Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. október 1981 Happdrætti Blindrafélagsins Vinningaskrá Dregið hefur verið i happdrætti Blindra- félagsins. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Bifreið á miða nr. 24992 2. -5. Vöruúttekt á miða nr. 714,5362, 41676 Og 42618. Þökkum veittan stuðning. Blindrafélagið — samtök blindra og sjónskertra, Hamrahiið 17. CHIL TON - HA YNES - AUTOBOCKS Bílahandbækur bí/eigenda. Fyrír flestar gerðir bíia, fyriríiggjandi hjá okkur. BÚKABÚÐIN, gjfló '*°l° BERGSTAÐASTRÆTI 7 op'° Til kvenna sem gengist hafa undir brjóstaaðgerðir Konur frá SAMHJÁLP KVENNA verða til viðtals i húsakynnum Krabbameins- félags Islands Suöurgötu 22, annan hvern miðvikudag i vetur. Sýnishorn af hjálpar- tækjum og öðrum vörum verða til sýnis. Timapantanir i sima 10269. Geymið aug- lýsinguna. SAMHJÁLP KVENNA Öskjuhlíðarskóli óskar eítir dvaiarheimili fyrir 13 ára stúlku veturinn 1981—82. Einnig vantar heimili i 4 mánuði fyrir 5 ára stúlku, sem verður i þjálfun á dagheimilinu Lyngási. Upplýsingar um greiöslur og annað fyrir- komulag i simum 23040 og 17776. Landsvirkjun: Skoðunarferð að Sultartanga Landsvirkjun mun væntanlega láta hefja framkvæmdir við byggingu Sultartanga- stiflu árið 1982, og mun verkið væntanlega boðið út um áramótin 1981/1982. Landsvirkjun hyggst efna til skoðunar- ferðar, föstudaginn 23. október 1981, með fulltrúum þeirra verktaka er áhuga hafa á að bjóða i verkið, og eru þeir beðnir að til- kynna þátttöku sina á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 20.10 1981. Farið verður frá Landsvirkjun, Háa- leitisbraut 68, Reykjavik, kl. 08.00. úr #Jölskyldualbúmi Ungu stúlkurnar fóru snemma aö halla sér aft bil- unum. Gaman væri ef einhver gæti upplýst hver þessi fallega Reykjavikurmær er,en myndin mun vera tekin milli 1920 og 1930. ungs á tslandi á striftsárunum, kannski kamar hreinsarar Ekki er ólíklegt aft þessir Tjallar úr breska hernum á strlftsárunum hafi gengift I augu einhverra Is lenskra stúlkna. Myndin er liklega tekin á Veghúsastig. Vetrarriki í herbúftum i Reykjavlk Sandpokavirki I Reykjavik. En hvar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.