Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — WÓÐVILJINN Helgin 17.—18. október 1981 ALÞYÐU BAN DALAGIO Rabbfundir á Hellissandi og i Grundarfirði Skúli Alexandersson og ólafur Ragnar Grimsson mæta á rabb- fundum 1 Röst á Hellissandi kl. 1 i dag, laugardaginn 17. október, og i Verkalýðshúsinu i Grundarfirði kl. 15.30 sama dag. — Alþýðubanda- ® ^ Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið á Akureyri Alþýðubandalagið á Akureyri heldur almennan félagsfund laugardag- inn 17. þ.m. kl. 14.00 Umræðuefni: 1. Undirbúningur kjördæmisráösfundar. 2. Ráðstefna um stóriðju við Eyjafjörð. 3. Fjármál. 4. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalags Akraness og nágrennis verður haldinn i Rein mánudaginn 19. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðstefnu. 3. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund. 4. Utgáfa Dögunar. 5. önnur mál. . . Stjórnin Herstöðvaandstæðingar i Keflavik Fundurverður haldinn i Tjarnarlundi mánudaginn 19. október kl. 20.30. Framsögu hefur Arni Hjartarson. Fjölmennið! Fulltrúaráðsfundur ABR 22. okt. n.k. Fundur fulltrúaráðs Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 i fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. A fundinum verður kosin kjörnefnd vegna komandi borgarstjórnar- kosninga. önnur dagskrármál verða auglýst siðar. Aðal- og varamenn eru hvattir til að mæta. Fleiri ferðamenn F heimsækja Island Sifellt fjölgar þeim ferða- mönnum sem heimsækja island. og á nýju yfirliti um farþegaflutn- inga til landsins kemur fram að i septembermánuði s.I. komu um þrjúþúsund fleiri til landsins en i sama mánuði i fyrra. A fyrstu 9 mánuðum ársins hafa nær 127 þúsund farþcgar komið til lands- ins á móti rúmlega 115 þúsundum i fyrra. Landinn ferðast i ár mun meira en i fyrra. Þannig komu tvö þúsund fleiri Islendingar heim frá útlöndum s.l. septembermánuð en i september i fyrra og 7000 fleiri hafa komið heim frá ára- mótum en á fyrstu 9 mánuðum ársins 1980. 16 skemmtiferðaskip komu til landsins i sumar með 6.200 far- þega, flesta eða 4.300 frá V-- Þýskalandi. Alyktanir frá fundi Stéttarsambands bænda Bústofn ríkisbúa Fundurinn hvetur til þess að bústofn rikisbúa sé sem allra best nýttur til tilrauna bændum til hagsbóta. Bústofni, sem ekki nýtist til tilrauna sé hinsvegar haldiö i lágmarki. Nýting inniends markaðar Fundurinn telur brýnt, að inn- lendi markaðurinn sé sem allra best nýttur og þess gætt, að sem fjölbreyttast úrval landbúnaðar- vara sé ávalltá boðstólum um allt land. — Fundurinn hvetur sölu- félög bænda til þess að halda áfram að laga sig eftir breyttum neysluvenjum og taka upp nýjungar i vinnslu og dreifingu , varanna og greiða þannig fyrir aukinni sölu. Búnaðarsambönd Fundurinn bendir á að búnaðarsamböndin skortir stór- lega fé til starfsemi sinnar á sama tima og auknar kröfur eru geröar til þeirra um aö sinna fjöl- breyttari verkefnum i þjónustu viö bændur. — Þvi felur fundurinn stjórn Stéttarsambandsins i sam- ráöi við stjórn Búnaðarfélags Islands aö vinna ötullega að þvi, að fá aukna tekjustofna fyrir búnaðarsamböndin. / Þetta umferðarmerki © “k"„» innakstur er öllum k bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. ||UMFERÐAR J Dúó tveggja snillinga Niels-Henning Örsted Petersen og Philip Catherine í Háskólabíói á miðvikudaginn Þann 21. október n.k. munu þeir Niels-Henn- ing örsted Pedersen og belgiski gitarleikarinn Philip Catherine halda sina fyrstu opinberu dúótónleika. Þeir verða i Háskólabiói og hefjast kl. 21. Forsala aðgöngu- miða er i Fálkanum, Laugavegi 24. Þessir tveir höfuðsnillingar i evrópskum djassi eru íslending- um ekki alls ókunnir. Margir muna eftir leik þierra ásamt trommuleikaranum Billy Hart i Háskólabiói vorið 1978. Þetta er i 5. sinn sem Niels-Henning leikur fyrir Islendinga. Nú munu leiða saman hesta Niels-Henning örsted Pedersen sina tveir mestu snillingar söguleguratburðursem mun eiga evrópudjassins, og verður það þvi sér stað n.k. miðvikudag. undir fönn Svarfaðardalur: F óður — Hér er allt á kafi I fönn. 1 háifan mánuð hefur snjóað I hverjum sólarhring, oft I logni, svo snjórinn hefur hiaðist upp og vföa orðinn 1/2 til 1 m á dýpt. Svo fórust Hirti E. Þórarinssyni bónda á Tjörn i Svarfaöardal orö, er blaðamaður átti tal við hann i gær. — Fé er hér allt, og hefur verið undanfarið, á fuilri gjöf, en sem betur fer er slátrunin nú að ljúka, trúlega