Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 29
Helgin 16.-17. óRtóber 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29
útvarp • sjonvarp
Útvarp sunnudag
kl. 14.00
Neyðarkall
frá Nemesis
V ísindaskáldskapur
í leikrænum búningi
Sunnudagsleikrit útvarpsins er
Neyðarkall frá Nemesis, eftir
Bing og Bringsværd. Leikritið
fjallar um stjörnuskipið Marco
Polo sem er á ferð úti í geimnum
þegar áhöfn þess heyrir neyðar-
kall frá plánetunni Nemesis. Það
kemur á áhöfn geimskipsins, þar
sem talið var að Memesis væri
dauð og lífvana pláneta, enda
notuð til að geyma geislavirkan
úrgang frá jörðinni. Eitthvað
mjög óhugnanlegt virðist á seyði
á Nemesis, og stjörnuskipið
tekur stefnuna þangað.
Höfundarnir Jon Bing og Ton
Áge Bringsværd eru þekktastir
allra norskra höfunda á sviði vfs-
indaskáldskapar, enda má segja
að leikritið reyni mjög á hugár-
flugáheyrenda. Höfundarnir hafa
einnig ritað smásögur, leikrit og
handrit að sjónvarpsþáttum.
Sjónvarp laugardag
kl. 22.50
Möltufálkinn
Humprey Bogart
í aðalhlutverki
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir.
Með hlutverk fara Borgar
Garðarsson, Hjalti Rögnvalds-
son, Guðrún Lilja Þorvaldsdótt-
ir, Kolbrún Halldórsdóttir, Árni
Tryggvason og fleiri leikarar.
Borgar Garðarsson
Leikstjóri er Benedikt Árna-
son, en þýðingin er eftir Hrein
Valdimarsson. Tæknimenn eru
þeir Hörður Jónsson og Hreinn
Valdimarsson.
Benedikt Árnason
Hjalti Rögnvaldsson
í kvöld, laugardagskvöld,
tekur sjónvarpið til endursýning-
ar eina af vinsælustu myndum
þeim sem Humprcy Bogart lék í,
Möltufálkann, eða The Maltese
Falcon. Auk Bogarts leika i
myndinni Mary Astor, Peter
Lorre og Sidney Greenstreet.
Myndin fjallar um einkaspæjara
nokkurn sem lendir í dauðaleit að
verðmætri styttu. Einkaspæjar-
inn, Sam Spade, er að sjálfsögðu
leikinn af Bogart.
Kvikmyndahandbókin gefur
þessari mynd tvær stjörnur sem
þýðir að myndin sé hin besta af-
þreyinga; góður leikur og spenna
eru aðalsmerki þessarar myndar,
segir handbókin.
utvarp
laugardagur
7.00 VcOurtrcgnir. Frcttir. ba*n Tón-
lcikar. Fuiur vclur 011 kynnir.
7.25 Lcikfimi.
S.00 Fréttir. <S.15 Vcóurfrcgnir. Morcun-
orð: Brvndís Bragadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.55 Lcikfimi.
0.00 Frcttir. 1 ilkynningai. Tónlcikar.
0.30 Oskalug sjúklinga • Kristín
Svcinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Frctt-
ir. 10.10 Vcöurfrcgnir)
11.20 Kemur mér þetta við? - Umf'erðar-
þáttur fyrir alla fjölskylduna M.a. verö-
ur nett viö börn scm hafa slasast í um-
ferðinni. starfsfólk á slysavaröstofu og
sjúkrahúsum, lögreglumcnn. forcldra
og forsfööumenn umferöarskóla barna.
Stjórnandi: Ragnheiöur Davíösdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkvnningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcöurfrcgnir. Til-
kynningar. Helgarvaktin umsjónar-
mcnn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hró-
bjartur Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaöur:
Hcrmann Gunnarsson. Helgarvaktin.
frh.
15.10 I dægurlandi Svavar Gestsson rifjár
upp tónlist áranna 1030 - 60.
16.00 r-rcttir. Dagskrá. 16.15 Vcöúrfrcgn-
ir.
16.20 í sjónmáli Láttur fvrir alla fjölskyld-
una i umsjá Siguröar Einarssonar.
