Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 29
Helgin 19. - 20. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 útvarp laugardagur 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bœn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Jón Isleifsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir). Óskalóg sjúklinga frti. 11.20 Hrimgrund. Útvarp bamanna. Stjóm- andi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Om Pét- ursson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn manniegi þáttur" eftir Graham Greene. III. þáttur: „Brúðkaup og dauði". Leikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Amar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Eriingur Gíslason, Helgi Bjömsson, Róbert Amfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Steindór Hjörieifsson, Sólveig Pálsdóttir, Karl Guðmundsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Jóhanna Norðfjörð, Randver Þoriáksson, Jón S. Gunnarsson, Gísli Guð- mundsson, Þorsteinn Gunnarsson og Jó- hann Sigurðarson. (III. þáttur verður endurteklnn, föstudaginn 25. þ.m. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar: Norsk 19. aldar tónlist. Flytjendur: Fílharmóníusveitin í Osló, Eva Knardahl, Knut Skram, kór og hljómsveit Norsku óperunnar. Stjómendur: Kjell Ingebretsen, Per Dreier og öivin Fjeld- stad. a) Andantino, Pastorale og Scherzo eftirOtto Winter-Hjelm. b) Idyll, Berceuse og Vársang eftir Halfdan Kjerulf. c) Serenade og Sommervise eftir Agathe Backer- Gröndahl. d) Normandssang og e) „Maria Stuart í Skotlandi" eftir Rikard Nordraak. f) „Zorahayda" tónaljóð eftir Johan Svend- sen. 18.00 Mlðaftan í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðutfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði" Útvarpspaettir eftir Matthi- as Johannessen. III. hluti: „Vax, kopar og hokf'. Stjómandi: Sveinn Einarsson.Flytj- endur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Pétur Einarsson og Guðmundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Góð bamabók. Umsjónarmaður: Guð- björg Þórisdóttir. 20.40 „Á slóðum John Steinbecks" Anna Snorradóttir segir frá. 21.15 Á sveitalínunnl. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Þrjár stuttar smásögur eftir Garðar Baldvlnsson. „I gini Ijónsins", „Orð" og „Spor í snjónum". Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Bjami Mar- teinsson. 23.05 Létt sígild tónllst. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Kristinn Hóseasson prólastur, Heydölum, flytur rilningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Fílharmóniusveitin í Vínarborg leikur; Rudolf Kempe s^. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) Tónlist úr „Rósa- mundu" eftir Franz Schubert. Concertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur; Bemard Haitink s^. b) „Nelson- messa" eftir Joseph Haydn. Sigriður Gröndal, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Sigurð- ur Bjömsson og Geir Jón Þórisson syngja með Kór Landakirkju og félögum í Sínfóníu- hljómsveit íslands; Guðmundur H. Guðjóns- son stj. (Hljóðritað á tónleikum í Háteigs- kirkju 8. okt. í fyrra.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Samkoma hjá Hjálpræðishernum á Akureyri. Kapteinn Daniel Óskarsson pré- dikar. Jósteinn Nielsen og Óskar Einarsson leika á píanó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur hans; seinni hluti. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarann frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós". Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir (RÚVAK). 15.151 dægurlandi. Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Umsjón- armenn: ömólfur Thorsson og Ámi Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá lokatónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 17. þ.m.; Sfðari hluti. Stjómandi: Jean-Pierre Jacq- uillat. Söngsveitin Filharmónía. Kórstjóri: Guðmundur Emilsson. Kórlantasía í c-moll op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. - Kynnir: Jón Múli Amason. 