Þjóðviljinn - 27.02.1982, Blaðsíða 5
, Helgin 27.—28. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
alþingi hafM komiö fram merki-
legt plagg frá Oliufélaginu h.f.,
dagsett 17. mai l981.Þarvar gert
ráö fyrir þvi aö ollugeymarnir I
Njarövíkum yröu fluttir upp á
Keflavikurflugvöll. I greinar-
geröinni varm.a.bentá aömftaö
viö óbreytta starfsemi hersins
væri eölilegt aö gera ráö fyrir 65
þús. tonnum á ári i oliunotkun.
Heildargeymarými hersins á
Vellinum nil samsvarar 49.500
tonnum eöa 63.667 rúmmetrum og
hefur þaö veriö óbreytt um
margra ára skeiö. Siöan sagöi
orörétt i' greinargerö Oliufélags-
ins:
Bjóða hættunni heim
„Aö framanrituöu er ljóst, aö
þeirri áætlun um byggingu oliu-
stöövar er rúmi 200 þúsund rúm-
metra af eldsneytisem hér liggur
fyrir getur ekki veriö ætlaö aö
þjóna eingöngu núverandi starf-
semi. Hér er þvi annaö tveggja
um þaö aö ræöa aö starfsemi á
Vellinum eigi aö stórauka eöa hér
er um raunverulegar styrjaldar-
birgöir aö ræöa. Aö byggja slíka
birgöastöö I útjaöri þéttbýlis eins
og Keflavikurkaupstaðar viröist
beinli’nis bjóða hættunni heim ef
til dfriöar dragi. Geymarnir eiga
aö vera neöanjaröar og þaktir
meö þykku lagi af mold og/eöa
steinsteypu. Þetta er gert til þess
aö þeir þoli betur loftárásir.
Fólkiö i Keflavík hefur enga slika
vörn. Neöanjaröargeymar eru aö
sjálfsögöu mjög dýrir i byggingu,
þeireru mjög erfiðir i viöhaldi, Ur
lofti sjást þeir mjög greinilega.
Hins vegar hafa þeir þann kost aö
þeir standast betur sprengju-
árásir úr lofti”.
Aldrei sæmileg höfn
t greinargeröinni sagöi enn-
fremur:
„Fyrir nokkrum árum var
byggö i Hvalfiröi oliustöö á
vegum NATO, fjórir birgða-
geymar meö sama umbúnaöi og
talaö er um i Helguvik og
bryggjuaöstaöa fyrir stór oliu-
skip.
Hversvegna er þessi hafnaraö-
staöa ekki notuð og viöbótar-
geymarými byggt þar ef þörf er
fyrir auknarbirgöir vegna striös-
hættu? t Hvalfirðierekki þéttbýli
og iHelguvik veröur aldrei sæmi-
leg höfn fyrir stór oliuskip. Svig-
rúm við fyrirhugaöa bryggju er
vægast sagt i lágmarki fyrir 35
þúsund tonna skip, sem þarf yfir
13 metra dýpi á stórstraumsfjöru.
Þegar ráöast á i hafnarbyggingu
fyriropinni strönd þarf á aö halda
ýmsum rannsóknum, en engar
slikar virðast hafa veriö fram-
kvæmdar hér”.
1 greinargerö Oliufélagsins eru
dregnar f ram eftirfarandi megin-
niöurstööur i málinu:
„1. Geymarými varnarliösins á
Keflavlkurflugvelli er nd
63.667 rúmmetrar, áætla má
notkun á ári meö hliösjón af
væntanlegri hitaveitu 85 þús-
und rúmmetra, var 1980
106.042 rúmmetrar, þar af
gasolia 26.297 rúmmetrar.
Aætlaö er aö byggja nú 200
þúsund rúmmetra geyma-
rými.
2.1 Helguvik sem liggur fyrir
opinni strönd veröur ekki
byggö öruggt skipalægi fyrir
35 þúsund tonna skip. Miklu
frekar má segja aö afferming
slikra skipa á þessum staö
skapi verulega hættu fyrir
umhverfiö.
3. Bygging stórrar oliubirgða-
stöövar sem miöuö er viö
styrjaldarrekstur á ekki
heima i þéttbýli ef gæta á
öryggis Ibúanna. Gert er ráð
fyrir aö birgöastööin i Helgu-
vík náiyfir svæöi, sem veröi 1
kilómetri hver hliö og veröur i
um 1.500 metra fjarlægö frá
núverandi byggö, en byggöin
þokast nær”.
