Þjóðviljinn - 30.01.1982, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 30.01.1982, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 30,—31. janúar 1982 brridge OO^LIstaháUð i BeMiitO KVIKMYNDAHÁTIÐ í REGNBOGANUM 30. janúar til 7. febrúar 1982 Laugardagur 30 janúar: Eldhuginn eftir Pirjo Honkasalo og Pekka Lehto Finnland 1980. Mynd um lifsferil dularfyllsta rithöfundar Finna, sem lýsir á stórbrotinn hátt finnsku þjóðlifi uppúr aldamótum. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 2.30 (Aðeins boðs- gestir) og ki. 5.00 Ævintýriö um Feita Finn eftir Maurice Murphy Ástralia 1981. Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvita tjaldinu; dýr, börn og fullorðnir. Islenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.05-5.05 og 7.05 Systurnar eftir Margarethe von Trotta V-Þýskaland 1979. Fögur og átakamikil mynd eftir annan af höfundum „Katarinu Blum”. Siðasta mynd hennar hlaut fyrstu verðlaun i Fen- eyjum 1981. Enskur skýringartexti, Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10 Stalker cftir Andrei Tarkovski Sovétrikin 1979. Afar margslungin og kyngi- mögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði i Sovétrikj- unum. Eitt helsta stórvirki kvikmyndalistar siðari tima. Enskur skýringartexti, Sýnd kl. 3.15 og 6.15 Vera Angi eftir Pái Gábor Ungverjaland 1978. Fögur og gamansöm mynd um ástir og skoðanainnrætingu á Stalinstimanum i Ungverja- landi. Kvikmyndin hefur hlotið ótal verðlaun og var kjörin af gagnrýnendum besta erlenda myndin i Bretlandi 1980. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.15-9.00 og 11.00 Sonarómynd cftir Claude Sautet Frakkland 1981. Sérstaklega vönduð og næm lýs- ing á samskiptum fólks, lifsbar- áttu og viðureign við eiturlyfja- drauginn. Ensku*skýringartexti. Sýnd kl. 9.05 og 11.15 Engin ástarsaga- kvikmynd um klám eftir Konnic Sherr Klein Kanada 1981. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ARA. Atgangshörð og tilfinningarik heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til um- ræðu um konur og ofbeldis- hneigð. Enskt tal. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Ofviörið eftir Derek Jarman Bretland 1978. Leikrit Shakespeare’s i óvenju- legum búningi. Hreint galdra- verk. Enskt tal. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Sunnudagur 31. janúar: Snjór eftir Juliet Berto og Jean-Henri Roger Frakkland 1981. Hlaut verðlaun sem „besta nú- timakvikmyndin” i Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undirheima Pigalle-hverfisins, hversdagslif eiturlyfja og vændis. Leikstjórar verða við frumsýn- inguna. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 2.30 og 5.00 Ævintýriö um Feita Finn eftir Maurice Murphy Ástralia 1981. Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvita tjaldinu; dýr, börn og fullorðnir. Islenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.05-5.05 og 7.05 Puntilla og Matti eftir Ralf Langhacka Finnland—Sviþjóð 1979. Myndin er byggð á leikriti Brechts og Hellu Wuolijoki, sem hér var ^sýnt fyrir nokkrum árum. Langbacka er frægur fyrir Brecht-uppfærslur sinar. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10 Stalker eftir Andrei Tarkovski Sovétrikin 1979. Afar margslungin og kyngi- mögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði i Sovétrikj- unum. Eitt helsta stórvirki kvikmyndalistar siðari tima. