Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 17
Helgin 16.-17. október 1982 ÞJOÐVIL^jff — SiÐA 17 Fánamálið Pantaður hafði verið mikill fjöldi af íslenskum fánum til að nota vegna heimsóknarinnar. Hafði utanríkisráðuneytið í spamaðarskyni pantað þá frá Bretlandi. Þeir reyndust allir ónýt- ir þar sem þeir voru í bresku fána- litunum, dökkblár og dumb-rauð- ur. Kostaði það ærna fyrirhöfn að skila þeim og fá nýja, svo ekki yrði nauðsynlegt að nota þessa kyníegu fána eða sitja uppi fánalausir. Er ekki saumastofa hérsem hingað til hefur séð um að sauma íslenska fánann? Hvemig var þetta aftur með slagorðið „veljum íslenskt”? Það á greinilega einungis við hinn sauðsvarta almúga. Ég hef þá skoðun að hinn raunhæfi sparnað- ur hefði verið sá að fækka í þeim hópi sem á vegum ráðuneytanna fór utan, til að baða sig í sviðsljós- inu sem beint var að Vigdísi for- seta. Minneapolis í viðtali við undirbúningsaðila í Minneapolis kom fram að þau þar reyndu að gera allt sem í þeirra valdi stóð til að gera dvöl forsetans þar sem ánægjulegasta. T.d. var það sama fólkið sem sá um íslend- ingana og í tíð Carters forseta höfðu annast undirbúning á ferð- um forsetafrúarinnar. Hvergi var til sparað til að allt gæti gengið snurðulaust fyrir sig. Þessir undir- búningsaðilar fengu það að sögn snemma á tilfininguna að utanrík- isráðuneytið okkar og þó sérstak- lega sendiráðið í Washington gerðu sér ekki grein fyrir hversu stór í sniðum þessi hátíð yrði í Minneapolis, og hversu almennur áhugi væri þar fyrir komu Vigdísar forseta þangað. Ég verð að taka undir þetta, að því er okkur blaðamennina snert- ir. Við fengum það á tilfinnning- una að þjóðhöfðingjarnir yrðu þar viðstaddir mikla hátíð í tilefni opn- unar Scandinavia Today. Hið rétta er hins vegar að þama keyptu sig inn 55000 manns til þess eins að sjá þjóðhöfðingjana; þeir voru aðal- aðdráttaraflið, og ræður þeirra aðal-uppistaðan í dagskránni. Þetta ætti að gefa mönnum hug- mynd um þann anda er ríkti í Minneapolis. Og ætti að vera ráða- mönnum hér hvatning til stórræð- anna á landkynningarsviðinu. Hallœrislegt Kynnigardeild utanríkisráðu- neytisins hefur ljóst og leynt kvart- að undan fjársvelti til landkynn- ingar. Væri ekki tilvalið að hætta að senda fólk í dýrar utanlands- reisur til þess eins að vera viðstatt er forsetinn okkar lætur að sér kveða erlendis, með eftirminnileg- um hætti. Vigdís og hennar starfs- lið er nefnilega alveg einfært um það. En nota það fé sem þannig • sparast til að kosta landkynningu þá sem á eftir á að fylgja, prentun bæklinga og annars slíks, sem ekki virðist vera til fé í. Ég ætla að lokum að vitna í einn af íslensku listamönnunum sem þama vom til að skemmta á ís- lendingasamkomum. Það var eitt- hvað á þá leið að mikið skelfing hafi þeir verið innilega hallæris- legir þessir kallar þegar þeir reyndu á allan hátt að komast sem næst Vigdísi forseta, hvemig þeir stmku á sér hárið og reyndu að vera sætir ef ske kynni að þeir kæmust með á mynd! Vandamál sem ég sem ljósmyndari varð oft ogeinatt var við. Fyrirtœkin Er þetta er ritað er ljóst að þau íslensk fyrirtæki er notuðu þetta einstæða tækifæri til kynningar, hafa svo sannarlega haft erindi sem erfiði. Stóraukin sala á ís- lenskum ullarfatnaði í Bandaríkj- unum, mikill áhugi á íslandi sem ferðamannalandi o.s.frv. Þau fyrirtæki og stofnanir er þátt tóku í þessu fyrirtæki vom: Hilda hf., Utflutningsmiðstöð iðn- aðarins, Búvörudeild SÍS, Ferða- málaráð og Flugleiðir. Allir þessi aðilar ætla nú að fylgja þessari