Þjóðviljinn - 30.01.1982, Blaðsíða 9
Helgin 30.-31. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Kvikmynd Wajda um myndun
frjálsra verkalýðssamtaka
í Póllandi sýnd á kvikmynda-
hátíðinni sem hefst í dag
í Regnboganum
Andrzej Wajda: „Segið mér ekki
að hún sé falleg, eöa ljót, segið
mér hvort hún er sönn”.
Járnmaöurinn:
lærdómur sögunnar
Marmaramaöurinn Birkut, vinnuhetja stalíntimans og faöir Járn-
mannsins.
Kápuefni, pilsefni,
buxnaefni og kjólaefni
30-75% verðlækkun
Markaðurinn
Aðalstræti 9
— Það mikiivægasta er,
að ekki sé sagt um mynd-
ina hvort hún sé falleg eða
Ijót, heldur hvort hún sé
sönn. Núna eru stjórn-
málin of mikilvæg. Það
sem nú gerist í Póllandi
talar fyrir sig sjálft, og ég
hef ekki í hyggju að setja
sjálfan mig upp á milli
sögunnar og áhorfenda. Ég
er fyrst og fremst leik-
stjóri, en i þetta skipti fann
ég að ég varð að draga mig
hæversklega til hliðar.—
Þetta er haft eftir pólska kvik-
myndaleikstjóranum Andrzej
Wajda, höfundi kvikmyndarinnar
Járnmaðurinn.sem hann lauk við
á siöasta ári við fáum aö sjá á
kvikmyndahátíöinni, sem hefst i
Regnboganum á laugardag.
Kvikmyndin Járnmaöurinn er
byggö upp sem framhald
meistaraverksins Marmara-
maöurinn, sem viö sáum á síö-
ustu kvikmyndahátíð. Sagt er aö
hugmyndin aö kvikmyndinni hafi
fæöst fyrir framan verksmiöju-
hliöin I Danzig, þar sem Wajda
var aö taka heimildarkvikmynd-
ina Verkamenn 80. Þar á einn
verkamannanna aö hafa undiö
sér aö Wajda og spurt: „Heyröu,
Andrzej, hvenær ætlaröu aö byrja
á Járnmanninum?”
— „Járnmanninum, — ég veit
ekkert um hann,” svaraöi Wajda.
„Jú, þaö er gott nafn á mynd, þú
veröur aö gera hana.”
Þaö liöu ekki nema sex dagar,
og þá var handritið til, þvi hér
þurfti skjót handtök.
Eins og mörgum mun i fersku
minni, þá fjallaöi Marmara-
maðurinn um verkamannshetj-
una, stakkanovinn, sem gat lagt
30 þúsund múrsteina á 8 klst.
vakt. Þaö var kvikmyndaneminn
Agnieszka sem fann marmara-
styttuna af verkamannshetjunni
Mateusz Birkut uppi á geymslu-
lofti og ákvaö aö gera um hann
lokaverkefni sitt á kvikmynda-
skólanum. Kvikmyndin sýndi
siöan hvernig hún grefur upp
sögu þessarar gleymdu hetju
Stallntlmans I sögu Póllands. Hún
sýnir okkur hvernig „hetjan” er
leidd sem sýningargripur á milli
vinnustaöa og hvernig afrek hans
eru notuö til þess aö auka vinnu-
álag venjulegs verkafólks sem aö
lokum hefnir sin meö þvl aö láta
glóandi heitan stein i hendur
hans. Fyrir þetta er Witek vinur
hans siöan handtekinn og
dæmdur. Agnieszka kemur á fund
Witeks eftir aö hann hefur hlotiö
náöun sem eitt af fórnarlömbum
stalintimans og veriö geröur aö
forstjóra stórs fyrirtækis. Honum
er tregt um svör, sem og flokks-
broddinum, sem yfirheyröi hann
á sinum tima en rekur nú striptis-
bar i Varsjá. Þaö er fyrst eftir aö
Agnieszka hefur fundiö son
Birkuts, sem hún kemst aö hinu
sanna. Sonurinn vinnur I skipa-
smiöastööinni I Danzig, og hann
segir henni aö faöir sinn hafi dáiö
gleymdur og fyrirlitinn.
ÚTSALA
ÚTSALA
Járnmaðurinn er framhald
þessarar sögu.Þar kemur þaö
fram, sem Wajda gat aö öllum
likindum ekki sagt á valdatima
Giereks, aö Birkut haföi veriö
skotinn á götu i verkföllunum i
Danzig 1970. Sonur hans, sem
nam verkfræöi, haföi tekiö þátt i
andófi námsmanna á árinu 1968
og hlotiö vanþóknun fööur sins
fyrir. Hann er nú hættur námi og
oröinn verkamaöur i Lenin-skipa-
smiöastööinni i Danzig, þar sem
hann stendur fyrir andófi og
verkföllum meöal verkamanna.