Oliufélagiö baidir ennfremur á
þaö, aö i' skýrslunni um Helguvik
sé gert ráö fyrir þvl aö I herstöö-
inni veröi byggöir nýir geymar aö
stærö samtals 32 þúsund rúm-
metrar: „Gera verður ráö fyrir
aö sú staösetning sem þar er iögö
til hafi veriö ákveöin aö vel
athuguöu máli. Veröur þá ekki
séö aö frá umhverfislegu sjónar-
miöi geti skipt máli þótt þetta
geymarými veröi stækkaö I 51
þúsund rdmmetra þannig aö séö
veröi fyrir geymslurými er
svarartil60% ársnotkunar þegar
jarövarmaveitan hefur tekiö viö
húshitunarhlutverki sinu. Meö
þessum geymum einum væri þá
séö fyrir svipuöum birgöum á
Vellinum vegna vamarliösins og
nú er og þaö án allra bygginga i
Helguvik”.
Meö þessu bendir Oliufélagiö á
kjarna málsins: Aö meö þvl aö
velja aöra leiö en Helguvlkur-
lausnina, þ.e.a.s. aö hafa geym-
ana innan giröingar, þá veröi
unnt aö halda Helguvikur-
svæöinu noröur af Keflavík fyrir
Keflvikinga. Þeir eru nú mjög aö-
þrengdir meö land og lóöir og
raunar var þetta land lagt þeim
til meö sérstökum lögum frá
alþingi á sinum tima meö þeim
rökum aö þeir þyrftu á þvl aö
halda til þess aö geta fært byggö-
ina út meö eölilegum hætti undir
ný ibúöarsvæði, atvinnufyrirtæki
o.fl.
Er herinn ekki lengur
„ill nauðsyn”?
Tillaga Olíufélagsins hefur þvi
marga kosti:
Hún losar þaö svæöi, sem
geymarnireruánú á milli Kefla-
vikur og Njarövikur.
I ööru lagi hllfir hún svæöinu
noröur af Keflavik. Þess vegna er
þaö undarlegt, aö þeir menn sem i
ööru orðinu segjast vera andvigir
veru bandariska hersins á
íslandi, skuli leggja á þaö ofur-
kapp aö reyna aö knýja fram út-
færsiu á hernámssvæöinu á
tslandi eins og Helguvikurtil-
lagan gerir I raun og veru ráö
fyrir. Ég hygg aö þaö sé vand-
fundinn sá stuöningsmaöur
bandarfska hersins hér á landi,
sem heldur þvi fram aö þaö sé
nauösynlegt aö auka sem allra
mest yfirráöasvæöi hersins hér á
landi. Þvert á móti hélt ég, aö
þeir sem væru hlynntir veru
bandariska hersins hér og aöild ,
tslands aö Atlantshafsbanda-
laginu teldu aö umsvifasvæöi
hersins ætti aö vera sem allra
minnst, þar sem herinn væri hér
af „illri nauösyn” eins og þeir
kalla sumir. Nú viröist þaö hins
vegar hafa komiö upp aö ein-
hverjir telji aö þaö sé sérstakt
hugsjónamál aö auka viö þaö
svæöi sem ameriski herinn hér á
landi hefur, enda þótt fyrir liggi
aö unnt sé aö leysa mengunar-
vandann i Keflavik og Njarövik
meö öörum hætti en þeim aö auka
viö landsvæöi hersins.
I þeirri greinargerö Oliufélags-
ins h.f. sem hér er mjög vitnað til
segir aö likum um lausn
Olíufélagsins:
„Vel framkvæman-
leg á einu ári”
„Þaö sem mælir meö þeirri
lausn sem hér er gerö tillaga um,
er m.a.:
1. Eölileg endurnýjun yröi gerö á
þvi geymarými sem hingaö til
hefur verið fullnægjandi fyrir
varnarliöiö.
2. Arásarhætta vegna stórrar
oliubirgöastöövar væri ekki
lengur fyrir hendi.
3. Mengunaráhætta vegna 35
þúsund tonna tankskipa sem
stjórnaö er af ókunnugum út-
lendingum væri bægt frá.
4. Mengunarhættu vatnsbóla væri
bægt frá og núverandi geyma-
svæöi mætti afhenda bæjar-
félögunum til bygginga.
