Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 19
Helgin 17.—18. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 skak Haustmót Taflfélags Reykjavíkur: Jóhann Hjartarson efstur eftir 5 umferðir Helgi Olafsson Jóhann Hjartarson stendur ___________________ meö pálmann i höndunum þegar tefldar hafa veriö 5 umferöir á Haustmóti TK. Jóhann hefur hlot- iö 3 1/2 vinning og á aö auki hag- Umsjon stæöari biöskák gegn Jóni Þor- steinssyni. Staöan i A-riöli Haust- mótsins er þessi: 1. Jóhann Hjartarson 3 1/2 v. — 1 biösk. 2. Benedikt Jónasson 3 1/2 v. Ný bók um Karpov Nýlega kom út bók um heims- meiítarann i skák, Anaiolij Karpov, i samantekt Gunnars Arnar Haraldssonar. Gunnar hefur viöaö aö sér efni um Karpov viöa aö og eru um þaö bil 3 ár siöan hann hóf aö vinna verkið. í bókinni er Karpov fylgt allt frá barnæsku til loka ársins 1980. Allt of litið hefur veriö gef- iöútafbókum semþessum,um skákmenn, á islensku og er bók- in þvi vafalaust fagnaðarefni þeim mörgu sem þessa dagana fylgjast meö heimsmeistaran- um i einvigi hans við Kortsnoj. Þess má geta aö i bókinni eru Anatolij Karpov, heimsmeistari i skák. margar af fyrri einvigisskákum þeirra félaga. Bókin er 115 bls. Prentun ann- aöist Offsetfjölritun. RIKISSPITALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALI SKURÐSTOFUHJtJKRUNARFRÆÐ- INGAR óskast á skurðstofu Land- spitalans. Einnig óskast SKURÐ- STOFUHJÚKRUNARFRÆÐINGUR á göngudeild tvo daga i viku frá kl. 14—18. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri i sima 29000. Ví FILSSTAÐ ASPÍ TALI SJÚKRAÞJÁLFARI óskast frá 15. desember n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari i sima 42800. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA AÐSTOÐ ARMAÐUR óskast sem fyrst i Þvottahús rikisspitalanna að Tungu- hálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðu- maðurisima 81677. Reykjavik, 18. október 1981, RÍKISSPÍTALARNIR Blaðberabíó! Tengdafeðurnir Ein sprenghlægileg með Bob Hope i aðalhlutverki. Sýnd i Regnboganum á laugardag kl. 1 e.h. 1 litum og auövitaö með isl. texta. Góða skemmtun! uomnuiNN 3. Jón Þorsteinsson 2 1/2 v. — 1 biösk. 4. Elvar Guömundsson 2 1/2 v. 5. Dan Hansson 2 v. — 2 biöskák- ir 6. -7. Arnór Björnsson 2 v. — 1 biösk. 6.-7. Sævar Bjarnason 2 v. — 1 biösk. 8.-9. Júiius Friöjónsson 2 v. 8.-9. Jóhann örn Sigurjónsson 2 v. 10. -11. Sveinn Kristinsson 1 1/2 v. — 1 biösk. 11. -ll. Björn Jóhannesson 1 1/2 v. — 1 biösk. 12. Björn Sigurjónsson 1/2 v. Mót þetta er fyrir margar sakir athyglisvert, þvi eldri kynslóöin lætur ekki sitt eftir liggja til að þóknast skákgyöjunni. Þaö er a.m.k. sérstaklega skemmtilegt að sjá til Jóns Þorsteinssonar, Sveins Kristinssonar og Björn Jó- hannessonar. Jón Þorsteinsson ætlar ekki að gefa sitt eftir i baráttunni um efstu sætin enda baráttumaöur góöur. Þaö sama má segja um Svein og Björn. Benedikt Jónas- son hefur teflt vel þaö sem af er mótinu og gæti hæglega veitt Jó- hanni Hartarsyni haröa keppni. Elvar Guðmundsson hefur ekki sýnt sinn rétta mann, hvaö sem þvi veldur. E.t.v. nær