Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 31
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31
Stjórn kísilverksmiðjunnar og gestir ganga um verksmiðjusvaeðið í
sumar.
Kísilmálmverksmiðjan á Reyðarfirði:
Hverjir sitja þar í stjórn?
Hverjir eru það sem sitja í stjórn
Kísiimáimverksmiðjunnar á
Reyðarfirði?
Stjórnarformaður fyrirtækisins
er Alþýðubandalagsmaðurinn
Halldór Árnason fyrrverandi
iðnráðgjafi á Austurlandi og
núna starfsmaður Iðntæknistofn-
unar íslands. Hann er skipaður af
iðnaðarráðherra. Fyrir
Framsóknarflokkinn sitja þeir
Axel Gíslason framkvæmdastjóri
Skipadeildar Sambandsins og
Sveinn Þórarinsson forstjóri
Verkfræðistofu Austurlands.
Fyrir Sjálfstæðisflokkinn Geir
Haarde hagfræðingur hjá Seðla-
bankanum, Hörður Þórhallsson
sveitarstjóri á Reyðarfirði og
Eggert Steinsson rafmagnsverk-
fræðingur hjá Rafmagnsveitum
ríkisins. Fyrir Alþýðuflokkinn
situr í stjórn fyrirtækisins Geir A.
Gunnlaugsson prófessor og véla-
verkfræðingur.
-v.
Laun og risna stjórnar Kísilmálmverksmiðjunnar á
Reyðarfirði í brennidepli:
„Hefbeðið umskrif-
lega skýrslu ”
segir Páll Flygering ráðuneytisstjóri
„Ég bað framkvæmdastjóra
Kísilmálmverksmiðjunnar, Egil
Skúia Ingibergsson um skriflega
skýrslu strax í gær og ég vænti
þess að hún berist okkur í hendur
hér í ráðuneytinu strax eftir
helgi“, sagði Páll Flygering ráðu-
neytisstjóri í Iðnaðarráðuneytinu
í samtali við Þjóðviljann í gær.
Helgarpósturinn greinir frá því
í gær að stjórn Kísilmálmverk-
smiðjunnar á Reyðarfirði hafi
fyrir fáum vikum farið í kynn-
ingarferð um Evrópu og að í
þeirri ferð hafi stjórnin ekki að-
eins greitt sér venjulega dag-
peninga heldur einnig hötel-
peninga og risnu. Þá hafi stjórn
verksmiðjunnar greitt sér ákveð-
in laun í ferðinni umfram venju-
leg stjórnarlaun, sem hún hefði
ákveðið upp á sitt sjálfdæmi.
Greinir blaðið frá því að í þessa
ferð hafi farið tveir starfsmenn og
6 stjórnarmanna, en stjórnarfor-
maðurinn Halldór Árnason hafi
ákveðið að fara hvergi. Við
spurðum Pál Flygering ráðu-
neytisstjóra hvað hann vildi um
þessa frétt segja:
„Það er ekki annað um þetta að
segja en það að við hér í Iðnaðar-
ráðuneytinu höfum hvergi verið
hafðir með í ráðum varðandi
þessa umtöluðu umbun til
stjórnarmanna og málið ekki
Páll Flygering: mjög óveiýuiegi
aS stjórnir svona fyrirtækja á-
kveði iaun sín sjálfar.
komið upp á borð hjá okkur. Mér
skilst að sitthvað sé ofsagt í frá-
sögn Helgarpóstsins en málið ætti
að skýrast strax eftir helgina".
Er það algengt að stjórnir
fyrirtækja af þessu tagi ákveði
laun sín og aðrar greiðslur?
„Nei, þetta er mjög óvenju-
legt. Hefðin er sú, til dæmis með
Járnblendiverksmiðjuna á
Grundartanga, að hluthafa-
fundur þ.e. eignaraðilar, ákveða
laun stjórnarmanna. Hins vegar
er nokkuð mismunandi með
risnugreiðslur, en meginreglan er
sú að stjórnarmenn fái ekki risnu
greidda á ferðalögum".
En hver er það sem á Kísil-
málmverksmiðjuna sem skal rísa
á Reyðarfirði?
„Það var ákveðið að greiða út
25 miljónir króna í hlutafé og við
höfum þegar greitt hluta af því fé.