16.40 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Síðdegistónleikar: Sinnhoferkvar!
ettinn leikur á tónleikum í Bústaöa-
kirkju 0. mars í vor. a) Strengjakvartett í
D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Havdn.
b) Strengjakvartett nr. 3 í F-dúr eftir
Dmitri Sjostakovitsj. c) Prelúdía og
fúga í c-moíl eftir Gregor Joscf Wcrnct-
18.00 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.45 V'cöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
10.35 A tali Umsjón: Hclga Thorhcrg og
Edda Björgvinsdóttir
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Siguröur
Alfonsson.
20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vil-
hjálmur Einarsson ræöir viö Halldór
Asgrímsson.
21.20 „Einskismanns land“ Kristján Röö-
uls flytur cigin Ijóö.
21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har-
aldur Sigurösson sét um tónlistarþátt
(RÚVAK)
22.15 „Island" eftir livari Leiviská Pýö-
andi: Kristín Mántvlá. Arnar Jónsson
lcs (8)
23.00 Laugardagssyrpa-Páll Porstcinsson
oil Porecir AstValdssoii.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar. a) Brandenborg-
arkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. Kammersveit Jean-
Francois Paillard leikur. b) Hornkons-
ert nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn.-
Hermann Baumann leikur meö Kons-
ertsveitinni í Amsterdam. c) Hljóm-
sveitarkonsert nr. 1 í B-dúr eftir Georg
Friedrich Hándel. Enska kammer-
sveitin Ieikur; Raymond Leppard stj. d)
Pínókonsert nr. 17 í G-dúr K. 543 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Jo-
áo Pires leikur meö Gulbenkian-
kammersveitinni í Lissabon. Theodor
Guschlbauer stj.
10.(K) Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friöriks Páls
Jónssonar. „Ja drengur, aldrei heföi ég
trúaö því aö veöur gæti orðiö svona
vont“. Gunnar Helgason á Akureyri
segir frá hrakningum á Nýjabaéjarfjalli í
febrúar 1976. Seinni hluti.
11.00 Messa í Dómkirkju KrisLs konungs í
Landakoti Prestur: Séra Ágúst Eyjólfs-
son. Organleikari: Ragnar Björnsson.
Hádegistónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
13.15 Nýirsöngleikirá Broadway- V. þátt-
ur „Sjóræningjarnir frá Pensans“ eftir
Gilbert og Sullivan; fyrri hluti. Árni
Blandon kynnir.
14.(X) Leikrit: „Neyðarkall frá Nemesis“
eftir Bing og Bringsværd Pýöandi:
Hreinn Valdimarssón. Leikstjóri:
Benedikt Árnason. Leikendur: Borgar
Garöarsson, Hjalti Rögnvaldsson, Lilja
Guörún Þorvaídsdóttir, Kolbrún Hall-
dórsdóttir, Árni Tryggvason og Einar
Örn Benediktsson.
15.00 Baráttan við krabbameinið Umsjón:
Önundur Björnsson. Aðstoö: Jón
Ólafur Geirsson.
16.(K) Fréttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Með Vigdísi forseta í Vesturheimi-1.
þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
17.10 Síðdegistónleikar a) Ungversk raps-
ódía nr. 2 eftir Franz Liszt. Fílharmóní-
usveitin í Lundúnum leikur; Stanley
Balck stj. b) Sinfónía nr. 7 í d-moll op.
7.0 eftir Anton Dvorak. Fílharmóníu-
sveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik
stj.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber-
telsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. bagksrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guömundur Heiðar Frímannsson á Ak-
ureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauöárkróki. Til aðstoðar:
Þórey Aöalsteinsdóttir (RÚVAK)
20.(X) Úr stúdíói 4 Eövarö Ingólfsson
stjórnar útsendingu meö léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk. Síðasti þáttur.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 Sérstæð doktorsritgerð, sem fjallar
um Agnesi von Krusenstjárna þórunn
Elfa Magnúsdóttir flytur fyrsta erindi
sitt.
22. (K) Tónleikar.
22.35 „ísland“ eftir livari Leiviská Þýö-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
les (9)
23. (K) Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice
Jóhanns. Aöstoöarmaöur: Snorri Guð-
varösson (RÚVAK)
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.)