á morgun, sagði Hjörtur ennfremur. Þrátt fyrir húsvistina hafa dilkar haldiö sér ótrúlega vel og sláturhússtjórinn sagöi ný- lega, að hann gæti ekki merkt það að þeir heföu neitt lagt af. Fall- þungi verður undir meðallagi en þó ekki hraksmánarlegur. Hjálp- ar þar til, að vorið og sumariö voru stóráfallalaus og fé hélt sig vel til fjallsins. Hey erp léleg en liklega næg, þegar á heildina er litið. En til eru hér bændur, sem enn eiga hey Hand- prj ónuö sjöl sýnd 1 anddyri Norræna hússins hef- ur verið komiö upp sýningu á handprjónuöum sjölum dönsku prjónakonunnar og iisthönnuðar- ins Aase Lund Jensen. Aase Lund Jensen, sem lést ár- ið 1977, var aö góðu kunn hér á landi. 1 nóvember 1971 hélt hún sýningu i Norræna húsinu á veg- um þess og Islensk heimilisiönað- ar. Jafnframt hélt hún tvo prjónanámskeið. Aase Lund Jensen vann að þvi siðasta árið sem hún liföi aö gefa út bók um gömul sjöl, þar á meðal islensk, en lauk ekki þvi verki. Danska listakonan Marianne Isager héit verkinu áfram, en hún erfði verk- stæði Aase Lund Jensen. Lauk hún við að prjóna þau sjöl, sem Aase entist ekki aldur til aö ljúka viö. Hefur hún haft umsjón meö þessari litlu sýningu. Aður var sýningin i Listiönaðarsafninu i Kaupmannahöfn, og hingað kem- ur hún frá Herning. Þaö eru um 30 sjöl, sem hér eru sýnd, aöallega prjónuö eftir gömlum dönskum, undir snjó, einn 200 hesta, aö þvi er hann áíitur. Hann fékk lánað slæjuband á öðrum bæ en varð seinn fyrir með sláttinn og þvi fór sem fór. Frammi I Sklðadalsbotni eiga tveir bændur allmikið fóður undir fönn, bæði slegið og óslegiö. Mun það einkum vera grænfóöur. I Svarfaðardal rækta bændur yfirleitt karföflur aðeins til heim- ilisnota. Á Dalvfk er á hinn bóginn töluverð kartöflurækt. Mega tveir menn þar I rauninni kallast stór- framleiðendur. Þeir náðu öllum sinum kartöflum úr jörö, fengu 10-falda uppskeru og mun það einhver besta útkoma hjá kartöfiuframleiðendum við Eyja- fjörð á þessu hausti. — Ég er nú búinn að búa i 32 ár, sagði Hjörtur. — og hef aldrei áð- ur lifað slikt tiðarfar sem i haust. Koma þar ekki einasta til kuld- arnir og snjókoman nú i okt. held- ur var einnig fjórföld úrkoma i septembermánuöi miðað viö. færeyskum og islenskum upp- skríftum en einnig eru nýjar upp- skriftir. Sýningin gefur vel til kynna kunnáttu forfeöranna I prjónaskap og er hvetjandi fyrir áhugafólk að nota þessar gömlu uppskriftir og kynnast nýjum hugmyndum. Frú Auður Laxness skrifaði minningargrein um Aase Lund Jensen I timaritið Hugur og hönd 1977 (sjá meðfylgjandi blað) og skrifar m.a.: „Uppskriftir henn- ar úr islenskri ull hafa notið mik- illa vinsælda, þó fremur erlendis en hér heima. Ein af mörgum sýningum hennar á Den Perman- ente var unnin eingöngu úr is- lenskri ull. Hún átti um margra ára skeiö einn athyglisveröasta og eftirsóttasta sýningarbásinn á Den Premanente. Hún baröist fyrir þvi aö gera prjónles að skapandi listiön og tókst þaö”. Sýningin I Norræna húsinu verður til 31. október og er opin á opnunartima hússins kl. 9—19, nema sunnud. 12—19. meöal ár. Og allt sumarið var leiðinlegt og þreytandi. 1 dag er veöur gott, hiö besta, er lengi hefur komiö og einhver von viröist um framhald á, þvi vitað er um fé i fjöllum, sem ekki hefur veriö unnt að ná vegna ótlö- ar og ófæröar, og munu menn nú hugsa sér til hreyfings með að nálgast það. —mhg Leiðrétting 1 grein Svövu Guðmundsdóttur i siðasta Sunnudagsblaði uröu slæmar prentvillur. Sýnu verst var sú að i stað setningarinnar „Hér kemur að ábyrgð hags- munasamtaka verkafólks og flokka þess” aftarlega i greininni kom: „Hér kemur aö ábyrgð hagsmunasamtaka fólks” os.frv. sem veröur auövitað hrein merk- ingarleysa. Rafmagns- tæki við fegrun og efnafræði snyrtivara Breskur efnafræðingur sem hefur sérhæft sig I efnafræði snyrtivara, Kenneth Morris, er væntanlegur ásamt eiginkonu sinni til lslands á vegum Félags islenskra snyrtifræöinga og mun flytja hér fyrirlestur nk. sunnu- dag kl. 141 Atthagasal Hótel Sögu. Kenneth Morris er skólastjóri og einn eigenda London Institute of Beauty Culture, gjaldkeri alþjóðasamtaka snyrtifræöinga og formaður fræöslunefndar breska snyrtifræðingafélagsins. Fyrirlestur hans er um notkun ýmissa rafmagnstækja i fegrun- armeðferð og efnafræðilega sam- setningu og notagildi snyrtivara, m.a. um virk efni i þeim, sýrustig og lausnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.