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.15 og 6.15 Líf leikbrúðanna eftir Ingmar Bergman V-Þýskaland 1981- Stórbrotin kvikmynd um ein- manaleikann, viti hjónabands- ins og þögla örvæntingu nú- timamannsins, gerð i „útlegð” Bergmans i Þýskalandi. íslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.00-9.00 og 11.00 Bönnuöbörnum innan 12ára Best aö vera laus eftir Francis Mankiewicz Kanada 1979- Sterk mynd er fjallar um ástriðusamband 13 ára stúlku og móður hennar. Leikur stúlk- unnar er frábær i myndinni. Enskur skýringartexti. Sýnd ki. 9.00 og 11.00 Engin ástarsaga kvikmynd um klám eftir Bonnic Sherr Klein Kanada 1981, Atgangshörð og tilfinningarik heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til um- ræðu um konur og ofbeldis-’ hneigð Enskt tal. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ARA. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Norðurljós eftir John llanson og Rob Nils- son Itandarikin 1978, Norðurljós fjallar um baráttu norrænna bænda i Norðurrikj- unum veturinn 1915 og hefur hlotið fjöldamörg verðlaun fyrir áhrifamikla og fagra kvik- myndun. Enskt tal. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Mánudagur 1. febrúar: Ævintýrið um Feita Finn eftir Maurice Murphy Astralia 1981. Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvita tjaldinu; dýr.börn og fullorðnir. Islenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.00 og 5.00 Eldhuginn eftir Pirjo Honkasaio og Pekka Lehto Finnland 1980 Mynd um lifsferil dularfyllsta rithöfundar Finna, sem lýsir á stórbrotinn hátt finnsku þjóðlifi upp úr aldamótum. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.00 og 5.00 Engin ástarsaga- kvikmynd um klám cftir Bonnie Sherr Klein Kanada 1981 Atgangshörð og tilfinningarik heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til um- ræðu um konur og ofbeldis- hneigð. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16ARA. Enskt tal. Sýnd kl. 3.10-7.15 og 11.15 Ofviðrið eftir Derek Jarman Bretland 1978. Leikrit Shakespeare’s I óvenju- legum búningi. Hreint galdra- verk. Enskt tal. Sýnd kl. 3.15-5.15 og 7.15 Snjór eftir Juliet Berto og Jean-Henri Rogcr Frakkland 198L Hlaut verðlaun sem „besta nú- timakvikmyndin” i Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undirheima Pigalle-hverfisins, hversdagslif eiturlyfja og vændis. Enskur skýringartexti. Sýnd ki. 7.00-9.00 og 11.00 Best að vera laus eftir Francis Mankiewicz Kanada 1979. Sterk mynd er fjallar um ástriðusamband 13 ára stúlku og móður hennar. Leikur stúlk- unnar er frábær I myndinni. Enskur skýringartexti, Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Litið með söknuði til liðins tíma eftir Zhang Shuihua Kina 1981. Tilfinningarik mynd um ein- mana mann sem minnist kon- unnar sem hann hefur misst. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Systurnar eftir Margarethe von Trotta V-Þýskaland 1979, Fögur og átakamikil mynd eftir annan af höfundum „Katarinu Blum”. Siðasta mynd hennar hlaut fyrstu verðlaun I Fen- eyjum 1981. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.05-9.05 og 11.05 Sveit Arnar er nú langefst Umsjón Ólafur Lárusson 18 sveitir taka þátt I Reykja- vikurmótinu i sveitarkeppni, luidanrásum. sem hófust um sið- 1. Fjölbraut (Breiðholti) . 61 2. Árni M. Björrisson ...... 55 3. Baldur Bjartmarss........ 51 4. Gunnar Guðmundss......... 43 Alls verða umferðirnar niu og eru þvi 3 spilakvöld eftir. Spilað er i húsi Kjöts og Fisks, Seljavegi 54. Enn afboðuðu Húsvikingar komu si'na og herma óáreiðan- legar heimildir að ástæðan sé þrotlausar æfingar norðan- manna. ustu helgi. Nú liafa vcrið spilaðar 8 umferðir af 17, og er staða efstu sveita þessi: stig Sv. Arnar Arnþórss........ 142 Sv. Steinbergs Rikharðss. ... 112 Sv. Egils Guðjohnsen ..... 111 Sv. KarlsSigurhj.......... 110 Sv. Þórarins Sigþórss..... 107 Sv. Sigfúsar Arnasonar ... 