Hann kynntist einnig Agnieszku,
og þau gifta sig fyrir framan ka-
þólskt altari þar sem vigslu-
vottarnir eru leiknir af engum
öörum en Lech Walesa og önnu
Walentynowicz, en hún er einnig
þekkt sem einn af frumkvöðlum
Solidarnosc. Eins og deilan á
milli Birkut og sonar hans Maciek
sýndi á vissan hátt andúö verka-
manna á uppreisn æskunnar og
andófi menntamanna fyrir 1970,
þá veröur þetta brúökaup fyrir
kaþólsku altari einnig sögulega
táknrænt fyrir Wajda, þar sem
hin nýja kynslóö upplýstra verka-
manna og hin nýja kynslóð
menntamanna játast hvor
annarri. Inn i þessa sögu eru
fléttaöar fjölmargar „heimildar-
myndir” sem gera myndina að
beinni tilvisun til hinnar sögulegu
framvindu I Póllandi.
Maciek, sonur marmara-
mannsins Birkut, veröur tákn
þeirrar verkalýösstéttar sem reis
upp og stofnaöi hin óháðu verka-
lýössamtök.
1 Járnmanninum er þaö einnig
blaöamaöur, i þetta skipti frá út-
varpinu, sem leikur eitt af lykil-
hlutverkunum. Þetta er veik-
lundaður maöur sem leikur eftir
reglum kerfisins og drekkur
vodka reglulega. Hann er sendur
frá Varsjá til Danzig undir þvi
yfirskini aö hann eigi aö greina
frá verkföllunum, en raunveru-
lega var honum faliö aö koma
höggi á verkfallsforsprakkann
Maciek. Þar á hann viö ramman
reip aö draga i áfengisbanni
verkfallsnefndarinnar og
myndinni lýkur I ágúst 1980,
þegar Lech Walesa undirritar
samkomulagiö á milli verkfalls-
nefndarinnar og rikisvaldsins
um viöurkenningu hins óháöa
verkalýösfélags. Myndin skilur
viö okkur þar sem útvarpsmaöur-
inn hefur hrifist meö I baráttuna
þrátt fyrir áfengisbanniö og til-
kynnir uppsögn sina úr starfi.
Maciek fer hins vegar aö gröf föö-
ur sins og segir þar i sögulegri
kynslóöasátt aö hann skilji nú
híutverk sitt og viti nú hvers
vegna faðirinn hafi falliö en full-
trúi stjórnvaldanna kemur m,eð
þá yfirlýsingu aö samkomulagiö
viö verkfallsmenn hafi verið gert
undir þrýstingi, og þvi sé ekki
hægt aö treysta þvi aö þaö verði
haldið.
Framhaldiö er opin bók, en þaö
er undir samstööunni komiö.
Þeirri samstööu sem brást 1968,
þegar námsmenn stóöu einir,
þeirri samstööu sem brást einnig
1970, þegar verkamenn stóðu
einir.
Krystyna Janda og Jerzy Radziwillowicz sem Agnieszka og Maciek:
brúökaup verkalýösstéttar og menntamanna. Vigsluvottar eru þau
Lech Walesa og Anna Walentynowicz i eigin persónum.
Myndinni var misjanlega tekiö
i Póllandi, á siðasta ári. Sumir
sögöu aö Wajda væri aö notfæra
sér sögulega atburöi sjálfum sér
til framdráttar. Lech Walesa
hafði um myndina þau orö, aö hún
væri yfirdrifin og taldi hættu á aö
hún vekti haturstilfinningu.
Sjálfur hefur Wajda eitt sinn
sagt um kvikmyndir sinar: „t
kvikmyndum hins svokallaöa
pólsfca skóla, sem ég tilheyröi
einnig, var hetjan alltaf maöur,
sem skildi ekki söguna og beiö
þvi lægri hlut. Sagan geröi útaf
viö hann, hann var ávallt borinn
ofurliöi af sögunni.”
Þaö er kaldhæöni örlaganna, aö
nú skuli Lech Walesa, sem ótvi-
rætt er fyrirmyndin aö Maciek,
sitja 1 stofufangelsi og herlög
vera gengin i garö. En framhald
sögunnar er þó enn óskrifaö blaö.
Kannski gefur myndin okkur auk-
inn skilning á sögunni, og þá er
tilganginum náö. ,j]g
rjoisKyiduna
Þegar hónnun oa framlelö«ltt skiöa er ttnnars vegar
standa fttir - ©f nokkrtr - AusturrrkismönrHjm á
sporöi. Nú býöur Sportval ótrúleot úrvttl hinna
beimstraaou sklöa peirra - og allir finntt skíöi viö sitt
nttrfi. v
johjkyldur, byrjendur. áhugamenn, keppendur, -
PORTVAL
Vió Htemrntorg-s»narÍ4390& 26690
SALOMON 727
Frönsk tœkni, byggö á áratugtt reynslu, nýtur sfntil
fulls í Salomon oryggisbindingunum. - „Óruggustu
öryggisbindingUnumT'
Caber. Allir eru sammála um fegurö og gœöi ftöisku
Caber skónna. Þægilegir en traustrr - sannkölluö
meitttarahönnun og framleiösla.