Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. október 1981 Helgin 17.—18. október 1981 KÆRLEIKSHEIIVIILIÐ Hún er að hugga hann, en ekki að láta hann ropa. Guði sé lof! Nú fáum við eina til að tala um! Þetta er glæsilegasti einkaritari sem þú ert með væni minn, — þú verður að gef a henni góð meðmæli! sunnudagskrossgatan Nr.293 / ZK 3 sf (e ¥ 1 7- / QP 10 )l ,zft 0? )3 H ¥ /3 t /2 )S~ 02 10 i? ¥ /3 ,gf 15 H 17- $2 H /5 5 02 i /4 20 )0 9 U 0? 22 2) /5 ‘i 1É H )S~ 5 J3 §2 /2 e $ H / 1 V 23 w 02 22 13 1Í 2¥ 02 9 12 J z 2(í> 1(T 2(o 23 02 15 Zb 12 ¥ ¥ 20 23 0? 20 )5 /5“ 02 2? 2é> ¥ 02 ¥ 22 Z $ V 23 12 23 13 n 15 23 / s? 1.8 Jt 8 $ l 22 H ¥ n /¥ 23 10 8 /3 i<r 15 22 ft- 20 w 2Í 2(s> ¥ nzi y / 34 10 CY' V ie l3 ¥ n rvH y / 13 1$ 23 02 12 /7 ¥ n 23 QP 19 15 1 V 23 J2 20 ¥ y /3 j? 'V' 6' 3/ 23 e 12 e 22 ) 2 12 /4 AABDÐEEFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Stafirnir mynda islensk orð e6a mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. 2¥ 3 1 /3 1 22 23 /? Setjið rétta stafi i reitina. Þeir mynda þá nafn á kvæöi eftir Jó- hannes úr Kötlum. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Siöumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 293”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 289 hlaut Margrét Jónsdóttir Asparfelli 8, Rvik Verðlaunin eru bókin 350 stofublóm. Lausnarorðið er HJALM- HOLT. V erðlaunin Verðlaunin að þessu sinni er nýútkomin bók frá Almenna bókafélag- inu, Sprengjuveislan,eftir Graham Green. Hver er bessi snádi? 1 siðasta sunnudagsblaöi birtum viö mynd af ung- um dreng uppábúnum og spurðum um nafn hans. Fjölmargir urðu til þess að hringja strax á mánu- dagsmorgun, og sá sem fyrstur var með rétt nafn var Magnús Sigurössoná Grettisgötu 76. Litli snáð- inn er enginn annar en Einar Olgeirsson fyrrv. alþingismaður og ritstjóri, en hann verður áttræður á næsta ári. Nú birtum við mynd af öðrum dreng Ný mynd af Einari Olgeirssyni. sem lika varð frægur stjórnmálamaður þegar.hann fullorðnaöist, þó að aldrei kæmisthann á þing.Hann var leiðtogi og ritstjóri eins og Einar, en er nú látinn fyrir allmörgum árum. Hver er þessi snáði? Sá sem fyrstur verður að hringja inn rétt nafn eftir kl. 9 á mánudaginn fær nafn sitt birt ásamt rétta svarinu i næsta sunnudagsblaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.