Þjóðviljinn - 20.11.1982, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 20.11.1982, Qupperneq 27
Helgin 20. -'21.'nóvember 1982pá»jöÐViLJjNk; — SiÐA 27 *fÞJÓÐIF>KHÚSIfl Gosi aukasýning í dag (laugardag) kl. 14 Hjálparkokkarnir 8. sýning í kvöld (laugardag) kl. 20 uppselt Brún aðgangskort gilda fimmtudag kl. 20 Daglei&in langa inn í nótt eftir Eugene O'Neill í þýðingu Thors Vilhjálmssonar Leikmynd og lýsing: Quentin Thomas Leikstjóri: Kent Paul Frumsýning sunnudagkl. 19.30 2. sýning miðvikudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Atómstö&in Gestaleikur Leikfél. Akureyrar þriðjudag kl. 20. Uppselt. Litla sviðið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1- 1200 RKYKIAVlKUR “ "F Skilnaöur f kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Jói sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 írlandskortið fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassiö hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói ( kvöld kl. 23.30 Miðasala f Austurbæjarbíói kl 23.30 £ími 11384 NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÓLI tSLANDS UNDARBÆ sm» Prestsfólkiö 20. sýning sunnudag kl. 20.30 21. sýn. miðvikud. kl. 20.30 22. sýn. fimmtud. kl. 20.30 Miðasala kl. 17-19 nema sýn- ingardaga kl. 17-20.30 Ath: Eftir að sýning hefstverður að loka dyrum hússins. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbfói Súrmjólk meö sultu 60. sýning sunnudag kl. 15 sfðasta sýning í Hafnarbíói Bananar mánudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 10 f.h. síðustu sýningar Miðasala í Hafnarbíói laugardag og sunnudag kl. 13-15, mánu- dag kl. 18-20.30 sími 16444. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Roots, Rock Reggae Þessi mynd er gerð á Jamaica 1978. Leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt að gefa al- menningi innsýn í það umhverfi sem reagge-tónlistin er sprottin úr og menning þessa fólks sýnd svellandi af hita, gleði, trú og reyk. í myndinni koma fram margir hljómlistarmenn og má þá nefna Bob Marley. Einnig koma fram Ras Michael and the Sons of Negus. Þeir leika á þau sérstöku ásláttarhljóðfæri sem eru einkennandi fyrir reggea- tónlistina. Sýnd kl. 3 og 5 í dag (laugardag) Engin sýning sunnudag. Hnífur í vatninu Þessi mynd er gerð í Póllandi 1962. Leikstjóri er Roman Pol- anski og er þetta hans fyrsta mynd í fullri lengd. Hún fjallar um ung hjón, sem ætla að eyða helginni um borð í seglskútu. á leiðinni taka þau upp putta- ferðalang og slæst hann í för með þeim. Milli þessa fólks myndast mikil spenna. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verð- launa. Leikstjóri: Roman Polanski. Sýnd mánudag kl. 9 Félagsskírteini seld á staðnum ‘Sími 19000 - salur/ SJÖUNDA FRANSKA KVIKMYNDAVIKAN í REYKJAVÍK Stórsöngkonan Leikstjóri: JEAN-JAQUES BEINEIX Blaöaummæli: „Stórsöngkonan er allt í senn, hrífandi, spenn- andi, fyndin og Ijóðræn, - þetta er án efa besta kvikmyndin sem hér hefur verið sýnd mánuðum saman”. Timinn „Kvikmyndatakan er snilld- arleg” Dagbl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. - salur Moliére Leikstjóri: Ariane Mnouchkine Blaðaummæli: „Moliére er gíf- urlega mikið kvikmyndaverk.. Dagb. „Að bergja á list slíkra leikara er eins og að neyta dýrindis máls- verðar i höll sólkonungsins." Mbl. Fyrri hluti sýnd kl. 3 Seinni hluti sýnd kl. 5.30 Undarlegt ferðalag Leikstjóri: ALAIN CAVALIER Blaðaummæli: „Það er ánægu- legt að líta svo snoturt listaverk sem þessi mynd er, - myndin er sérstök og eftirtektarverð” Dagbl. Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Surtur -salur^- Leikstjóri: EDOUARD NIER- MANS Blaðaummæli: „Þaö er reisn og fegurð yfir þessari mynd” Mbl. „Surtur er að öllu leyti vel gerð mynd” Dagbl. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Hreinsunin Leikstjóri: BERTRAND TA- VERNIER Blaðaummæli: „Myndin er vel unnin í alla staöi, og sagan af luralega lögreglustjóranum er hreint ekki daufleg” „Unnendur vandaðra saka- málamynda ættu ekki að láta „Hreinsunina" fram hjá sér fara". Sýnd kl. 9 og 11.15 -----saluf II Harkaleg heimkoma Gamansöm og spennandi lit- mynd, um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér að allt er nokkuð á annan veg en hann hafði búist við. Leikstjóri: JEAN-MARIE POIRE Sýnd'kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9 15 og 11.15 III—T~V ÍSLENSKA ÓPERAN llll Litli sótarinn Sýning i dag (laugardag) kl. 15 uppselt Sýning sunnudag kl. 16 upp- selt Næstu sýningar: Þriðjudag kl. 17.30 laugardag kl. 15 sunnudag kl. 16 Töfraflautan Sýning í dag (laugardag) kl. 20 uppselt Sýning sunnudag kl. 20 upp- selt Næstu sýningar: Föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasala hefst mánu- daginn 22. nóv. kl. 15 til 20. Simi 11475. AUSTtjRBÆJARRÍf]' Blóðug nótt (Prom Night) VyouYenot back by mkJnight... youwon't be coming i horrve! K Æsispennandi og mjög við-i burðarík, ný, bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: LESLIE NIELS- EN, JAMIE LEE CURTIS. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur veriö eftir „Dýragarðsbörnin" (Christine F.) Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir siðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá." Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar" The Times „Frábærlega vel leikin mynd". Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan lætur ósnortið. Simi 1-15-44 ÓSKARSVERÐLAUNA- MYNDIN 1982 Eldvagninn Vegna fjölda áskoranna verður þessi fjögurra stjörnu Óskars- verðlaunamynd sýnd í nokkra daga. Stórmynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Ben Cross, lan Charleson. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Árás indíánanna Hörkuspennandi indíánamynd með Audie Murphy. Barnasýning kl. 3 sunnudag LAUQARÁ8 NOTAR ÞÚ? il^rnoAR Sími 32075 Bófastríðið The warwith no red cross. no prisoners The tn/e fnproJme story Hörkuspennandi ný bandarísk mynd byggð á sögulegum staðreyndum um bófasamtökin sem nýttu sér „þorsta” almenn- ings á bannárunum. Þá réðu ríkjum „Lucky” Luciano, Mass- eria, Maranzano og Al Capone sem var einvaldur í Chicago. Hörku mynd frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian Benben, Joe Penny og Richard Castellano. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag Ungu ræningjarnir Sfrni 18936 A-salur Frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) fslenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgaman- mynd í litum „Dásamlega fyndin og hrikaleg" segir gagnrýnandi New york Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Mori- arly, Dan Aykroyd. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 1941 Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerisk kvikmynd. Endursýnd kl. 2.50 B>salur Madame Claude Spennandi, opinská frönsk- bandrísk kvikmynd, leikstýrð af hinum fræga Just Jaeckin, þeim er stjórnaði Emanuelle, mynd- unum og sögunni af O. Aðalhlutverk: Francoise Fabi- an, Klaus Kinski, Murray Head. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrakförin Afar skemmtileg ævintýrakvik- mynd i litum Endursýnd kl. 3 og 5 Hvenær byrjaðir þú 4 UrXd™"’ ESÍuhu Simi 7 89 00 ** Salur 1: Frumsýnir spennumyndina Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp-j hafi til enda, tekin í London ogl leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan t6 ára Porkys Sýnd kl. 3. Salur 2: Svörtu tfgrisdýrin GOOD GUYS WEAI BLACK Hörkuspennandi amerísk spennumynd með úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norrls het- ur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, því hann leikur nú í hverri myndinni á fæt- ur annarri. Hann er margfaldur, ■ karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 3: — • Number one Hér er gert stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt í bresku leyniþjónustunni og er Isendur til Ameríku til að hafa upp á týndum diplómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 3, 5 og 7 'Salur 4 Hæ pabbi (Carbon Copy) Ný bráðtyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgö- tvar aö hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES Sýnd kl. 3, 5 og 7 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun i mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Ðlaðaummæti: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Visir Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (9. sýningarmánuður) <í I*?-- y Ævisaga rokk- kóngs Almenna bókafélagið hefur gef- ið út hina víðkunnu bók Alberts Goldmans um rokkkónginn Elvis Presley. Bókin er í íslenskri þýð- ingu Björns Jónssonar 411 bls. að stærð auk allmargra myndasíðna. Þessi bók hefur hlotið frægð sína fyrir það hversu skýr hún er, misk- unnarlaus og berorð. í kynningu á bókinni segir m.a.: „...Albert Goldman greinir hér rælkilega í sundur manninn Elvis og goðsöguna um hann, enda er bókin nefnd „hin fyrsta rétta ævi- saga“ rokkkóngsins. Niðurstöður hennar stinga oft í stúf við drauminn um Elvis og þær eru alls ekki alltaf fagrar. En hvað sem því líður lýsir sagan bráðlifandi ein- staklingi, manni á valdi undarlegra örlaga sem sumpart mótast af; eiginleikum hans sjálfs og uppeldi. sumpart af þjóðfélaginu í kringum. hann, sem þyrstir eftir einhverju til( að dýrka og býður fram ótakmörk-j uð auðæfi og lífsnautnir". /VNSIÖIMi imhuB5 SKÁIDSAGAU44QÆP Luktar dyr Allt lœst að innanverðu... Komin er út hjá Máli og menn- ingu ný bók í sagnaflokknum Skáldsaga um glæp og nefnist hún Luktar dyr. Höfundar bókarinnar eru sænsku rithöfundamir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, og er þetta áttunda og jafnframt stærsta bókin í þessum sagnaflokki. Luktar dyr segir frá því þegar Martin Beck snýr aftur til vinnu • sem forstöðumaður fyrir morð- deild ríkislögreglunnar eftir skotá- verka og langa sjúkrahússvist. Til að fara rólega af stað tekur hann að sér mál manns sem hefur fundist skotinn í herbergi þar sem bæði dyr og gluggar voru lokuð og læst að innanverðu. Ólafur Jónsson þýddi bókina. Hefur það bjargað þér

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.