Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJóÐVILJINN Helgin 16.-17. októbér 1982
rninnis-
b»aö
dagbók
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 15.-21. október
er í Holts Apóteki og Laugarvegs Apóteki.
Fyrrnelnda apótekiö annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga"
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18 30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl, 10- 13, og sunnudaga kl. 10 —
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
gengiö
15. október
Kaup Sala
Bandaríkjadollar...15.050 15.094
Sterlingspund......25.630 25.705
Kanadadollar.......12.222 12.258
Dön8kkróna......... 1.6708 1.6757
Norskkróna......... 2.0473 2.0533
Sænsk króna........ 2.0489 2.0549
Finnsktmark........ 2.7489 2.7569
Franskurfranki..... 2.1027 2.1088
Belglskurfranki.... 0.3074 0.3083
Svlssn.franki...... 6.9644 6.9847
Holl.gyllini....... 5.4524 5.4683
Vesturþýskt mark... 5.9533 5.9707
ítölsk líra........ 0.01046 0.01049
Austurr. sch....... 0.8481 0.8506
Portug.escudo...... 0.1684 0.1689
Spánskur peseti....: 0.1314 0.1318
Japanskt yen....... 0.05584 0.05600
írsktpund..........20.295 20.354
Ferðamannagjaldeyrir
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kt. 15.00 — 16.00 laugardaga
k|. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30-16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 oq 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deíld):
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir (ársvextir)
Sparisjóðsbækur....................34,0%
Sparisjóðsreikningar, 3 mán...... .37,0%
Sparisjóðsreikningar, 12mán........39,0%
Verðtryggðir3mán. reikningar........0,0%
Verðtryggðir 6 mán. reíkningar......1,0%
Útlánsvextir
(Veröbótaþáttur i sviga)
Víxlar, forvextir................(26,5%) 32,0%
Hlaupareikningar.................(28,0%) 33,0%
Afurðalán ................(25,5%) 29,0%
Skuldabréf................(33,5%) 40,0%
kærleiksheimilið
Það er alltaf sumarlykt inni hjá þér.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik..................sími 1 11 66
Kópavogur..................sími 4 12 00
Seltjnes.....j.............simi 1 11 66
Hafnarfj...................sími 5 11 66
Garðabær...................sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík..................sími 1 11 00
Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj.nes..................sími 1 11 00
Hafnarfj...................simi 5 11 00
Garðabær........ ..........sími 5 11 00
krossgátan
16.609
28.275
13.483
1.843
2.260
3.032
2.319
0.339
Holl. gyllini 6.015 6.558
ftölsklirá 0.011 0.935
0.185
0.144
0.061
22.389
folda
lárétt: 1 hyski 4 skáld 8 loforð 9 örlög
11 makaði 12 stúlkur 14 eins 15 bindi
17 háðglósa 19 skelfing 21 mjúk 22
manni 24 óski 25 kvendýr
Lóðrétt: 1 fár 2 þjáning 3 rykkti 4
stilla 5 púka 6 innyfli 7 smán 10 þekkir
13 grafa 16 fantur 17 rá 18 aftur 20
kjaftur 23 samstæðir.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 flös 4 vask 8 skrimta 9 geir
11 kaun 12 afnema 14 ðd 15 fönn 17
nafar 19 ess 21 ísa 22 káma 24 atti 25
lita
Lóðrétt: 1 fága 2 ösin 3 skrefa 4 vik-
an 5 ama 6 stuð 7 kandís 10 eflast 13
mörk 16 nemi 17 nía 18 fat 20 sat 23
ál
i H 2 3 □ ■ 5 6 7
G 8
9 10 □ 11
12 Si J 13 n 14
□ n 15 16 G
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 G
24 25 ■
svínharður smásál
t>R.SKfltZi, ÞftÐ SR. HftFfJ-
FiRÞINGOfí sew
ylLL FÁ T/'/v\a !
eftir Kjartan Arnórsson
DA,í)lco, ÞETTfi
BYR3f)p( semSÖLft
P| pfíSS/A/t/ÁO ft /T)éR...