at- hygli, sem forsetinn okkar vakti á íslandi, eftir með ýmsum aðgerð- um. Flugleiðir og Ferðamálaráð eru t.d. að hefja mikla söluherferð í Bandaríkjunum. Búvömdeild er að kanna möguleika á sölu íslensks lambakjöts. En hvað með fiskinn? Af hverju vom útflutningsaðilar á fiski ekki með? Hvar var Alafoss? Er þetta dæmi um að það er látið nægja að kvarta, en ekkert gert til að bjarga sér? Allavega er sífellt verið að kvarta undan minnkandi sölu á fiskafurðum og að ullariðnaðurinn ber jist í bökkum. Er þetta enn eitt dæmi þess, að menn sitji auðum höndum og bíði eftir kraftaverk- inu, og svo þegar kraftaverkið skeður, þá taki enginn eftir því? Mér er til efs, að annað eins tækifæri til kynningar á íslandi og því sem íslenskt er í Bandaríkjun- um, sem er markaður 230 milljóna neytenda, gefist aftur og því er það alveg bráðnauðsynlegt að það sé nýtt. -gel- omu í Minneapolis sem var sjón- arpað. Þá var hátíðarhöldunum í letrodome sjónvarpað beint um linnesota. í New York kom hún fram í við- ili í stærstu „lokal” stjónvarps- stöðinni CBS; einnig átti stærsta útvarpsstöðin þar í borg viðtal við hana. 1 Seattle kom hún fram í vinsælum sjónvarpsþætti North- West Today sem sjónvarpað er til fjögurra fylkja. Einnig má búast við því, að eftir hina ýtarlegu um- fjöllun stórblaðanna New York Times og Washington Post hafi þetta náð mjög vel til allra þeirra Bandaríkjamanna sem fylgjast með. Að lokum sagði Halldór: Að gefnu tilefni vil ég taka fram að það er algjör misskilningur að stjórnendur sjónvarpsþáttarins Good Moming America hafi leit- að eftir viðtali við forsetann að fyrra bragði, en starfsmenn utan- ríkisráðuneytisins hafi komið í veg fyrir það. Hins vegar leituðu stjómendur annars þáttar við sömu sjónvarps- stöð eftir viðtali, en sá þáttur var með slíku móti að við töldum ekki viðeigandi að forsetinn kæmi þar fram. Sá þáttur tengdist Good Moming America. Við létum í því vaka við starfsfólk sjónvarps- stöðvarinnar að forsetinn gæti e.t.v. komið fram í Good Morning America, en aðstæður voru þá ekki fyrir hendi til þess að af því gæti orðið. -gel- The New York Times eitt stærsta og virtasta blað heimsins birti ítarlegt viðtal við Vigdísi. The Washington Post 'YHti N r. VV V i>ríív i I'celand’s President Dispels Some Myths Bj 8AHBAR V CAMAHEKIAN WASUISCTON. are fAÍitd IceJaná ti ii tteaghí we «re » eoiá ötif rRítrv’ed an<t pcoplc aren't creative, etí«care<t arel uv tot'MKin*.” s.tut Visúis "Pe-ípie th:nk rrf :f.eian<ta.< * vecy ptacc. ttóí vl ice, wuh v ery few yeopJ* iívtng; tsere." • f haV ‘ «»»«1 Miss f ':nr,bo)}a<í«<.ur. »ho 1» Presi- (ien'. uf "is thc esrwcniepnon." the M ye»;<oié ÞrecCcnt is m 'VaiNnRtW! :o wip i'a»e«r»t<' "V.attdiírjvi* Tocay’." a tNrnomh teietira'.ifm :r. ifre Unand States vf the coluirel aot«c\"ftwsr:::s r.f iho NorO:o rsatíom of •Nreov'ira.. y-'mhttsl, ('r'.ar.O. No:s»*.v 'ríæ evems wero fieriiMint ihrofcRh !!>■' S« '■mariot fur Noí- <!.í ii'al <</!■',Kr-r.y.n, a br••<«•:5 tt :he Nimíu: < ■Mr.ai ••! Mi.olsivfí :h«: rtftO tl.l miiiion of :í:eSi 5 miDióR Oj'í'.ri < t "SoareSituvia TreJay." :'i.'ir:!\>(;i'Ji>T!ir is t« meri wtih t'resiáem RmfiAn <;« 'Ae-.foi'ii.iy,»tr.tv m !>e tmio»e<J Þy » 'VhíM'tireiV' i'Jirr.r<*i, <irx1 star *iU mriivcr the kr-y::<.:!<• ajorex* "itamtmavi* 7 oSj»v” 3: ih<* K'iiorextv í •. ::!<:! :h.i» tktierínMR. "t si*ii tx: iaiUnK :!irr ot N;;(0:< •:< WltHrs," Sho 3 j." 1: the iiolöen }<:at«1 thre-r c:h< r <'i.::<!i-I»:t?; -- ;o iK-nxtty teciareiv first fcmaie ( •:.'• <•' i.M: !