Gull í mund Stefán Jón Hafstein -
Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdótt-
ir 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Bene-
diktsdóttir.
8.00 F'réttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orö: Ágúst Þorvaldsson talar.
9.(K) Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stararnir í
Tjarnargötu“ eftir Sigrúnu Schneider
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir byrjar lest-
ur sinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
sjonvarp
laugardagur________________________
16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Kiddarinn sjónumhryggi. Spænskur
teiknimyndaflokkur um farandriddar-
ann Don Quijote.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur gamanmvnda-
flokkur. Pýðandi Ellert Sigurhjörnsson.
21.05 Alvara lífsins (L'ogre de Barbarie).
Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981
Leikstjóri Pierre Mattéuzzi. Aðalhlul:
verk: Anna Prucnal. Bernard Fresson.
Marina Vlady. Vlasta Hodjis. Myndin
gerist í svissnesku þorpi á stríðsárunum
og lýsir áhrifum styrjaldarinnar í hlut-
lausu landi og þó. einkum hvernig lítilli
stúlku verður ljós alvara lífsins 'vegna
afskipta hennar af flóttamanni frá Þvsk-
alandi. Þýðanrli Olöf Pétursdóttir.
22.50 Möltufálkinn. Kndursýning (The
Maltese Falcon). Bandarísk híómynd
gerð áriö 1941, Leikstjóri JoHn 1 luston.
Aðalhlutverk: Humphrey Bogart. Mar\
Astor. Peter Lorre og Sidney (ireen-
street. Eftir dauða félaga síns fhekist
einkaspæjarinn Sam Spade í æöisgengna
leit að verðmætri stvttu.
00.30 Uagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvckja. Scra \ igfvis
Þór Árnuson flvtur.
18.10 Stundin okkar. í þættinum vcröur
meöal annars fariö í heimsókn aö Úlf-
Ijótsvatni og fræöst >um skátastarfiö.
Sýnd verður mynd um Róbcrt og Rosu í
Skeljavík og rússncsk teiknimynd scm
hcitir Lappi. Farið vcröur i spurninga-
l.eik um íslenskt mál og loks syngja
Brvndísog Þórður húsvörður.lokaíagið.
Umsjónarmaður Bryndís Schram.
Stjórnandi upptiiku Kristín Pálsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 F'réttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
Sjónvarp næstu viku.
20.55 Glugginn. Þáttur um listir. mcnning-
armál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug
Ragnars. Sveinbjörg I. Baldvinsson,
Andrés Indriöason og Kristín Páls-
dóttir.
21.35 Schulz. í herþjónustu 2. þáttur. í
fvrsta þætti kvnntumkt v.ið Gerhard
Schulz. fvrrum falsara. scm vcrður hæg-
ri hond Ncuhcims. majórs i SS-
svcitunum. Það vcröur að ráði mcð
þeim að drcifa fölsuðum scðlum í Bret-
landi. Hitlcr þvkir þctta þjóðráð og
Schulz sctur upp seölaprentsmiðju í
fangabúðum. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.25 Töfrabúrið við Tíberíljót. Dönsk
hcimildarmvnd um líf ogstarf norrænna
listamanna í Rómaborg um 150 ára
skeið. Meðal þcirra má nefna Bertel
Thorvaldsen og Henrik Ibsen. Þýðandi
Það er enginn annar en Humprey
Bogart sem fer með aðalhlutverk-
ið í kvikmynd þeirri sem sjón-
varpið endursýnir í kvöld,
laugardagsk völd.
10. (K) Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.)
11. (K) Létt tónlist Cornelius Vreeswijk og
Trille syngja
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK)
12. (K) Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn les (11)
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. 1981)
Umsjónarmaöur: Gunnvör Braga. Flutt
veröur ævintýriö Svanirnir eftir H.C;
Andersen í þýöingu Steingríms Thor-
steinsson. Sögumaður: Sigrún Siguröar-
dóttir. Aðrir lesarar: Gunnvör Braga
Björnsdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jóns-
dóttir og Sigurður Benedikt Björnsson.
