Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 16.10.1982, Blaðsíða 23
Helgin 16.-17. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 ' Höfum flutt starfsemi okkar aö Smiöjuvegi 8 í Kópavogi. Nýtt símanúmer: 79400 HVERFIPRENT ## Plastpokagerö — Umbúöaprentun Iðnfræðsluráð Dregin 3.febrúar 1983 Alþýðubandalagið í Hafnarfirði - bæjarmálaráðsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur bæjarmálaráðsfund mánudaginn 18. október í Skálanum (Strandgötu 41) kl. 20.30. Á dagskrá er kosning stjórnar og önnur mál. Sigurður Gíslason arkitekt mætir á fundinn og skýrir út næstu lóðaúthlutanir í bænum. - Félagar fjölmennið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Fundur á vegum hreppsmálaráðs mánudaginn 18. október n.k. að Tjarn- arlundi 14, kl. 20.30. Dagskrá: Dagvistunarmál. Frummælandi Bryndís Símonardóttir. Allir velkomnir - Stjórnin Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Garðar Sigurðsson alþingismaður verður nteð við- talstíma að Kirkjuvegi 7, Selfossi laugardag 16. okt- óber kl. 14.00. Stjórnin. Garðar. Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur flutt starfsemi sína í Hús Verslunarinn- ar Kringlumýri 4. hæö og opnar þar mánu- daginn 18. október kl. 9. Tilkynning frá Samtökum grásleppuhrogna- framleiðenda Vegna hugsanlegrar greiðslu flutninga- styrkja til framleiöenda saltaðra grásleppu- hrogna á vertíðinni 1981, óska samtökin eftir því að framleiðendur sendi upplýsingar þar að lútandi til skrifstofu samtakanna að Síðu- múla 37 Reykjavík eigi síðar en 10. nóvem- ber n.k. Upplýsingar er berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Auglýsing um réttindaveitingu í rafeindavirkjun og stálsmíði. Með reglugerð um iðnfræðslu nr. 558/1981 voru löggiltar tvær nýjar iðngreinar: Rafeindavirkjun með þrjú sérsvið: fjarskiptasvið, tölvusvið og útvarpssvið, sem kemurí stað útvarpsvirkjunar og skriftvéla- virkjunar ásamtþví að símvirkjunfellurundir hina nýju iðngrein. Stálsmíði með tvö sérsvið: stálskipasmíði og stálvirkjasmíði, sem kemur í stað ketil- og plötusmíði. Dregin út 2. des. 1982 Þeim sem telja sig eiga rétt til starfa í þessum nýju iðngreinum, með því að hafa sveins- eða meistarabréf í hinum eldri iðngreinum eða starfa á því sviði er rafeindavirkjun og stálsmíði taka til, er bent á að snúa sér til Sigurðar Kristinssonar hjá Landssambandi iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Nokkur kveðjuorð: Þórdís Guðmundsdóttir frá Helgavatni Fædd 3. febrúar 1900 Dáin 10. október 1982 Á mogrun, mánudag, verður til moldar borin Þórdís Guðmunds- dóttir mágkona mín frá Helgavatni í Pverárhlíð. Hún var elst þeirra Helgavatns- systra, dóttir hjónanna Önnu Ásmundsdóttur frá Höfða og Guð- mundar Sigurðssonar bónda að Helgavatni. Þórdís var fædd aldamótaárið 1900, sagðist fylgja öldinni. „Það liggur við að ég skammist mín fyrir hvað ég er orðin gömul“, varð henni einhverju sinni að orði í mína áheyrn. Hún var greind og skemmtileg kona og gæddi viðræð- ur skemmtilegum húmor. Þórdís átti enga afkomendur og giftist aldrei, en því sterkari urðu tengsl hennar við fjölskyldu sína. Það er erfitt að minnast þeirrar konu, sem aldrei vildi sj álf láta á sig minnast og var jafnan til baka á sviðinu; vildi aldrei neitt láta fyrir sér hafa; gekk svo hljóðlega um garða, að vart mátti nema skó- hljóð, en vissi þó hvers manns þarf- ir, sem hún jafnan leysti hávaða- laust og óumbeðið. f návist hennar andaði maður að sér hreinu lofti. Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Rangæings verður haldinn sunnudaginn 31. október n.k. í Verkalýðshúsinu Hellu og hefst kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Allt frá tvítugsaldri gekk hún ekki heil til skógar. Er því með ó- líkindum hve þessi kona hefir mik- ið gott látið af sér leiða. Hún hjúkr- aði og líknaði allt í kringum sig, af mikilli nærfærni. Sjálf mun hún hafa notið slíkrar umönnunar síð- ustu stundirnar á Elliheimilinu Grund, og bar hún hjúkrunarliði þann vitnisburð, sem stofnuninni er til sóma. Það eru hlýjar kveðjur frá ótai mörgum, sem nú fylgja henni inn í svefninn. Við söknum hennar öll. . Halldór Þorsteinsson Utförin fer fram frá Fossvogs- kapellu mánudaginn 18. október kl. 1.30. ALÞYÐUBANDALAGIÐ 125.000,■krvöruúttektí □fcJLdHliJLU Dregin út 4. nóvember 1982

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.