Það er því ríkið sem er eignar-
aðilinn í dag og ætlunin var að
verja því fé sem greitt hefur verið
út til m.a. athugana á hagkvæmni
rekstursins, undirbúningsrann-
sókna á vettvangi o.fl.,„ sagði
Páll Flygering ráðuneytisstjóri í
Iðnaðarráðuneytinu að lokum.
-v.
Skoðanakönnun Dagblaðsins:
Um 60% styöja stjórnina
en 40% stjórnarandstöðu
59,5% þeirra, sem tóku afstöðu
reyndust fylgjandi ríkisstjórninni,
en 40,5% í andstöðu við hana.
Þetta er niðurstaðan úr skoðana-
könnun Dagblaðsins og Vísis, en
könnunin var framkvæind um síð-
Formönnum stjórnarandstöðu-
flokkanna þeim Geir Hallgríms-
syni og Kjartani Jóhannssyni hefur
verið boðið að taka þátt í könnun-
arviðræðum við ráðherranefndína
sem falið var að efna til viðræðna af
hálfu ríkisstjórnarinnar. Ráð-
herranefndin er skipuð Gunnari
Thoroddsen, Svavari Gestssyni og
Steingrími Hermannssyni.
Svavar Gestsson sagði L viðtali
ustu helgi og niðurstöður birtar i
gær. Leitað var til 600 manna, það
er 300 karla og 300 kvenna. Réttur
helmingur þessa hóps er búsettv.r á
höfuðborgarsvæðinu en hinn helm-
ingurinn úti á landi.
við Þjv. ígær að nefndarmenn væru
óbundnir af fyrirfram samþykktum
stjórnaraðilja. Mestu skipti að við-
ræðum yrði flýtt, þannig að hægt
verði sem fyrst að skapa eðlileg
vinnuskilyrði á alþingi og fá fram
niðurstöðu um bráðabirgðalögin.
Fundir ráðherranefndarinnar með
formönnum stjórnarandstöðu-
flokkanna eru boðaðir á mánu-
dagsmorgun. _óg
N
23,2% aðspurðra sögðust vera
óákveðnir í afstöðu til ríkisstjórn-
arinnar og 5,7% neituðu að svara.
Skiptingin á fylgi stjórnar og
stjórnarandstöðu er nú hin sama og
í síðustu skoðanakönnun fyrir átta
mánuðum, enda þótt Albert Guð-
mundsson og Eggert Haukdal hafi
nú lýst fullri andstöðu við
stjórnina.
Þetta er enn ein vísbending um
að ríkisstjórnin hefur sterka stöðu
meðal þjóðarinnar, sagði Svavar
Gestsson formaður Alþýðubanda-
lagsins, um niðurstöðu skoðana-
könnunar.
- Þetta er ennfremur vísbending
um það, að stjórnarandstaðan nýt-
ur mun minna fylgis meðal þjóðar-
innar heldur en á alþingi. Þar með
bendir þessi niðurstaða til þess að
stjórnarflokkarnir kæmu ekki illa
út úr því að leggja bráðabirgðalög-
in fyrir dóm alþjóðar. Þessi vís-
bending er einnig hvatning til að
leggja bráðabirgðalögin strax fyrir
alþingi, þannig að þjóðinni gæfist
þá kostur á að tjá vilja sinn ef
stjórnarandstaðán felldi bráða-
birgðalögin.
Ráðherrar og formenn stjórnarandstöðu
Fyrstu samráðs-
fundir á mánudag
Það fækkar á Djúpuvík á Ströndum:
Þrír verða eftir
21 flyst á brott í haust
í vetur er útlit fyrir að einungis
þrír verði búsettir á Djúpuvfk á
Ströndum, þar sem þrjár fjöl-
skyldur, samtals 21 maður, eru nú
á förum þaðan eftir langa búsetu.
Anna Jónsdóttir, ein þeirra sem nú
flyst brott eftir 23ja ára búsetu á
Djúpuvík sagði í samtali við Þjóð-
viljann í gær að þarna væri fólk
hvað bundið öðru og þegar einhver
flytti á brott þá færu hinir líka.
Búseta á Djúpuvík er ákaflega
erfið og einangruð einkum um
langa vetur eins og undanfarin ár.
Landleiðin lokast snemma og einu
samgöngurnar eru sjóleiðis við
Gjögur, tvisvar í viku ef gefur.