17.00 Skólinn og dreifbýlið Fulltrúar á
haustþingi Kennarafélags Suðurlands
ræða skólamál. Stjórnandi: Friðrik
Guðni Þórleifsson.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur
þáttinn.
19.45 Um daginn og veginn Ólafur Byron
Guðmundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna
í Reykjavík 1982 (Úng Nordisk Musik
Festival) Frá hljómsveitartónleikum í
Háskólabíói 25. september. Umsjón:
Hjálmar H. Ragnarsson. Kyjmir: Krist-
ín Björg Þorsteinsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Brvðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (6)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Koivisto kemur til íslands Einar Örn
Stefánsson á fundi með Finnlands-
forseta.
23.10 „Ljóð eru til alls vís“ Birgir Svan
Símonarson les frumort ljóö.
23.25 Vínardrengjakórinn syngur austur-
rísk þjóölög og valsa eftir Jóhann
Strauss. Kammersveitin í Vín leikur;
Hans Gillesberger stj.
Leiðrétting
f kynningu á útvarpsdagskrá í
timmtudagsblaði sagði, að saga
Jóns Björnssonar, „Á reki með
hafísnum”, væri byggð á sögu frá
17. öld. Hið rétta er að sagan er
byggð á sögn úr gömlum ann-
úlum.
Óskar Ingimarsson. Þulur Hallmar Sig-
urðsson.
23.20 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og dagskrá
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjónarmaöur Ðjarni Fel-
ixson.
21.15 Fjandvinir Þriöji þáttur. óperuferð-
in Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guöni Kolbeinsson.
21.40 Á mörkunum (Too Close to the
Edge) Breskt sjónvarpsleikrit frá 1980.
Leikstjóri Michael Ferguson. Aðalhiut-
verk Kenneth Watson og Elizabeth
Bennett. Streita og kröfur hversdagslífs-
ins reynast miðaldra fjölskyldumanni í
góöri stöðu allt í einu um megn. Hann
veröur að heyja haröa baráttu viö sinn
innri mann til aö komast aftur á réttan
kjöl. Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
22.35 Dagskrárlok
Útvarp sunnudag
kl. 20.00
50. þáttur
,Úr stúdíói 4’
Úr stúdíói 4, þáttur Eðvarðs
Ingólfssonar, verður á dagskrá
útvarps á sunnudagskvöld, hefst
kl. 20 og stendur í þrjá stundar-
fjórðunga. Þetta er fímmtugasti
þáttur Eðvarðs úr stúdíó 4 og
jafnframt hans síðasti þáttur í
bili. Undanfarið hefur hann verið
einn með þennan þátt, en áður
unu þeir hann saman, Eðvarð og
Hróbjartur Jónatansson.
Eðvarð sagði í samtali við Þjóð
viljann, að þessi þáttur sinn væri
einkum ætlaður fyrir ungt fólk,
og tíminn sem þátturinn hefur
haft á sunnudögum fellur ekki
niður, heldur mun Guðrún Birg-
isdóttir taka við Eðvarði með
sambærilegan þátt fyrir ungt fólk.
„í þessum síðasta þætti mínum
mun ég fá hingað til mín tvo
ágæta menn, þá Magnús Þ. Sig-
mundsson (Magnús og Jóhann),
■ en hann hefur nýverið tekið upp
plötu sem verður kynnt dálítið í
þessum þætti, Draumur aldamót-
abarnsins, og Jóhann P. Sveins-
son, en hann er fjölfatlaður, en
hefur þrátt fyrir það spjarað sig
vel í lífinu og munu ræða unt lífið
og tilveruna,“ sagði Eðvarð.
Eðvarð kvaðst hafa byggt þætt-
ina upp á ýmsu léttu efni, farið út
á götu með hljóðnemann, spjall-
að og leikið létta tónlist á milli.
Eðvarð kvaðst ekki eiga von á
miklum breytingum á þættinum í
meðförum Guðrúnar Birgisdótt-
ur. „Þetta eru fyrst og fremst
þættir fyrir ungt fólk, jafnvel þó
við viljum gera þá þannig úr garði
að allir aldurshópar geti hlustað
á,“ sagði Eðvarð.
Eðvarð Ingólfsson: Minn síðasti
þáttur úr stúdíói 4.