Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 32
KRlSTjÁN ELDJARN t| i: rí«-u?ír?sF«' Heillandi saga um óslökkvandi fegurðarþrá Bók sem engan lætur ósnortinn Hann hét Arngrímur og var Gíslason. Hann var óvenju fjölhcefur maður en fyrst ogfremst var hann þekktur sem ARNGRÍM- UR MALARI. Hann var óskólagenginn ,,al- þýðumálari“ en takmark hans átti ekþert skylt við þá list. ,,Viðleitni hans,“ segir Kristján Eldjárn, ,,var sú að komast eins nœrri verkum fullgildra faglcerðra málara og unnt væri. Enginn smávegis metnaður var í slíku fólginn... “ Bók Kristjáns Eldjárns fjallar ítarlega um ævi þessa fjölhæfa manns og er um leið vandað fræðirit um lítt þekktan kafla í ís- lenskri menningar- og myndlistarsögu. ARNGRÍMUR MALARI er óvenju fögur hók, prýdd fjölda mynda, meðal annars lit- myndum af öllum myndverkum Arngríms sem náðst hefur til. ,,Af alþýðumálurum á síðari helmingi 19■ aldar er í raun og veru aðeins einn mað- ursem verðskuldar listamannsnafn, en það er Amgrímur Gíslason... Björn Th. Bjömsson í riti sínn íslenzk myndlist. Bræðraborgarstíg 16 Posthólf 294

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.