Þjóðviljinn - 27.02.1982, Síða 11
Helgin 27.-28. febrúar 1982 WÓÐVILJINN — SIÐA 11
25. Stefán Thors,
arkitekt
Oldugata 30a
26. Steinunn
Jóhannesdóttir,
leikari, Höröaland 4
, 27. Karl Guðmundsson,
stýrimaður,
Suðurhólar 26
29. Jóhann Geirharðsson,
verkamaður,
Bakkasel 36
x G
28. Bjargey Eliasdóttir,
fóstra,
Melbær 22
Það
verður
kosið
um
G-listann
eða
gamla
íhalds-
tímann
í Reykja-
vík
30. Ragna Olafsdóttir,
formaður Kennarafélags
Reykjavikur,
Tómasarhagi 12
31. Rúnar Geir
Sigurðsson, læknanemi
Háagerði 20
32. Hallgrimur Guömundsson
stjórnmálafræöingur,
Birkimelur lOa
33. Elisabet t>orgeirsdóttir,
blaðamaður,
Kaplaskjólsvegur 31
38. Grétar Þorsteinsson
form. Trésmiöafélags
Reykjavikur
Hraunbær 53
34. Sigurður Rúnar Jónsson,
hljómlistamaður,
Steikshólar 12
39. Þórunn Klemensdóttir,
hagfræðingur,
Bræðraborgarstig 21b
35. Silja Aðalsleinsdóttir,
bókmenntal'ræðingur,
Kirkjuteigur 33
40. Alfreð Gislason,
læknir,
Barmahlið 2
41. Tryggvi Emilsson,
rithöfundur,
Fellsmúla 22
42. Guömundur Vigfússon,
fv. borgarfulltrúi,
Heiðargerði 6
36. Kristján Guðbjartsson,
varaformaöur Málaraielags
Reykjavikur
Sogavegur 140
37. Bergþóra Gisiadóttir,
sérkennslufulltrúi,
Einarsnes 42
Sigurjón Pétursson
efsti maður á lista Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavik
Samfelld
SÓKN
,,I þeim kosningum sem fram und-
an eru verða það ekki aðeins stefnu-
mál okkar sem við berum fram held-
ur einnig störf okkar og þau þurfum
við ekki að verja heldur sækja fram i
samfelldri sókn á öllum sviðum”,
sagði Sigurjón Pétursson m.a. i ræðu
á félagsfundi Alþýðubandalagsins i
Reykjavik i fyrrakvöld, eftir að
framboðslistinn, sem birtur er hér til
hliðar hafði verið ákveðinn.
Miklar breytingar
,,Ef litið er á hvaða breytingar hafa orðið i
Reykjavik á þessum fjórum árum er af mörgu að
taka. Fyrirtæki hafa hætt flótta sinum frá borginni
ogerufarinaðkoma tilbaka. Fyrirtæki borgarbúa,
Bæjarútgerð Reykjavikur, hefur verið stórlega eflt
og stuðlað hefur verið að uppbyggingu nýiðnaðar i
borginni með öflugu starfi atvinnumálanefndar.
A sviði umhverfismála hefur orðið bylting. Ekki
bylting eins og sú sem fyrrverandi borgarstjóri
Birgir Isleifur Gunnarsson beitti sér fyrir og fólst i
þvi að mála græna bletti á kort, heldur bylting á
sviði framkvæmda i umhverfismálum.
Drjúgt starf hefur verið unnið að þvi að endur-
reisa gömul hús i miðbænum og vekja gömlu borg-
ina til lifs jafnframt þvi sem sótt hefur verið fram i
nyjum hverfum.
1 félagsmálum hafa orðið miklar framfarir, hjá
ungum jafnt sem öldruðum og þessir hópar búa nú
við langtum meira öryggi en fyrir fjórum árum.
í skipulagsmálum hefur orðið hugarfarsbylting og
mikið starf verið unnið. Ekki aðeins að ný hverfi
hafi verið reist og sótt hafi verið fram til nýrra
byggða heldur einnig i gamla bænum, þar sem
skipulögð hafa verið svæði sem hafa verið i ára-
langri óvissu og hættu. Með þessu endurreisnar-
starfi er liklegt að borgin fari loks að taka á sig
mynd.
1 iþrótta- og æskulýðsmálum höfum við lagt
áherslu á að bæta aðstöðu fyrir almenningsiþróttir
sem allur þorri manna getur stundað sér til hress-
ingar og heilsubótar. Nægir þar að minna á skiða-
miðstöðina i Bláfjöllum og á endurbætur og ný-
byggingar sundlauga.
Það sést að fólk kann að meta þessi störf. A sið-
asta kjörtimabili fluttu um 1000 manns úr Reykja-
vik umfram þá sem fluttu til borgarinnar, en á ár-
unum 1978 til 1982 hefur þessi þróun snúist við og
Reykvikingum hefur aftur fjölgað um þúsund. At-
vinnufyrirtækin eru einnig farin að sækja til
borgarinnar á ný”.
Siðar i ræðu sinni sagði Sigurjón Pétursson:
Um hvað verður kosið
„Það verður kosiðum það i Reykjavik i vor, hvort
haldið verður áfram að byggja upp félagslega þjón-
ustu fyrir börn, unglinga og aldraða i þessari borg,
eða hvort dregið verði úr framlögum til þeirra
hluta.
Þaö verður kosiöum það hvort áfram skuli haldið
við að byggja upp Bæjarútgerð Reykjavikur eða
hvort endurreisn hennar skuii stöðvuð eins og Davið
Oddsson hefur nú lagt til.
Það verður kosiðum það hvort áfram skuli unnið
að skipulagningu borgarinnar með þarfir fólksins i
huga eða hvort hagsmunir byggingarbraskaranna
skuli ráða.
Það verður kosið um það hvort áfram skuli út-
hlutað lóðum án tillits til pólitiskra skoðana um-
sækjenda eða hvort hrossakaupin haldi innreið sina
á ný.
Það vcrður kosiðum það hvort áfram skuli byggt
félagslegt húsnæði i þessari borg og leiguhúsnæði.
Það verður kosið á milli félagsiegrar framfara-
stefnu undir forystu Alþýðubandalagsins og niður-
skurðarstefnu Sjálfstæðisflokksins i anda Thatch-
ers og Reagans.
Ef Alþýðubandalagið tapar fylgi, þá tapa þessi
sjónarmið fylgi. Haldi Alþýðubandalagið velli,
halda þessi sjónarmið velli i stjórn borgarinnar. En
það er engin spurning um það að ofangreind atriði
verða lögð til hliðar vinni ihaidið borgina i vor. Þá
heldur gamli timinn innreið sina i Reykjavik á ný.”