Sjónvarps njóta Djúpvíkingar að
mjög takmörkuðu leyti og sagði
Anna að þegar fólk færi að full-
orðnast yrði mjög erfitt um öll vik.
Anna, sem fædd er í hreppnum
flyst nú til Akraness með fjöl-
skyldu sinni. Hinar fölskyldurnar
tvær eru á förum til Skagastandar
og Njarðvíkur. Eftir verða hjónin
Páll Sæmundsson og Lilja Jóns-
dóttir á Djúpuvík og Þórður Magn-
ússon flytur í Reykjafjörð, sem er
næsta býli við Djúpuvík.
í fyrravetur voru 26 manns bú-
settir á Djúpuvík, tvennt fluttist á
brott fyrr í haust.
- ÁI
Frá Djúpuvík.
Umsjónarfélag einhverfra, Hringurinn og Siwanik gáfu húsbúnaðinn til
heimilisins. Það var annars fjármagnað skv. lögum um aðstoð við þroska-
hefta og kostar fullbúið ríflega 5 miljónir króna. Ljósm.-eik
Heimili fyrir einhverf börn tekið í notkun:
Langþráður áfangi
Fyrsta heimilið sinnar tegundar hér á landi
Langþráðum áfanga var náð í Umsjónarfélag einhverfra var
gær, þegar tekið var í notkun heim- stofnað árið 1977 og frá upphafi
ili fyrir einhverf börn að Trönuhól- hefur það lagt mikla áherslu á að
um 1 í Reykjavík. Á heimiiinu, sem koma á fót heimili sem þessu. Þeg-
er hið vandaðasta að allri gerð, ar lög um aðstoð við þroskahefta
verður rúm fyrir 8 börn í senn og gengu í gildi 1980 opnaðist loks
eru fyrstu tvö börnin þegar flutt möguleiki á að hefjast handa um
inn, 14 og 15 ára stúlkur. Sigríður framkvæmdir. Húsið var keypt
Lóa Jónsdóttir, sáifræðingur, er fokhelt síðla árs 1980 en það þarfn-
forstöðumaður heimilisins og sagði aðist mikilla breytinga til að geta
hún í gær að fjöldi umsókna væri hentað fyrirhugaðri starfsemi.
því miður meiri en heimilið gæti Hefur Margrét Margeirsdóttir,
ráðið við og að á daginn hefði kom- deildarstjóri, annast framgang
ið að umsóknir hefðu orðið enn málsins af hálfu félagsmálaráðu-
fleiri ef vitneskja um heimilið hefði neytisins en Innkaupastofnunin
verið útbreiddari. framkvæmdir. Fullbúið kostar hús-
Svavar Gestsson, félagsmálaráð- ið ríflega 5 miljónir á verðlagi í dag.
herra ávarpaði gesti í gær þegar
heimilið var formlega tekið í notk- í máli forstöðumanns, Sigríðar
un og sagði hann það vera glöggan Lóu, kom fram að vinna með ein-
vitnisburð um þann árangur sem hverf börn er ákaflega krefjandi.
náðst getur þegar frumkvæði ein- Vinna verður út frá einstaklings-
staklinga og opinber þátttaka bundnummeðferðar-ogþjálfunar-
leggjast á eitt. áætlunum og beita miklu aðhaldi
Heimilið við Trönuhóla ér hið og stjórnun. Eitt höfuðeinkenni
fyrstasinnartegundarhérálandi. í barnanna er að þau geta ekki
máli Svavars kom fram að fyrsti myndað tengsl við annað fólk og
vísirinn að greiningu einhverfra geta þar af leiðandi ekki starfað
barna hófst þegar geðverndardeild saman í hóp. í flestum tilfellum er
barna tók til starfa á því erfitt fyrir starfsmann að hafa
Heilsuverndarstöðinni árið 1960. meira en eitt barn í sinni umsjá í
Aðstaða tii meðferðar kom með senn ef hann á að geta unnið
geðdeild barnaspítala Hringsins samviskusamlega. Dvalartími
við Dalbraut 1971 en hins vegar hvers einstaklings verður takmark-
hefur hingað til skort úrræði að aður við nokkur ár og sagði Sigríð-
lokinni meðferð, - heimili þar sem ur Lóa að- þegar þyrfti að fara að
börnin gætu fengið áframhaldandi huga að því hvað þá tæki við.
meðferð, leiðsögn og vernd. -ÁI.