hann sér upp með góöum endaspretti. t B-riðli er Bragi Björnsson efstur meö 3 1/2 v. af 4,og i C-riöli hefur Rögnvaldur Möller forystu með 4 v. af 5 mögulegum. t D-riöli er Eggert Þorgrimsson efstur meö 4 1/2 v. af 5 mögulegum og i E-riöli er Ingi Þ. Úlfsson i for- ystu meö 4 1/2 v. úr 5 skákum. Gömlu brýnin eiga lokaorðið i þessum þætti: I. umferö: Hvitt: Jón Þorsteinsson Svart: Björn Jóhannesson Drottningarpeösleikur 1. d4-Rf6 2. Rf3-g6 3. c3 iEinkennandi fyrir skákstil Jóns. Hann reynir jafnan að koma and- stæöingum sinum út úr teóriunni, einkum þeim sem ungir eru aö árum. Þó Björn sé e.t.v. ekkert unglamb lengur, þá veit Jón sem er aö hann er ungur i anda.) 3. ...-b6 4. Bf4-Bb7 5. h3-Bg7 6. e3-d6 7. Be2-c5 8. Rbd2-Rbd7 9. 0-0-0-0 10. a4 (Framrás a-peösins veldur svört- um oft vandræðum i stööum sem þessum.) 10. ...-Hc8 II. Rc4-Re4 12. Rfd2-Rxd2 13. Dxd2-d5 14. Re5-Rxe5 Krakkar krakkar! Hér er bók til aö lesa, skoða og segja frá Fœst í nœstu bókabúð Jóhann Hjartarson 19. a5-Hed8 20. Del!-Bc6 21. axb6-axb6 22. Ilxa8-Hxa8 23. Hal-Db7 24. Bf3-b5(?) (Þessi leikur er sama markinu brenndur og 17. leikurinn, svörtu peöin neglast niöur á svarta reiti.) 25. Kh2 (t anda Karpovs.) 25. ...-Ha7 26. Hxa7-Dxa7 27. Dh4-Dd7 28. Del-Da7 29. b4!-cxb4 30. cxb4-Da3 31. Dd2-Db3 32. Bdl-Dbl 33. Be2-Dal 34. Dc2-Da8 35. Bf3-Kg7 36. Dc5 (Ræöst til atlögu viö kónginn. Svartur er mótspilslaus og getur enga björg sér veitt.) 36. ...-Be8 37. Be2-Db7 38. g4-Da6 39. Bf3-Da2+ 40. Bg2-Dc4 41. De7-Bc6 i ■ n±n± mxmmxrn » wm. ■ ±■111 mxm Jón Þorsteinsson 15. Bxe5-Bxe5 16. dxe5-Dc7 17. f4-e6 (4) (Þrátt fyrir öll uppskiptin stendur hvitur betur aö vigi, biskup hans er betri, og talsverð teygja er i peðastööunni. Siðasti leikur Björns veikir ekki aöeins kóngs- stööuna, hann útilokar að hægt sé aö leika f7-f6 meö árangri.) 18. Hfdl-De7 abcdefgh 42. f5 (Þaö er engin tilviljun aö þessi leikur skuli koma nú fram á versta tima fyrir svartan. Hann er sem bein afleiöing af fram- vindu mála.) 42. ,..-gxf5 43. gxf5-exf5 44. e6!-d4 45. Dxf7 + — Svartur gafst upp. Vel tefld skák hjá Jóni. LOGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir van- greiddum opinberum gjöldum álögðum skv. 2. gr. laga nr. 40/1978. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar- skattur, lifeyristr. gjald atvr. skv. 20. gr., slysatryggingagjald atvr. skv. 36. gr., kirkjugarðsgjald, vinnueftirlitsgjald, sjúkratr.gjald, útsvar, aðstöðugjald, at- vinnuleysistryggingagjald, iðnlánasjóðs- gjald og iðnaðarmálagjald, launaskattur, sérst. skattur á skrst. og versl.húsn.. Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers- konar gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta ber skv. Norðurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 16. október 1981 Læknaritari Tryggingastofnun rikisins óskar eftir læknaritara sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist til Tryggingastofnunar rikisins, Laugavegi 114, Reykjavik, fyrir 1. nóvember n.k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.