Þjóðviljinn - 07.08.1982, Side 23

Þjóðviljinn - 07.08.1982, Side 23
Föstudagur 6. ágúst 1982 ÞJOÐVILJINN — SiÐA 23 bridge Léleg frammistaða Landsliö islands i yngri fiokki stóð sig afar illa i Evrópumótinu i bridge sem háð var á ítaliu. Það endaði i 16. sæti af 18 þjóðum með aðeins 25% skor, 85 stig (meðal 170 stig). Sigurvegarar urðu Pólverjar, sem skutust uppfyrir Englend- inga i lokin. Noregur náði svo 3. sætinu, Danir i 4. sætinu og Sviar i sætinu. Finnar höfnuðu i 7. - 8. sæti, sem er þeirra besti árangur með 202 stig, þannig að frammi- staða okkar manna er með ein- dæmum. Besti árangur okkar i þessu móti er 6. sætið. Spurningin i framtiðinni er sú, hvort ekki sé hægt að stuðla að já- kvæðri þróun yngri kynslóðarinn- ar með öðrum hætti en þessum. Styrkja unga menn til þátttöku i mótum sem haldin eru hér allt i kringum okkur, frekar en að etja mönnum i erfiða reynslukeppni i fyrsta sinniö. Sumar-bridge 46 pör mættu til leiks sl. fimmtudag i Sumarbridge. Spilað var i 3 riðlum og urðu úrslit þessi: a) Steinunn Snorradóttir — Vigdis Guöjónsdóttir 264 Jón Pálsson — Kristin Þórðardóttir 225 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 253 Auðunn Hermannsson — Gunnar Þórðarson 242 b) Sigtryggur Sigurðsson — Svavar Björnsson 277 Helgi Jóhannsson — Hjálmtýr Jónsson 256 Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 247 Eirikur Bjarnason — Guðjón I. Stefánsson 235 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 235 c) Jón Þorvarðarson — Ásgeir P. Asbjörnsson 189 Armann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 185 Jónas P. Erlingsson — Hrólfur Hjaltason 175 Óli Valdimarsson — Arnar Ingólfsson 172 Umsjón Ólafur Lárusson Meðalskor i A og B var 210 en 156 i C-riðli. Og enn er Sigtryggur i foryst- unni, og þeir félagar taka nú hæstu skor til þessa, 277 stig. Efstu menn eru: Sigtryggur Sigurðsson 14 stig Jón Þorvarðarson 10 stig Svavar Björnsson 9 stig Alls hafa nú 108 spilarar hlotið stig i Sumarbridge. Spilað verður að venju nk. fimmtudag i Hótel Heklu og hefst spilamennska upp- úr sjö (A-riðli). 1 siðasta lagi kl. 19.30. öllum heimil þátttaka. Vestfjarðamót í tvímenningi Nýlokiö er Vestfjarðamóti i tvi- Loðdýraræktin: Hvert skinn verður merkt Samband islenskra loðdýra- ræktenda annast móttöku og út- flutning á skinnum, scm fara ciga til Danmerkur, og þeir, sem senda þangað skinn, geta fengið fyrirframgreiðsiu þegar skinnin liafa verið talin af SÍL. Er góö að- staða til móttöku á skinnum á Snorrabraut 54 (gamia Osta- og smjörsöiuhúsið). Hver framleiðandi fær sérstakt merki til þess að merkja skinnin. Eru þau númeruð þannig að hver Leiðrétting \ 1 frétt hér i blaðinu i gær, þar sem segir frá nýrri dráttarbraut á Húsavik, er talað um „sveitarstjórann” á Húsavik og hann nefndur Guðmundur Nielsson. Við þetta er það að athuga, að sveitarstjóri er enginn á Húsavik heldur bæjarstjóri, og hann heitir Bjarni Aðal- geirsson. Guðmundur Niels- son er hinsvegar bæjarritari. — Blaðið biðst velviröingar á þessum mistökum. —mhg Auglýsingasíminn er 8-13-33 WÐVIUINN menning á Patreksfiröi. Til leiks mættu 15 pör, frá tsafirði, Tálknafirði, Þingeyri og Patreks- firði. Spilað var i einum riðli, þre- föld umferð. Eftir 1. lotu voru efstu pör: Helgi Jónatanss. — Gisli Jónss. 219 Guðm. Friðgeir Magn. — Gunnar Jóh. 217 Tryggvi Bjarnas. — Gunnar Snorri Gunnarss. 197 Eftir 2. lotu voru efstu pör: Guðm. Friðgeir — Gunnar 408 Tryggvi — Gunnar Snorri 382 Helgi — Gisli 374 Eftir 3. lotu, er upp var staðið, urðu úrslit þessi: 1. Guðmundur Friðgeir Magnúss. — Gunnar Jóhanness. Þingeyri623 2. Tryggvi Bjarnason — Gunnar S. Gunnarsson Patreksfj. 606 3. Þorsteinn Geirsson — Frank Guðmundsson Isafj. 561 4. Helgi Jónatansson — Gisli Jónsson Patreksfj. 550 5. Guðni Ásmundsson — Guðlaug Jónsdóttir tsafj. 526 6. Vignir Garðarsson — Guðbjörg Pálsdóttir Þingeyri 511 Meðalskor var 504. Gfm. RIKISSPITALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN FÓSTRA óskast við barnaheimili spitalans (Sólbakka) frá 1. septem- ber n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins i sima 29000 (590). KLEPPSSPÍTALINN SÁLFRÆÐINGUR óskast við sál- fræðideild Kleppsspitala og geðdeild Landspitala. Staðan er við Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal- braut. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitaianna fyrir 15. september n.k. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur i sima 29000. KÓPAVOGSIIÆLI STARSMENN óskast til ræstinga- starfa og á deildir. Upplýsingar veitir forstöðumaður Kópavogshæl- isisima 41500. og einn getur fylgst með hvað mikið hann fær fyrir hvert skinn og er það þýðingarmikið m.a. af kynbótaaástæðum. Siðan fær við- komandi ýtarlega tölvuútskrift með númeri skinnsins, gæða- flokkun, (stærð, lit, göllum) og verði. Framleiðendur greiða sjálfir fyrir flutning á skinnum til Reykjavikur en uppboðshúsið úti greiðir flutninginn á þeim út og tryggingu, frá þvi þau fara frá búi. Uppboðshúsið mun og leggja til umbúðir. Sölukostnaður er nú 8 dkr. á minkaskinn og 16 á refaskinn. Bændur fá þvi i sinn hlut uppboðs- verðið að frádregnum sölukostn- aði. Siðan eru sjóðagjöld til land- búnaðarins, 2,1%, dregin frá er greiðsla berst að utan. t fyrrnefndum sölukostnaði er innifalin greiðsla til SIL fyrir um- sjón meö skinnamóttöku, 1% af söluverði. Auk þess rennur sama upphæð, einnig tekin af söiu- kostnaði, til starfsemi SAGA FURS OF SCANDINAVIA. Afhendingartimi fyrú; skinn á þessu ári liggur enn ekki fyrir en var siðast fyrir refaskinn 13. nóv. vegna desemberuppboðs og 18. des. fyrir janúaruppboö. —mhg HAGKAUP Skeifunni15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.