•'''■ {rreixloiiiS i • <:re!x!i'3<l:!ur. eaplsinrei that :' ; trv*i :o taiK ootir.iry. our ;' s?:e saK) "The hutvr tx RoYasri »■ ts Vig-dis F ínnbogadottir: In Iceíand, she «aya. “the rok of tfae Presídeot á tobea symboJ for the oation of unity and idcntity.** »!ór!:;a!:.evutili»href x Aiifciriy. »h« nf «r raié. «a» "w T.tvi your ow naúoa. u> shake haref* »1th yvat country, U> tow ihe seameo ft»J thr farmrm. í w«ulð úo it agaín tonwrrow" AJthrejgh the office of tíie presuJcat is tfifpeítA ta l>í aixr.-e jrnty poV.tire. Ute cwwtitution ir.vast l'ifiisijuve puwers jointly ta :he l*arlument srrf th* presiíency. f f <he presiúem refases tn ah*D. it fr'ví mro rítvCl rwvorttides*. wilh th» p.-wtío that •i Þc p:« toa refererxiwn. MarrtMt *t the age'nf iSasnt ilivorcwf nise ye*» Sater. Mis* PíftnhoaatJtótjf tx tM rrxxiasr «1 «fl os u:<; v r.vrreHy <u '<«»«■):" m i 1: rvoek iitwatore at the '•.ínivt.-síiy or tirenohle arxi <:•.•' Jawoo, spet-isliung in dr<im». Kar a nuatbw <>r v'ssrs *f.e taiofht Frenr.h at öw juoior-eoite** 3-4 .'vi'.r.y the summer micíivs. *ha estah- : >h<v| s aniíe ttat.línp prevjram ter the fceliWJíc tmxisí öíireau. Frowt tB.'í tc t1»S> she was úirector <■( fhr Seytí ja vik rheater Company arxt (levc^preJ 3 por-oii! serie* atKU! <fre«W treú»«t«' Staa m tn Xw Ymk City «*rty am «wrtt«aí to Seattto to speak in cœoecmw Wfh ”$e*fliUn*v*» Tretay" festtvtttís. freJuíxJiC vnmtets (<*f» keep Uietr ttttídwi tw after marriage'} hav» beee *rjnactú**a siac* IBl Iter Öivnrea ftttl hw »t*m *s t *h»fe »«»*r F reved no JtowJicap ifl tser pmxí««i*í caœpalífl. "Nrtomape» tóere ðo *œt wrttt *tw« «*'* pfl vate Uf«< *«d th« J*et tíwi l *a*« *to*J* w never mecticwx}." *he usá. *<J4te« with**xtit, "t j *'mTJ l»s ótofle fw attkS»\ vlaJw outtidc of léeianö Mace ber ekcréw *a4 tr»v«s wútofy «twut her reim íowitty. ••í talk vesy muth ahwii tSxSogy," «ha ftaxí. *Th«t fs reur tig cowaent. We have w he very ntuctt on guatttUxUy treiAfxl t» l«s* greoi th*a U vrea. Ihcre is rroeUon írem wuxi *aá vuei w& voícww reuptkm*. so we*re mvnivaJ ta reiorwtmiasi pro- grams. cs jo*uj« gtws œ tí*e hi*hi*reJ*. rererv sreen h!*<Je of eres* tre b* ahta ta lattJ f»- Frásögn af Forsíða í „Scandinavia Today“ Seattle-blaöinu í Dagens Nyheter Living 9. september. GAREERS/UVING lceland’s optimist AHfiough toUay fahe is ern?iu?iíé;tVrícaH> c-.»-tíihi vp chaltenges oUkn joh. Píi -siuui'ti Vjgdt*; rinn&ogaöoti she was to bjtohie hör counlsy'v chle-t o? s H> HcrnháriJt.J. Hu»'t-xl ^ »>•?'• fieyftj.-icl.. ('i taiifl <!•::". t, :- <Jate V*r<rsn»r«» VtyOi-.f lnnhoi-aOfii!-;. Tmaiílh xtic <'i:tf»v*i.r>ti'*;:y rauiii:: :■« hy :h< < »y»W.M:,3<'■■• •>« >'+. (■**: 'X<5'<<l»*f':<*fmf1>,i;>. *h<'i>fttn"'UV«<flUfmx!::l *''.<•> »:: ti<<' riírc.-ltw «| (<<■>*);<•..: : ::>• ttHáÍci. ttu: Jtuismf. \v:<s <ei3<1:iu» t<> iw\x>:;x- ::<•( . :xint;y's <'t<vl irx'l! húsllén f' ííhr' Jws HR tor 'You do not sno yotntttíH as other pítople do. ’ was quUfc surpriscd (h<il ólhor potjftlé s<tw souuMlttnc? i»> w« ihat could be fcptosentativo «>* lceland/ «> Þ' v<<„ < • i 'OiiMi*hc w;>x :x.;i<l ••« ■1'xí <!l ' , ti,ios «í;:»*»y <>*hrn!s *■*«* sfssts'í ««(*•> SimKH«iSt:P»»»C»w*'«r «,’“>" , , xoxl'Y'vfthmtr»»« «í:; th»<>. » «* * V«*v f, '4,,—SKRS- Xíf/' Viðtal við forseta íslands í The Christian i Science Monitor 16. september _________< «,,> . to* ****** -V. viv. taM mrnmt rn rn ***** T. LT * »<revN **»*« - ttm fttal í* X' v'vx lrxr - ..i* ><>*<-*.»'"vi *»*«>»<*»»"““

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.