Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 3
AUK hf. Auglýsingastofa Kristinar 3.126 tWl íím M - .<;* bqíjM .WIUiVtíÓM — MÚti & Helgin 19. - 20. mai 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 44 Ráðlagður dagskammtur 11—14 ára Taflan sýnir samanburð á næringargildi algengra drykkja barna á aldrinum 11—14 ára, og er miðað við hundraðshluta af ráðlögðum dagskammti (RDS). Talan 100 jafngildir að ráðlögðum dagskammti sé náð. BÆTIEFNI f Vt LÍTER MJÓLK % KAKÓ- MJÓLK % HREINN APPELSÍNU- SAFI % ÝMSIR SVALA- DRYKKIR* % Prótein (hvíta) 19 18 3 0 A-Vítamín 12 6 2 0 Bi-Vítamíh 6 6 15 0-2 B2-Vítamíh 28 26 3 0 C-Vítamín 3 0 200 Breytil. * * Kalk 23 22 3 0-1 Jám 1 1 4 0 * Notað sem samheiti yfir verksmiðju- og heimatilbúna gosdrykki, blandaðan ,,djús“ og aðra 'í sykurdrykki sem innihaida í mesta lagi 12% ávaxtasafa (afgangurinn er vatn og sykur og aukaefni á borð við litarefni, rotvarnarefni og bragðefni). * * í suma svaladrykki bætir framleiðandinn tilbúnu C-vítamíni, og hækkar þá C-vítamínhlutfallið í samræmi við það. Hvort átt þú að hvetja börnin þtn til að drekka ,,mjólkurdrykki“ eða , ,svaladrykki‘ ‘ ? Við látum þig um að dæma. Mjólkursamsalan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.