Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1984, Blaðsíða 11
Bílasýnlng í dag frá kl. 1—5. Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu Tökum vel með farna Lada upp í nýja Mest seldi bíllinn y.wj.T.i.».i.u.u nn 2-3JA HERBERGJA LYNGHAGI Lítil einstaklingsíbúö. ÁLFHÓLSVEGUR 25 fm. einstaklingsíbúð, verð 600 þús. ÖLDUSLÓÐ 79 mz 1480 þús. SPÍTALASTÍGUR 65 m2 1290 þús. HOLTSGATA Hfn. 50 m2 1200 þús. BÓLSTAÐARHLÍÐ 97 m2 1500 þús. URÐARSTÍGUR 80 m2 1500 þús. sérinngangur. ÁLFHÓLSVEGUR 35 fm. 1.1650 þús. HÁAKINN 90 fm. sérinng., verðtilboð. LAUGARNESVEGUR íbúð i mjög góðu standi. verð 1.750 þús. HVERFISGATA, 70 fm, (búð, mikið standsett verð 1.180 þús. 4RA HERBERGJA HRINGBRAUT Hfn. 117 m2 2100 þús. í skiptum fyrir stærri eign. HOLTSGATA 90 fm. 1.700 þús. SÉRHÆÐIR MIÐSTRÆTI 160 m2 2.5 mill. RVÍK.VEGUR HFN. 140 m2 2.8 milj. ÖLDUSLÓÐ 150 fm. sérhæð verð 2.5 millj. EINBÝLI SKUGGAHVERFI gamalt einbýli - 130 m2 gróinn garður, 2.0 milj. GUNNARSSUND eldra einbýli - 1600 þús. FULLBUIÐ EINBYLI 179 fm. + bílskúr á einum besta stað í Hafnarfirði í skiptum fyrír raðhús á einni haeð í Hafnarfirði. Upplýsing- ar á skrífstofunni. KLYFJASEL 280 fm. einbýli, bein ákveöin sala eða eignaskipti, verð 3.7 millj. LINNETSTÍGUR 220 fm. einbýli - á tveimur hæðum, bein ákveðin sala, verð 2.4. millj. LANGEYRARVEGUR 70 fm. einbýli - nýstandsett, verð 1.600 þús. lEBUÖRUGGARl EIGNASWP FASTEIGNASALAN OPIÐ Mánudag - föstudag kl. 9 - 18 Leitarþjónusta ANPRO leitar að hinni réttu eign ÁN ALLRA skuldbindinga af þinni hálfu. símar 687520 Bolholti 6 4. hæö um hfilnar 1R Andrés Ond er fimmtugur Andrés Önd varð fimmtugur á dögunum. Það var árið 1934 að Walt Disney lét náunga þennan birtast fyrst í teiknimynd sem hét „Vitra hænan“. Andrés er látinn segja í viðtali við Stern, að hann hafi kvakað með „ómót- stæðilegum töfrum": „Hver, ég? Nel, ég er með magapínu" - og hjörtu áhorfenda hafi strax bráðnað. Walt Disney komst svo að orði um þetta afkvæmi sitt, að Andrés Önd væru þrasgjarn, fjandsam- legur, duttlungafullur, hávær, trít- ilóður og uppstökkur. En einhverra hluta vegna reyndist Andrés feiknavinsæll og leysti fljótlega af hólmi Mikka Mús, sem fæddist sex árum fyrr og hafði orðið geysivinsæl fígúra, en ekki leið á löngu þar til Andrés Önd og fylgilið hans hafði skotið hinum elskul.ega músakappa ref fyrir rass. Hvernig stóð á því, spyr Stern í fyrrnefndu viðtali, að svona viðbjóður eins og þú Andrés, skyldir útrýma Mikka? Mikki Mús með sívaxandi vin- sældum sínum var orðinn heilmikið vandamál, sagði Andrés Önd. Hann var orðinn að bandarískum fyrirmyndarnáunga og leiðinlegur eftir því, enda gláptu kvenfélögin og siðapostularnir á alla hans fjóra fingur til að fylgjast með því að 1 hann væri óaðfinnanleg fyrirmynd fyrir böm þeirra. Ef að starfsmenn Walt Disney létu Mikka sparka í rassinn á einhverjum fengu þeir miljónir mótmælabréfa frá foreldr- um, sem spurðu hvað það ætti að þýða að ala börnin upp í vondum siðum. Walt Disney þurfti því dáð- leysingja eins og mig til að koma lífi í teiknimyndirnar sínar. Svo er ekki að gleyma því held- ur, bætti Andrés Önd við, að þetta var á kreppuárunum, Roosevelt nýtekinn við. Menn höfðu mjög hugann við að koma sér út úr kreppunni, og þá var gauragangur og of mikið sjálfsálit til bóta - en báða þessa eiginleika átti ég í rík- um mæli... Síðan hefur margt gerst. Anda- fjölskyldan stækkaði smám saman og eru alhr frændur og frænkur - fjölga sér bersýnilega með kyn- lausri skiptingu. Andrés Önd hefur verið notaður til margs, m.a. til að hressa upp á siðgæðið í bandaríska hernum á stríðsárunum. Hann er sagður ögn virðulegri en áður og kannski leiðinlegri. Samt eru teiknimyndir með honum sýndar í 76 löndum, 47 lönd gefa út Andrés- arhefti og í 29 löndum er Andrés sjónvarpsstjama. Af hverju, spurði Stern, ertu alltaf buxnalaus Andrés? Svar: Af því að Walt Disney taldi að það ætti svo vel við að bulla með beran rassinn... Sifelld þjónusta Verö við birtingu auglýsingar kr. 183.000.- Lán 93.000,- Þér greiðiö 90.000.- Bifreiðar & Landbúnaöarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 31236 Veröliati yfir Lada-bifreiöar fyrir handhafa örorkuleyfa. Lada 1300 kr. 106.600 Lada 1200stationkr. 113.600 Lada 1500 stationkr. 124.300 Lada 1500 Safir kr. 118.100 Lada 1600 Canda kr. 128.000 Lada Lux kr. 135.400 Lada Sport kr. 216.600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.