Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 9
Helgin 10.-11. desember 1983 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 9 Barnabókabúð Máls og menningar: Guðrún áritar í dag Guðrún Helgadóttir rithöfundur mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni Sitji guðs englar í barnabókabúð Máls og menningar í dag. Hefst lesturinn kl. 14.00 en hún mun einnig árita böka sína fyrir þá sem vilja. Hollandsferðir eru vinsælar Mikil eftirspurn er eftir ferðum þeim, sem Samvinnuferðir-Landsýn hafa ver- ið að auglýsa til sumarhúsahverfanna í Hollandi á sumri komanda. Eru 500 manns þegar búnir að staðfesta pantan- ir og er uppselt orðið í fjorar ferðir. Hér segir SL-ferðaveltan líka til sín en með henni er hægt að dreifa greiðslu ferðakostnaðar á allt að 22 mánuði. - mhg. s&s- \öng^{réð weUinastav NýbókfráGuðrúnuHebadóHur - jólagjöf barnanna í ár SITJI GIIÐS ENGLAR eftir Gudrúnu Helga- dóttur. Heillandi og ncerfœrin saga um marga krakka í litlu búsi. Þar búa líka afi og amma og auðvitaö mamma og stundum kom pabbi og ruglaði öllu. Brœðurnir hjól- uðu upp í eldhús og Páll tábraut hermann- inn. En petta bjargaðist alltpví krakkamir unnu stríðið. Ungir lesendur bíða með eftirvœnt- ingu eftir hverri nýrri bók frá Guð- rúnu Helgadóttur. SITJI GUÐS ENGLAR er jólagjöf barnanna í ár. AUK hl Auglysingastofa Kristmar 83 75 121 Reykjavík Simi 12923-19156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.