galleri 32 t dag, laugardag, veröur opnaður nýr málverkasýn- ingarsalur, Galleri 32 að Hverfisgötu. Fyrstur sýnir þar Veturliöi Gunnarsson 47 oliukritar- myndir og stendur sýningin i hálfan mánuð. Ætlunin er aö listamenn fái þarna aðstöðu til myndlistar- sýninga, en jafnframt veröur þar til húsa innrömmunar- verkstæðiö Rammaiðjan. Aðgangur veröur ókeypis. Þorsteinn Gunnarsson I hlut- verki sinu. Barn í garöinum: Aukasýning Leikfélag Reykjavikur hefur ákveðiö að hafa aukasýningu á, bandariska verðlaunaleikritinu Barni í Garöinum, en mikil aösókn var að siðustu sýningum þessa leikrits. Aukasýningin veröur i kvöld, laugardag, og verður þetta allra siðasta sýning. Þetta sérstæða leikrit Sam Shepards hlaut Pulitzerverö- launin, sem besta bandariska leikritið 1979 og er höfundurinn talinn einn fremsti leikritahöf- undur Bandarikjanna nú. Leikendur eru: Steindór Hjör- leifsson, Margrét ólafsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Sigurður Karlsson og Guðmundur Pálsson. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Stjórn leysinginn: Aftur á fjalirnar Um miðnæturskeiðið i nótt efnir Alþýðuleikhúsið til 50. sýn- ingará Stjórnleysingjanum sem ferst af slysfórum eftir meist- ara hlátursleikjanna Dario Fo. Stjórnleysinginn var sýndur sl. leikár við frábærar undir- tektir leikhúsgesta, segir í frétt frá Alþýðuleikhúsinu. I sumar sem leiö lagöi Alþýöuleikhúsið land undir ftít meö Stjórnleys- ingjann i piissi sinu og sótti Vestfiröinga og Norðlendinga heim við ,,stjórnlausa” hrifn- ingu. Astæðulaust er að rekja efni leiksins og spilla þar með gleði væntanlegra leikhúsgesta, en Stjórnleysinginn er með ærsla- fyllstu leikverkum Darios Fos og er þá mikið sagt. Þráinn Karlsson mun leika Dárann á nokkrum sýningum hér i höfuö- borginni,enhverfa siöan noröur á land. Aðrir leikendur eru: Amar Jónsson, Bjarni Ingvarsson, Viöar Eggertsson, Björn Karls- son, og Elisabet Þórisdóttir. Leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson, Þórunn S. Þor- grimsdóttir geröi umbúnað og Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Pina Carmirelli, fiöluleikari, og Arni Kristjánsson, planó- leikari, leika saman á tón- leikum Tónlistarfélagsins I dag, laugardag 17. október, kl. 2.30 i Austurbæjarbió. Pina Carmirelii hefur veriö talin meðal fremstu fiðluleikara allt siöan hún vann fyrstu verö- laun i samkeppni, sem haldin var árið 1937 i tilefni af þvi aö 200 ár voru liöin frá dauöa hins fræga fiðlusmiðs Antonio Stradivari frá Cremona. Hún Pina Carmirelli, fiðluleikari. I framhaldi af sveitastjórnar- ráðstefnu Kvenréttindafélags Islands I október 1980 boöar KRFl til ráðstefnu I dag, laugardag, undir heitinu Konur og kosningar. Ráöstefnan er opin öllum félögum KRFl. Konum sem eiga sæti á Alþingi og i sveitastjórnum er sérstaklega boðið, ennfremur tveimur fulltrúum frá hverjum stjórnmálaflokki. Ræöumenn á ráöstefnunni veröa: leikur jöfnum höndum einleiks- og kammerverk. Hún stofnaði bæöi Boccherini kvintettinn og Carmerelli kvintettinn, sem báðir hafa leikið á fjölda tón- leika i Evrópu og Ameriku við góðan oröstir. A efnisskrá tónleikanna i Austurbæjarbiói eru þrjár fiðlu- sónötur eftir Ludvig van Beet- * hoven. Þess má geta, að þau Varmirelli og Arni leika nú saman i fimmta sinn hér á landi. Arni Kristjánsson, pianóleikari. Kristin Guömundsdóttir (Alþýöuflokki) Sigrún Magnúsdóttir (Fram- sóknarflokki) Svanhildur Björgvinsdóttir (Sjálfstæðisflokki) Alfhildur Ingadóttir (Alþýðu- bandalagi) Ráðstefnan hefst kl. 13.00 á laugardag og er haldin i Félags- heimili Seltjarnarness. Aætlað er, að ráðstefnunni ljúki kl. 17.00. Námstefna um áfengisbölið Konur og kosningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.