105 Sv. Sigurðar B. Þorst...... 84 Sv.GestsJónssonar.......... 81 Keppt verður áfram á morgun i Hreyfilshúsinu og hefst spila- mennska kl. 13.00. Keppnisstjóri er Agnar Jörg- ensson. Reykjanesmót i tvimenning 1 dag hefst Reykjanesmót i tvi- menning. Spilað verður i Þinghól i Kópavogi og hefst keppni kl. 13.30. Þeirsem enn hafa ekki tilkynnt þátttöku, geta gert það hið fyrsta i s. 51647 (Stéfán). Keppnin verður með Baro- meter-fyrirkom ulagi. Frá Bridgefélagi Skagfirðinga Að loknum 16 umferðum af 22 i aðalsveitakeppni deildarinnar, er staða langefstu sveita þessi: stig Sv. Lárusar Hermannss...... 287 (og einn leik) Sv. Jóns Stefánss. 265 Sv. Guðrúnar Hinriksd. 228 Keppni verður framhaldið nk. þriðjudag. Frá Breiðfirðingum Eftir 2 kvöld (12 umferðir) i Barometer-tvi'menningskeppni deildarinnar, er staða efstu para þessi: Ragna ölafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 328 Ölafur Gislason — KristóferMagnússon 221 Yngvi Guðjónsson — Halldór Jóhanness. 220 Guðrún Bergsdóttir — Ingunn Bernburg 211 Magnús Oddsson — JónG.Jónsson 202 Jóhann Jóhannsson — Kristjá n Sigurgeirss. 194 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 192 Guðjón Kristjánss. — Þorvaldur Matthiass. 186 Alls taka 48 pör þáttikeppninni og varð að visa nokkrum frá keppni, sökum húsnæðisvanda... 20 sveitir tóku þátt i sveita- keppninni. Sveit Hans Nielsen sigraði þá keppni með 309 stigum. I 2. sæti varð sv. Kristjáns Ólafss., og i 3. sæti sv. Ingi- bjargar Halld. Frá Bridgefélagi Breiðholts S.l. þriðjudag voru spilaðar 3. og 4. umf. i aðalsveitakeppni Bridgefélags Breiðholts, og enn halda skólapiltarnir ungu foryst- unni. Efstu sveitir: Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Miðvikudaginn 27. jan. var ekki spilað hjá félaginu vegna Reykja- vikurmótsins, en n.k. miðvikudag 3. feb. hefst aðaltvimennings- keppni félagsins, sem stendur i 6 kvöld. Spilað verður með baro- meter fyrirkomulagi. Hámarks- þátttaka er 42 pör og er enn hægt að bæta við pörum. Þeir, sem hyggja á þátttöku, eru minntir á að skrá sig hjá formanni i sima 72876 i siðasta lagi á sunnudags- kvöld. Einnig verður tekið við þátttökutilkynningum á Reykja- vikurmótinu á sunnudag. Nu er að renna út frestur til að sækja um þátttöku i afmælismóti félagsins 12. og 13. mars, en um- sóknir verða að berast ti) ein- hvers stjórnarmanns fyrir 1. febrúar. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Að loknum sex umferðum i Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar er staðan þessi: stig 1. KristóferMagnússon 110 2. Aðalsteinn Jörgensen .. 96 3. SævarMagnússon ........ 79 4.SigurðurEmilsson........ 74 5. GuðniÞorsteinss........ 65 6. Ölafur Torfason ....... 64 Næstkomandi mánudag verður spilamennsku svo framhaldið, klukkan hálf átta stundvislega. Frá Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Staðan i Aðalsveitakeppni félagsinsað loknum 6 umferðum: stig 1. Viðar Guðmundsson .......95 2. Ragnar Þorsteinss....... 86 3. Sigurður Isaksson ...... 75 4. Gunnlaugur Þorsteinss... 74 5. Sigurður Kristjánss..... 71 6. Agústa Jónsdóttir....... 58 Frá Bridgefélagi Kópavogs Barometerkeppni Bridgefélags Kópavogs hófst 14. jan. sl. Að tveimur umferðum loknum er staðan þessi: stig Grimur TTiorarensen — Guðmundur Pálsson 125 Þórir Sveinsson — JónatanLi'ndal 115 Armann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 92 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 74 Július Snorrason — SigurðurSigurjónss. 73 Meðalskor 0. Alls taka 30 pör þátt i keppninni og eru nú þremur umferðum ólokið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.