Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin lO.-ll. desember 1983 Raftækjaverslunin H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45-47 - Sími 37-6-37. Fjölbrautaskóli Suðurnesja FLUGLIÐABRAUT Námsbraut í bóklegum greinum til atvinnu- flugprófs verður starfrækt við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja árið 1984 ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði eru 17 ára aldur, gunnskóla- próf og einkaflugmannspróf í bóklegum greinum. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu skólans eða til Flugmálastjórnar, Reykjavík- urflugvelli, í síðasta lagi 31. desember 1983. Pétur Einarsson flugmálastjóri Jón Böðvarsson skólameistari Útboð Tilboð óskast í tréverk, allar lagnir, innréttingar og frágang innanhúss, í fyrsta áfanga Hjallaskóla í Kópavogi, sem er 480 fm hús. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Bæjar- verkfræðings á III hæð í Félagsheimili Kópa- vogs að Fannborg 2, gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað, fyrir kl. 11 þriðjudaginn 3. jan. 1984, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir verða. Bæjarverkfræðingurinn Kópavogi. Skólakór Garðabæjar. ÚTBOÐ Tilboð óskast í loka fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. jan. 1984. kl. 11 f. hád. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Jólasöngur á aðventu. Skólakór Garðabæjar gefur verslunum og fyrirtækjum kost á að fá kórinn til að syngja á aðventunni. Væntanlegum tekjum verður varið til Þýskalandsferð- ar á vori komanda. Nánari upplýsingar gefur Guðfinna Dóra Ólafsdóttir í síma 42212. apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 9.-15. desember veröur í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. gengiö 9. desember Kaup Bandaríkjadollar...28.500 Sterlingspund......40.962 Kanadadollar.......22.848 Dönskkróna......... 2.8644 Norskkróna.......... 3.6717 Sænsk króna........ 3.5492 Finnsktmark........ 4.8760 Franskurfranki..... 3.4196 Belgiskurfranki.... 0.5121 Svissn. franki.....12.9266 Holl.gyllini....... 9.2674 Vestur-þýskt mark.... 10.3920 Itölsklira.......... 0.01714 Austurr. Sch......... 1.4732 Portug. Escudo..... 0.2176 Spánskurpeseti..... 0.1803 Japansktyen........0.12150 Irsktpund.........32.318 sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 - 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30 - 20.30. Barnspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17 00. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sala 28.580 41.077 22.913 2.8724 3.6820 3.5592 4.88396 3.4292 0.5136 12.9629 9.2934 10.4211 0.01719 1.4774 0.2182 0.1808 0.12184 32.408 vextir Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..............26,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. máp.1 > 32,0% 4. Verötryggöir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningur... 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum..........7,0% b. innstæðurísterlingspundum....7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum..4,0% d. innstæður í dönskum krónum...7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.....(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur......(23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf..................(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst6mán. 2,0% b. Lánstímiminnst2'/2ár 2,5% c. Lánstimi minnst5ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..........4,0% kærleiksheimilið lögreglan Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 11 66 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik sími 1 11 00 1 11 00 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 tilkynningar Geðhjálp Félagsmiöstöö Geöhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á fslandi. Samtökin Átt þú viö áfengisvandamál að stríöa? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Frá Blindravinafélagi Islands. Dregiö hefur verið í merkjasöluhappdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508, 13784, 13868, 14090, 24696, 25352. Blindravinafélag Islands. Ingólfsstræti 16. Kiwanisklúbburinn Hekla Vinningsnúmerin á jóladagatölum frá 1.—. desember: 1. des. nr. 2282. 2. des. nr. 2159. 3. des. nr. 667. 4. des. nr. 319. 5. des. nr. 418.6. des. nr. 1625 og 7. des. nr 1094. Meiriháttar jólahlutavelta Álafosskórsins verður haldin í sjoppunni að Þverholti, laugardaginn 10. desember kl. 10. Góðir vinningar engin núll. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b. Lofgjjörðar- og vitnisburöarsamkoma á sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Jóhannes Ingibjartsson. Tekið á móti gjöfum í Launasjóð. Kaffiterian opin eftir samkomuna. Allir velkomnir. Kvæðamannafélagið Iðunn, heldur kvæöakvöld að Hallveigarstööum laugardaginn 10. des. kl. 20, fyrir félags- menn og gesti þeirra. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvaliagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningakortog sendum gíróseðla, ef ósk- að er. Sölustaðir minningarkorta Landssamtaka hjartasjúklinga Reykjavík: Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 47, Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti 10, Framtiðin verslun, Laugaveg 45, Versl- unin Borgarspitalanum, Ingólfi Viktorssyni, Lynghaga 7, Birni Bjarman, Álftamýri 12, Jóhannes Proppe, Sæviðarsund 90, Sig- urveig Halldórsdóttir, Dvergabakka 36. Njarðvík: Alfreð G. Alfreðsson, Holtsgata 19. Grindavík: Sigurður Ólafsson, Hvassa- hraun 2. feröalög Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru f síma 84035. Kvennadeiid Skagfirðingafélagsins er með jólafund í Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 11. des„ og hefst hann með borðhaldi kl. 19.00. Séra Ragnar Fjalar Lárusson ávarpar gesti. Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Sig- fús Halldórsson tónskáld koma og skemmta. Þátttaka tilkynnist Helgu Guö- mundsdóttur sími 40217. Heimilt er að taka með sér gesti. - Stjórnin. Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins Jólafundurinn verður miðvikudaginn 14. des., í Safnaðarheimili Bústaðasóknar, kl. 20 (athugið breyttan fundartíma). Fjöl- breytt skemmtiatriði, jólamatur. - Stjórnin. Jólabasar - seinni hluti Vegna mikils dugnaðarfélagsmanna, sem setið hafa heima og föndrað síðustu vik- urnar, verðum við að halda framhalds-jóla- basar í dag laugardag [ Skeljahelli, Skelja- nesi 6. En'n er mikið úrval mjög skemmtilegra muna, og allir ættu að finna eitthvað ódýrt við sitt hæfi. Félag einstæðra foreldra. Tí ÚTIVISTARFERÐIR JfiliJEEnMESiEI Hvaleyrarvatn-Nýjahraun- jerði Létt og skemmtileg ganga kl. 13 á sunnudaginn 11. des. M.a. verður kapellan í hrauninu skoðuð. Verð 150 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Klæðið ykkur vel og komið með. Heimkoma um fimmleytið. Brottför er f_rá BSl, bensinsölu (I Hafnarf. v/Kirkjug.) Áramótaferð í Þórsmörk 3 dagar. Brottför föstud. 30. des. kl. 8.00. Gist i Útivistar- skálanum í Básum. Það verður líf og fjör með gönguferðum, kvöldvökum, álfadansi og áramótabrennu. Nóg sæti laus. Far- miðar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606. (Símsvari utan skrifst.tíma).- Sjáumst. Ferðafólk athugið: Það verður ekkert gistipláss i skálum Útivistar í Básum um áramótin, nema fyrir þátttakendur á vegum félagsins. - Útivist. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur AfgréiðSta'Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Agreiðsla Reykjavík simi 16050. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.