Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 29
Helgin 3.-4. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 utvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25. Leikfimi Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. 11.20 Hrimgrund. Stjómandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Listapopp - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blondal Magnús- son sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabiói 8. þ.m. Stjórnandi: Gabriel Chumura. Einsöngvari: Sigriður Gröndal. a. .Les Préludes" eftir Franz Liszt. b. „Adagietto" úr sinfóníu nr. 5 eftir Gustav Mahler. c. „Exultate, jubilate'' mótetta K. 165 fyrir sópran og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli Áma- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdótt- ir og Helga Thotberg. 20.00 Leslö ur nýjum barna- og unglinga- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 ( leit að sumrl Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Grái jarlinn" smásaga eftir Önnu Maríu Þórisdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Listalff. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéraLárusGuðmunds- son prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hallé-hljómsveitin leikur; Maurice Handford stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Nú kom heiðinna hjálparráð", kanlata nr. 61 eftir Johann Se- bastian Bach. Seppi Konwitter, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer- drengjakórnum og Concentus Musicus hljómsveitinni i Vínarborg; Nikolaus Harn- oncourt stj. b. Sinfónia nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saéns. Pierre Cocherau leikur á orgel með Fílharmoníusveit Berlín- ar; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Dómkirkju Krists konungs í Landakoti Prestur: Séra Ágúst Eyjólfsson. Organleikari: Leifur Þórarinsson. Hádegis- tónleikar 12,10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi SvavarGsts kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Lög eftir Harold Arien. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Málfræði og is- lenskt mál. Kristján Árnason málfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 17.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 8 þ.m. (síðari hluti) Sinfónía nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Gabriel Chmura stj. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ábökkum Laxár Jóhanna Steingrims- dóttir í Ámesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tvö kvæði eftir Grím Thomsen Þor- steinn ö. Stephensen les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK) 23.05 Djass: Be-bop - 1. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Ólafs guðfræðingur flytur (a.v.d.v.). Á virk- um degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Hall- dórsdóttir—Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritlað við tjörnlna" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur les (5). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög úr kvikmyndum 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stelánsson. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sænski útvarp- skórinn syngur Morgun og Kvöld, tvö lög eftir György Ligeti; Eric Ericson stj. / Kodaly- kór Klöru Leöwey syngur Kvöldsöng eftir Zoltan Kodaly; llona Andor sfl. / Ungvetska fílharmoniusveitin leikur balletttónlist eftir Zoltan Kodaly; Antal Dorati stj. / Filharmoní- usveitin í Vín leikur þátt úr „Wozzeck" eftir Alban Berg; Christoþ von Dohnanyi stj. / „The Gregg Smith Singers" syngja „Frið á jörðu" eftir Arnold Schönberg / Kodaly-kór Klöru Leöwey syngur „Friðarsöng” eftir Zoltan Kodaly; llona Andor stj. 17.10 Siðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erfingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafræðingur talar. 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán Karlsson handritafræðingur tekur saman og flytur. b. Félagar úr kvæðamannafélaglnu Iðunni kveða jólavísur eftir félagsmenn við íslensk tvísöngslög. c. Auðunn Bragi Sveinsson les eigin Ijóðaþýðlngar. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Viihjálms- son kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Nú gieypa gagnrýnendur grimmt í sig bækur. Bókaflóðift setur sinn svip á útvarpsdagskrána þessa dagana. sjónvarp laugardagur 16.15 Fólk á förnum vegi 6. Á bresku heimili Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Lokaþátt- ur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.20 í skammdeginu Ása Finnsdóttirtekur á móti söngelskum gestum í sjónvarps- sal. Gestir hennar eru: Björgvin Halldórs- son, Jóhann Helgason, Jóhann Már Jóhannsson, Bergþóra Árnadóttir. Pálmi Gunnarsson, Tryggvi Hubner og nokkur léttfætt danspör. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.10 Rússarnir koma (The Russians Are Coming..) Bandarisk gamanmynd frá 1966. Leikstjóri Norman Jewison. Aðal- hlutverk: Carl Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin, Brian Keith og Jonathan Winters. Mikið irafár verður i smábæ á austurströnd Bandaríkjanna þegar sovéskur kafbátur strandar þar úti fyrir og skipverjar ganga á land. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.20 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelíus Níelsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 5. Þrefalt krafta verk Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Rafael Nýr flokkur - Fyrsti hluti Bresk heimildarmynd i þremur hlutum umm ævi, verk og áhrif ítalska málarans Rafaels, en á þessu ári eru 500 ár liðin frá fæðingu meistarans. Umsjónarmaður er David Thomas, fyrrum listgagnrýnandi við „The Times". Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- snn. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Áskorendaeinvígin Gunnar Gunn- arsson flytur skákskýringar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 Evíta Peron - Síðari hluti Ný banda- risk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leik- stjóri Marvin Chomsky. Aðalhlutverk Faye Dunaway og James Farentino. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Gary BurtonFrá djasstónleikum kvartetts Gary Burtons i Gamla biói í maí s.l. Upptöku stjórnaði Tage Ammen- drup. 23.50 Dagskráriok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.35 Diskódans Frá heimsmeistarakeppni í diskódansi 1983 sem háð var i London 10. nóvember s.l. Þátttakendur voru frá 36 þjóð- um, þeirra á meðal íslandsmeistarinn, Ást- rós Gunnarsdóttir, sem varð fjórða í keppn- inni. Að auki kemur hljómsveitin Mezzoforte Iram í þættinum. 22.35 Allt á heljarþröm Breskur grínmynda- flokkur i sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 23.10 Dagskrárlok Útvarp sunnudag kl. 10.25 Sjónvarp kl. 21.20 Skammdegisskemmtun Frá vinstri: Tryggvi, Bergþóra, Pálmi. Ása Finnsdóttir ætlar að létta okkur skammdegið með líflegum sjónvarpsþætti í kvöld. Þar tekur hún á móti „nokkrum söngelsk- um gestum“, sem mæta í Sjón- varpssai. Þeir, sem heimsækja Ásu og taka trúlega lagið um leið eru: Björgvin Halldórsson, Jóhann Helgason, Bergþóra Árnadóttir, Pálmi Gunnarsson, Tryggvi Hubner og svo kemur Jóhann Már Jóhannsson blaðskellandi alla leið norðan frá Keflavík í Hegranesi. Það eru þannig allar horfur á að þarna verði bæði mikið sungið og vel. En ekki nóg með þetta. Þarna munu einnig mæta „nokkur léttfætt danspör“ og taka sporið. Hefur flogið fyrir að dömurnar séu klæddar eins- konar fjaðrapilsum hvort sem fjaðrafok verður nú meira eða minna. Tage Ammendrup stjórn- aði upptökunni. -mhg Þegar Gusi féll í Tungná Fyrir 26 árum lögðu þrír eða fjórir menn í vatnamælingaleið- angur upp á öræfl. Þetta var í desembermánuði. Að sjálfsögðu var Sigurjón Rist með í þeirri för, Farið var í snjóbíl og var bif- reiðarstjórinn enginn annar en Guðmundur Jónasson frá Múla, sá frægi ferðagarpur og fjallabíl- stjóri. Farartækið nefndist Gusi, hvernig sem það nafn er nú til- komið. Leið þeirra félaga lá yfir Tungná, sem var á íshroða, ekki alltof traustum. Einboðið þótti þó að freista yfirferðar, enda Guðnrundur vanastur að koma fram ferð sinni við hvað svo sem er að etja. Ók hann nú ótrauður út á ána en farþegar munu hafa gengið til þess að létta á Gusa. En hér kom lykkja á leið. ísinn reyndist ekki nógu traustur til þess að bera þá Guðmund og Gusa og pompuðu þeir í ána. Frá þessu ferðalagi segir nú Sigurjón Rist í þætti Friðriks Páls Jónssonar, „Út og suður“ í Út- varpinu kl. 10.25 á sunnudaginn. Greinir Sigurjón m.a. frá því hvernig sé að ná bíl af 170 sm djúpu vatni öllum klakabrynjuð- Sjónvarp sunnudag kl. 17.00 Guðmundur Jónasson Rafael Klukkan 17.00 í dag hefst í Sjónvarpinu nýr myndaflokkur. Er það bresk heimildarinynd í þremur hlutum. Fjallar hún um ævi, verk og áhrif hins heims- þekkta ítalska málara Rafacls. Á þessu ári eru einmitt 500 ár liðin frá fæðingu þessa mikla meistara málaralistarinnar. Umsjónarmaður með þessum þáttum er David Thomas, fyrrum listgagnrýnandi við breska stór- Rafael. blaðið „The Times“. Þýðandi og þulur er Þorsteinn Helgason. - mhg Sigurjón Rist um, í frosti og skafrenningi. Jafn- framt ræðir Sigurjón um burðar- þol íss og hvernig yfirleitt var að ferðast í óbyggðum að vetrarlagi á meðan hvorki voru þar vegir né brýr. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.