17.40 „Klukkan hálf þrjú", smásaga eftir Sólveigu von Schultz Herdis Þorvaldsdótt- ir les þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Amaldur Ámason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ljóð eftir Grétar Fells. Guðrún Aradóttir les. 20.00 Útvarp ungafólkslns. Stjómandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt" Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK).(Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Æg- isson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Hófundur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fonrstugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög frá írlandi. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson les (28). 14.30 Mlðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Rikishljómsveitin i Bmo leikur „Lady Godiva", forieik eftir Vitez- slav Ncvak; Jaruslav Vogel stj. / Kór Ríkis- óperunnar í Berlín syngur með Hljómsveit Ríkisóperunnar í Berfín „Sússer Mond" úr óperunni „Kátu konunum í Windsor" eftir Otto Nicolai; Bemhard Klee stj. / Fílharmón- usveitin i Isael leikur balletttónlist úr ópe- runni „Le Cid" eftir Jules Massenet; Jean Martinon stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjæmesled. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynninaar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Málmfríður Sig- urðardóttir á Jaðri talar. 20.00 Lóg unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Svipmyndir úr liti sveitakonu Þorsteinn Matthíasson tekur saman og flytur frásögn Aslaugar Árnadótt- ur frá Krossi í Lundarreykjadal. b) Hrímnir- frásögn af fjörhesti. Þorbjöm Sigurðsson les frásögn eftir Bjöm Jónsson í Bæ á Höfð- aströnd. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt" Steinunn Jóhannesdótlir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sjátfsvíg. Þáttur um mannleg málefni. Umsjón: önundur Bjömsson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Rás 2 laugardagur 24.00-00.50 Ustapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjómandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjómandi: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. mánudagur 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Asgeir T ómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Stjómandi: Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 Á rólegu nótunum. Stjómandi: Amþrúður Karfsdóttir. 16.00-17.00 Á norðurslóðum. Stjórnandi: Kormákur Bragason. 17.00-18.00 Asatími (umferðarþáttur). Stjómendur: Ragnheiður Daviðsdóttir og Július Einarsson. sjómrarp laugardagur 13.15 Enska bikarkeppnln. Úrslitaleikur Everton og Watford. Bein útsending frá Wembleyleikvangi i Lundúnum. 16.00 Hlé 16.15 Fólk á fórnum vegi. Lokaþáttur. En- skunámskeið í 26. þáttum. 16.30 þróttir. Umsónarmaður Bjami Felixson. 18.10 Hlé 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augtýsingar og dagskrá. 20.35 f blfðu og strfðu. 1. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur, framhald fyrri þátta um lækninn Sam (Richard Crenna) og lög- manninn Molly Quinn (Patty Duke Astin) í Chicago og flölskyldulíf þeirra. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Þegar rttsimlnn var lagður vestur. (Westem Union). Bandariskur vestri frá 1941 gerður eftir sögu Zane Greys. Leik- stjóri Fritz Lang. Aðalhlutverk: Randolph Scott, Robert Young, Dean Jagger og Virg- inia Gilmore. Flokkur símamanna, sem er að leggja ritsímalínu frá Omaha I Nebraska til Saft Lake City í Utah, lendir í ýmsum ævintýrum og útistöðum við bófa og indi- ána. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.10 Tvær leikkonur. Kinversk biómynd. Leikstjóri Xie Jin. Aðalhlutverk: Xie Fang, Cao Yindi og Li Wei. Saga tveggja leikkvenna sem bindast ungar vináttubönd- um og þola lengi saman súrt og sætt. Síðar skilur leiðir í tvennum skilningi en eftir bytt- Inguna ber fundum þelrra saman á ný. Þýð- andi Ragnar Baldursson. 00.30 Dagskrárfok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afi og bfllinn hans. 6. þáttur. Teikni- myndaftokkur frá Tékkóslóvakíu. 18.15 Tveir litllr froskar. 6. þáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Nasamir. 