5. Framkvæmdin er ekki stærri
en það aö hún væri vel fram-
kvæmanleg á einu ári. Mætti
ráöast I þessa framkvæmd
strax, en I skýrslu nefndar-
innar er gert ráö fyrir aö biöa
þyrfti i 6 ár eöa jafnvel 7, eftir
aö núverandi geymar yröu
fjarlægðir”.
Ahugi Oliufélagsins á þvi aö
byggja geyma innan giröingar
stafar m .a. afTtor áö Olíufélagiö
hefur verulega hagsmuni af þvi
aö annast flutninga á oliu úr
Hvalfiröi til Keflavikur. 1
greinargerö Oliufélagsins kemur
fram aö á árunum 1963—1973 hafa
veriö byggöir 9 geymar i Hval-
firöi aö rúmtaki um 63 þúsund
rúmmetrar. Af þessum nýlegu
geymum hafi 6 veriö notaöir til
þess aö taka viö eldsneyti Ur
stórum tankskipum vegna banda-
riska hersins. Eldsneytiöer siöan
flutt meö skipi Ollufélagsins,
Stapafelli, til Keflavikur. Oliu-
félagiö telur aö þaö væri mikiö
áfall fyr ir fyrirtækiö ef þaö m issti
þessa flutninga.
Tillaga samvinnu-
hreyfingarinnar
Eins og áöur segir þá kom
greinargerö og tillaga Oliufélags-
ins fram I tengslum viö afgreiöslu
tillögunnar um mengunina frá
hernum. Þaö heföi mátt ætla aö
samstaöa gæti náöst á alþingi eöa
á milli stjórnaraöilanna þegar I
staö um jafn ágæta lausn og þá
sem fólst i tillögum Ollufélagsins
— aö leysa mengunarvandann á
einu ári eöa svo. Samvinnu-
hreyfingin tók undir álit Oliu-
félagsins á aöalfundi sinum s.l
sumar, en þrátt fyrir þessa af-
stööu hennar hefur engu aö siöur
veriö strekkt meö oliugeymana
noröur i Helguvik. Þaö hefur
veriö hafteftir utanrikisráöherra
I blööum, aö hann muni koma
þessu máli fram meö einhverjum
hætti. Þegar hann I janúarmánuöi
skrifaöi bandariska sendi-
herranum og óskaöi eftir hönnun
á oliugeymum I Helguvik þá
kannaöi ég stööu þessara mála
hjá Skipulagi rikisins. Þá kom I
ljós aö þaö landsvæöisem hér um
ræöir hefur veriö skipulagt; aöal-
skipulag af Keflavik liggur fyrir
og til aö breyta þvi þarf aö ganga
i gegnum þann feril sem skyld-
ugur er samkvæmt skilulags-
lögum. Hann felst i þvi' að fyrst
þarf mál aö koma fyrir viökom-
Framhald á bls. 27
SUMARHUS
Um alla Danmörku. Allt frá vikudvöl, laugardag til
laugardags, 4—10 manna hús. Útbúin öllum þægindum.
• Flogið í dagflugi með Flugleiðum.
Fjölskyldufargjöld 6 dagar lágmark,
mánuður hámark.
Apex 7 dagar lágmark, 3 mánuðir hámark.
Ódýrustu fargjöld frá íslandi til
Norðurlanda og Bretlands.
Verð fyrir 4 manna fjölskyldu
á mest sótta baðstrandarstað
Danmerkur — Marienlyst,
kr. 18.842,- Excursion,
kr. 16.261.- APEX,
kr. 15.100,-Næturflug
(Verð miðað við 15 daga)
Orugg,
hagkvæm,
þjónusta.
Búlgaría alla mánudaga
Ungverjaland alla föstudaga
Ódýrustu lönd Evrópu
Jersey alla þriðjudaga
Lærið ensku í Englandi
— ACEG skólarnir í
Bournemouth
Lærið knattspyrnu í
Birmingham — Aston Villa
og West Bromwich Albion
leikmenn þjálfa.
FLUGLEIDIR
Útvegum einnig sumarhús á öðrum Norðurlöndum,
Bretlandi og víðar.
Fjölskyiduafsláttur og APEX einnig til þeirra landa.
Leitið þar sem kjörin eru hagkvæmust.
Feröasknfstota
KIARTANS
HELGASONAR
Gnoöavog 44 - Sfmi 86255
Sendum bæklinga.
— Kynnið ykkur kjörin —
Opið alla virka daga
kl. 9—17 og laugardaga
kl. 8—12.