skák
Karpov að tafli — 34
Eftir 10 umferðir Aljékin-mótsins í Mos-
kvu var stórmeistarinn Stein langefstur
með 7 vinninga, sem auðvitað var frábært
vinningshlutfall í svo sterku móti. I humátt á
eftir honum komu menn einsog Petrosjan
og Smyslov. Karpov hafði í 10 skákum
unnið Lengyel og gert 9 jafntefli I hann hafði
lokið við að tefla við þá Tal, Spasskí og
Petrosjan, en engu að síður var erfitt verk-
efni framundan. Hort, Tukmakov, Bron-
stein, Kortsnoj, Stein og Savon, allt stór-
meistarar í fremstu röð, og þó Savon væri
kannski ekki í hópi frægustu stórmeistar-
anna vr hann í öllu falli Skákmeistari Sovét-
ríkjanna. I 11. umferð tefldi Karpov sína
bestu skák þegar hann vann Vlastimil Hort.
abcdefqh
Mönnum þótti mikið til taflmennsku Karp-
ovs koma frá þessari flóknu stöðu:
22. Hg4! Df6
23. h4 Df5
24. Hb4! Bf6
(Ekki 24. - Bf6 25. Bg4l)
25. h5 Re7
26. Hf4 De5
27. Hf3 Rxd5
28. Hd3! Hxh6
29. Hxd5 De4
30. Hd3
(Starfssamur hrókur ekki satt.)
30. .. Dh1 +
31. Kc2 Dxa1
32. Dxh6 Be5
33. Dg5 - og svartur féll á tíma í þessari
töpuðu stöðu
tilkynningar
Skaftfeumgar
Vetrarstarfsemi Skaftfellingafélagsins
hefst með því að spiluð verður félagsvist í
Skaftfellingabúð sunnudaginn 17. október
kl. 14. - Skaftfellingar, fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Félag einstæðra foreldra
ætlar vegna fjölda áskorana aö endurtaka
flóamarkaðinn í Skeljanesi 6, Skerjafirði
(leið 5 á leiöarenda) laugardaginn 16. okt.
kl. 2-5. Mikið úrval góðra muna. Nýtt og
notað, allt á spottprís. - Flóamarkaðs-
nefndln
Fró BÍS
Munið dróttskátaforingjanámskeiðið helg-
ina 22.-24. okt. Tilkynnið þátttöku strax.
Upplýsingar í síma 23190.
Kvenfélagið Seltjörn
heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn
19. október kl. 20:30 í Félagsheimili Sel-
Ijarnarness. - Stjórnin
Mæðrafélagið
Fundur að Hallveigarstöðum miðvikudag-
inn 20. október kl. 8.30. - Nefndin
feröir
FERBAFÉIAB
mm
OLDUGDTU3
, SIMAR. 1 179 8 OG 19533.
Sunnudagur 17. október:
Kl. 11 gönguferð á Hengil (815).
Skemmtileg ganga og mikið útsýni af
Skeggja í björtu veðri.
Ekið beint að Kolviðarhóli og gengið þaðan
á fjallið.
Kl. 13 gamla Hellisheiðin.
Gengið verður eftir gömlu, vörðuðu
leiðinni, sem liggur frá háheiðinni um Hell-
isskarð að Kolviðarhóli.
Létt ganga fyrir alla. I dagsferðir er frítt fyrir
börn í fylgd með foreldrum sínum. Verð kr.
150, gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan-
verðu. Ferðafélag fslands
U T iVISTART þRÐlR
Dagsferðlr sunnudaginn 17. okt:
Kl. 8.00 Þórsmörk. Síðasta dagsferðin á
árinu. Verð. 250 kr. Hálft gjald fyrir 7-15
ára.
Kl. 13 Esja - Kerhólakambur - Vestur-
brúnlr. Nú er göngufæri eins og á sumar-
degi. Síðasta Esjuganga ársins.
Saurbær - Ósmelur. Létt fjöruganga fyrir
unga sem aldna. Fornskeljar frá Álftanes-
jökulskeiðinu og fleira skemmtilegt í fjör-
unni. Brottför í ferðirnar frá BSl, bensín-
sölu. I helgarferðir þarf að skrá sig fyrirfram
á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Símsvari all-
an sólarhringinn. - Sjáumst!