3. þáttur. Sænsk teiknimynda- saga um kynjaverur, sem kallast nasar og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.35 Veiðimenn á hjara veraldar. Sænsk heimildamynd um líf eskimóa á Norður- Grænlandi. Þýðandi og þulur Borgi Amar Finnbogason. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreösson. 20.55 „Nóttlaus voraldar veröld...". Þýsk heimildamynd um norska tónskáldið Edward Grieg (1843-1907) og verk hans. Með tónlist eftir Grieg er brugðið upp svip- myndum af Noregi, landi og þjóðlífi sem var uppspretta margra verka tónskáldsins. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Nikulás Nickleby. Lokaþáttur. Breskt framhaldsleikrit gert eftir samnefndri sögu Charies Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.45 Dagskrártok. mánudagur 19.35 Tommi og Jenni. Bandariskteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 I kjötfar Sindbaðs. Annar hluti. Bresk kvikmynd í þremur hlutum um ævintýralega siglingu á slóðum.Sindbaðs sæfara sem segir frá í „Þúsund og einni nótt". Leiðang- ursstjóri Tim Severin. Þýðandi: Gylfi Páls- son. Þulur: Friðrik Páll Jónsson. 21.35 Konukjáninn (Mrs. Silly). Breskt sjón- varpsleikrit eftir William Trevor. Leikstjóri: James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Maggie Smith, James Villiers og Cyril Luckham. Konukjáninn eins og hún kallar sig oft, hefur misst eiginmanninn til annarrar konu og nú vill hann senda son þeirra frá henni i heima- vistarskóla. Hana órar við þessu áformi en vill þógera það semdrengnum erfyrirbestu. Þýaðndi Ragna Ragnars. 22.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Eskimóahundarnir eru bestu dráttarhundar í heimi og eina farartæki Thule-eskimóa er hundasleðinn. Þeir geta notaó báta rétt um hásum- arió en annars er seppi þeirra bjargvættur. Sjónvarp sunnudag kl. 18.35: Veiðimenn á hjara veraldar Thule-eskimóar á Norður-Grænlandi búa nyrst allra veiðiþjóða í veröldinni. Þeir eru rétt við Norðurpólinn og hafa aðlagast um- hverfinu á undraverðan hátt gegnum aldirnar. Árið 1981 heimsóttu sænskir sjónvarpsmenn þennan þjóðflokk og útkoman varð þáttur- inn sem við sjáum í sjónvarpinu á sunnudag kl. 18.35. Þátturinn nefnist „Veiðimenn á hjara veraldar“. Útvarp laugardag kl. 16.30: Brúðkaup og dauði „Brúðkaup og dauði“ heitir þriðji þáttur framhaldsleikritsins „Hinn mannlcgi þáttur“ eftir Graham Greene, sem fluttur verður á Rás 1 laugardaginn 19. maí kl. 16.30. Þýðandi leikritsins er Ingi- björg Þ. Stephensen og leikstjóri Árni Ibsen. I síðasta þætti ákváðu yfir- menn bresku leyniþjónustunn- ar að láta menn sína fylgjast með Davis, starfsmanni Afrík-. udeildar leyniþjónustunnar, sem þeir gruna um njósnir fyrir KGB. Þeir hafa uppi áform um að koma honum fyrir kattarnef ef hann reynist sannur að sök. Castle, samstarfsmaður Davis, kemst að því að fylgst er með honum og varar hann við. Castle, sem er kvæntur blökku- konu frá S-Afríku, er sjálfur kvíðafullur vegna væntanlegrar heimsóknar Múllers, yfirmanns öryggislögreglu S-Afríku. Múller þessi hafði ofsótt þau Söru á sínum tíma vegna brots þeirra á Apartheid-lögunum. Þau urðu að flýja frá heima- landi hennar vegna þessara of- sókna á sínum tíma og nutu til þess hjálpar kommúnista úr andspyrnuhreyfingunni. Sjónvarp laugardag kl. 21.05-00.30: Úr kínversku myndinni um leikkonurnar tvær. Tvær ólíkar kvikmyndir „Þegar ritsíminn var lagður vestur“ og „Tvær leikkonur" heita bíómyndirnar, sem sjónvarpið sýnir í kvöld í einni bunu. Sú fyrri er bandarískur vestri frá árinu 1941 en hin síðari er kínversk nýleg mynd. Vestramyndinni er þannig lýst í kvikmyndahandbókum okkar að hér sé á ferðinni mynd með kunnuglegum „vestra“ uppátækjum, en hún segir af flokki símamanna, sem er að leggja ritsímalínu og lendir í ýmsum ævintýrum og útistöð- um við bófa og indíána. Um kínversku myndina höf- um við engar umsagnir og hún fjallar um tvær leikkonur, sem bindast ungar vináttuböndum. Síðan skilja leiðir í tvennum skilningi, en fundum þeirra ber saman á ný eftir byltinguna í Kfna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.