Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 19. - 20. maí 1984 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólanum veröur slitiö og prófskírteini afhent í Kópavogskirkju þriöjudaginn 22. maí kl. 16. Skólastjóri. UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84008. Slóöagerð vegna byggingar 132 kV háspennulínu Akureyri-Dalvík. Verkið felst í ýtuvinnu, leggja ræsi, síudúk og flytja fyllingarefni samtals 13000 m3. Verkinu skal lokiö 23. júlí 1984. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 24, 600 Ákureyri, frá og meö þriðjudeginum 22. maí 1984 og kosta kr. 250.-. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 5. júní og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Sölumaður Birgðastöð Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann til sölustarfa sem fyrst. Starfssvið hans er almenn sölustörf af skrif- stofu og heimsóknir til viðskiptamanna. Leiðað er að frískum starfsmanni með góða framkomu, sem á gott með að umgangast annað fólk. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 27. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO UTB0Ð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Efnisvinnslu á Barðaströnd. (10.000 m3). Verkinu skal lokið 1. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á ísafirði frá og með 21. maí nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 28. maí 1984. Vegamálastjóri UTBOÐ Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í jarðvegsvinnu og malbikun á verksmiðj- usvæðinu í Gufunesi. Helstu verkþættir eru: Gröftur og brottakstur 20.000 m3, fyllingarefni 8.000 m3, malbikun 17.000 m2. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- degi 21. júní á skrifstofunni í Gufunesi, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Áburðarverksmiðjunn- ar eigi síðar en föstudaginn 1. júní 1984 kl. 11.00 og verða þá tilboðin opnuð. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS leikhús • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfi 4 ’ Amma þó í dag kl. 15 sunnudag kl. 15. Si&ustu sýningar. Gæjar og píur (Guys and Doils) í kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. Uppselt þriðjudag kl. 20 nmmtudag kl. 20. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. UilKKHlAC: RIiYKIAVÍKUK <»aO Gísl í kvöld Uppselt mlðvikudag kl. 20.30 Fjöreggið 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 graen kort gilda. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30 hvit kort gilda. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30 appelsínugul kort gilda. Bros úr djúpinu 11. sýn. föstudag kl. 20.30. Stranglega bannað bömum. Miðasaia frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. OXMÁ sýnir OXTOR í Svartholi f Tjarnarbíó 3. sýning sunnudag. Farmiðasala opnar kl. 20, og feröin hefst kl. 21.00 stundvíslega. SÍMI: .1.15 44 Stríðsleikir Er þetta haegt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörlum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: Willlam A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Sterlo og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Siðasta sýningarhelgi. Stjörnustríð III Stjörnustrið III fékk Óskarsverð- laun 1984 lyrir óviðjafnanlegar tæknibrellur. Ein best sótta ævin- týramynd allra tíma, fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd i Dolby-stereo. Sýnd kl. 2.30 á sunnudag. HASKOUBÍfl SÍMI22140 Footloose PRRfíTOJNI PIIUW5 PRESLNI5 R QfNEt flílWK PHUKIOI H HER0ERIR055 fim iOOILOOíE KEVW BftON-lCR STÖR OHNNE WÍ5I HNO OtN LIIHfiOWi EXECUIIVE PROOUCER ORNEI mflMCK-WHTIEN BV OCHN PIICHfORO PROOUCEO BV LEW6 I RHCHW ÍWKIHD ZHOHN ORCIEO BV HERBÍHI WJ55 Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi i Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýrtd sunnudag kl. 3, 5, 7.05 og 9.15. Hækkað verð (110 kr.). SÍMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Salur B „Strípes" Bráðskemmtileg bandarisk gaman- mvnd í litum. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða verðld i leit að hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn altur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 3,5.05,7.10 og 9.10. Salur 1 Evrópu-trumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur í sinu um aila heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd í Bandaríkj- unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk léíka og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrimp“ og margir flelri. Nú breaka allir jafnt unglr sem gamllr. Dolby storeo. Isl. textl. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 12. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Porstelnn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. TX 19 000. » .1 Síösumar GrowiníJ up isnt easyat any atfe. Hin skemmtilega og hrífandi verð- launamynd, með Óskarsverð- launahöfunum Katahrine Hep- bum og Henry Fonda, ásamt Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti Tortímiö hraölestinni Afar spennandi og viðburðahröð bandarísk ktmynd býggð á sögu eftir Colin Fotbes, með Robert Shaw - Lee Marvin - Unda Evans. Leik- stjóri: Marit Robson. Islenskur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo ettirminralega I gegn. Pessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist trábærlega I þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The BeeGees. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. ' Hækkað verð „Gulskeggur“ Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drotlningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjórí: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hiæja. Sýndkl. 5.10, 9.10 og 11.10. Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um heldur óhugnanlega gesti i borginni, byggð á bókinni „Rottumar" eftir James Herbert meö: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crot- hers. Islenskur texti. Sýndkl. 5.15,7.15,9.15og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Prúöuleikararnir Sýnd kl. 3.15 Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Síðasta sinh. Stríösherrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýra- rnynd umborgina undir hafinu og tólk- ið þar, með Doug McCtum- Peter Glimore - Cyd Charisse. Endursýnd ki. 3 - 5 og 7. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu sunnudag 20. maí kl. 17.30 Síðasta sýning Miðasala alla daga tra kl. 17.00. Simi 22322. Matur á hóffegu verði fyrir sýningargesti i veitingabúð Hótels Loitleiða. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á hálfum og heilum tíma alla daga, þaðan upp á Hlemm og síðan að Hótel Loftleiðum. Sími 78900 Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Þrumufieygur (Thunderball) Hraði, grínbrögð og brellur, allt er á ferð og flugi I James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7 og 10. næKKao vero. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur 3 Heiöurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína I þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphlda Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð bömum innan 14 ára. . Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð. Salur 4 Maraþon ijiiáöurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sina í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur (arið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier.'.Roy Scheider, Marthe Keller. - Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Porky’s II Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin i Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn jjeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með orið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Aðelns nokkur kvöid. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skðla stelpna, eftir prðfstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. AðalhluWerk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sytvia Kristel sem kynllfskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amen var hann kallaöur Skemmtilegur grínvestri. Bamasýning kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 40.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.