Þjóðviljinn - 23.12.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 23.12.1988, Blaðsíða 31
| KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: jóladag kl. 22.15 Eins og skepnan deyr Metnaðarfullt byrjandaverk Hilmars Oddssonar trá 1985 með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Eddu Heiðrúnu Backman í aðalhlutverkum. Myndin vakti mikla athygli á sínum tíma og fékk góðar undirtektir hjá gagnrýnendum. Það var þó landslagið sem stal senunni frá aðalleikurunum enda notar Hilmar slíkar myndir ekki eingöngu sem þakgrunn í myndinni heldur þjónar það öðrum og meiri tilgangi. Þótt þetta sé metnaðarfullt verk þá gengur kvikmyndin samt ekki fullkomlega upp. Sjálf sagan ekki nógu vel unnin og stendur ekki undir kvik- mynd af fullri lengd. Sigurður Sverrir Pálsson sá um kvikmyndatöku, Gunnar Smári Helgason um hljóðið og tónlist er eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Mozart og Hilmar. Stöð 2: jóladag kl. 22.30 Nafn rósarinnar (The Name of the Rose) Skáldsaga Umberto Eco varð metsölubók á Islandi í snilldarþýðingu Thors Vilhjálmssonar á sínum tíma þannig að landinn ætti að þekkja söguna nokkuð vel og þann klausturheim þar sem þessi snilldarlega saka- málasaga gerist. Kvikmyndin er að vísu ekki jafn meistaralega vel gerð og skáldsagan og sá sem þekkir söguna saknar ýmissa atriða. Þrátt fyrir það er kvikmynd Jean Jacques vel einnar kvöldstundar virði og leikur þeirra Sean Connery og F. Murray Abraham er af- bragðsgóður. Nafn rósarinnar var fjölþjóðaframleiðsla ítalskra, franskra og v-þýskra kvikmyndaframleiðenda árið 1986. Föstudagur 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 Villi spæta og vinir hans. 18.25 Líf í nýju Ijósi (20). 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Austurbæingar. Niundi þáttur. 19.25 Búrabyggð (3). 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fróttir og vaður. 20.35 Lottó 20.45 Dagskrá útvarpsins um jólahelg- Ina. 20.50 Ekkert sem heltir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.15 Þingsjá. 21.40 Bjargvættlr jólanna. 23.10 Söngelski spæjarinn (5). 00.10 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Laugardagur 24. desember 1988 Aðfangadagur jóla 12.55 Táknmálsfróttir 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Bamaefni: 13.15 Jólln nálgast f Kærabæ. Loka- þáttur. 13.25 Jól krybbunnar. Bandarisk teikni- mynd. 13.55 Urtuböm. Leikbrúðuatriði úr Stundinni okkar. 14.00 Jóladraumur. Þýsk teiknimynd. 14.30 Spúkamir. Leikbrúðuatriði úr Stundinni okkar. 14.35 Jólatróslestin. Bandarísk teikni- mynd. 15.05 Asninn syngur Sókrates. Leikbrúðuatriði úr Stundinni okkar. 15.10 Glóarnir bjarga jólunum. Banda- rísk teiknimynd. 15.35 Aðfangadagskvöld. Leikbrúðuatr- iði úr Stundinni okkar. 15.40 Jólasveinaúrið. Bandarisk teikni- mynd. 16.00 Kiðllngamir sjö. Leikbrúðuatriði úr Stundinni okkar. 16.15 Snæfinnur snjókarl. Bandarísk teiknimynd. 16.40 Hló. 21.00 Jólasöngvarfráýmsum löndum. Meðal annars syngur barnakór Garða- bæjar undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafs- dóttur tvö lög. 21.40 Aftansöngur jóla. Upptaka í Víði- staðakirkju i Hafnarfirði. Biskup Is- lands herra Pétur Sigurgeirsson predik- ar og þjónar fyrir altari. 22.30 Nú er Gunna á nýju skónum. Jak- ob Þór Einarsson les þrjú íslensk jóla- Ijóð undir tónlist fluttri af Halldóri Har- aldssyni og Gunnari Kvaran. 22.55 Jólatónleikar með Luciano Pa- varotti. Jólatónleikar i Notre-Dam dóm- kirkjunni I Montreal. Pavarotti syngur sígild jólalög ásamt tveim kanadískum kórum. Tónlistarstjóri: Franz-Paul Decker. 23.50 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason leikari les kvæðið og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór öldutúnsskóla. Áður á dagskrá á að- fangadagskvöld jóla 1987. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember 1988 Jóladagur 14.20 Af Nonna og Manna Heimilda- mynd um séra Jón Sveinsson og ritverk hans og gerð sjónvarpsþátta eftir sög- um um þá Nonna og Manna. Rætt er við leikstjórann Ágúst Guðmundsson svo og aðra þá sem að þáttunum standa. Auk þess er litið inn á Nonnasafn á Ak- ureyri. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 19. október 1987. 15.55 Steinn. Þáttur um eitt af höfuð- skáldum fslendinga á þessari öld, Stein Steinarr, einn helsta brautryðjanda nút- ímaljóðlistar á Islandi. Áður á dagskrá 24. okt. 1988. 17.10 Jólasveinninn kemur i kvöld. Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinum alþekkta jólasöng. 18.00 Jólastundin okkar. 19.00 Jólahátfð Prúðuleikaranna. 19.50 Táknmálsfróttir 20.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.20 Betlehemstjaman. Tékknesk teiknimynd. 20.30 Nonnl. Fyrsti þáttur. Nýr fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður af Þjóðverjum í samvinnu við fslenska Sjónvarpið, og þýskar, austurrískar, svissneskar og spænskar sjónvarps- stöðvar. Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinssonar Handritsgerð var i höndum Richard Cooper, Radu Gabrea, Joac- him Hammann og Joshua Sinclair. Myndatöku annaðist Tony Forsberg og Una Collins hannaði búninga. Persónur og leikendur eru: Sigríður - Lisa Harr- ow, Haraldur Helgason - Luc Merenda, Magnús Hansen - Stuart Wilson, Nonni - Garðar Þór Cortes, Manni - Einar Örn Einarsson, Amman - Concha Hidalgo, Júlli smali - Jóhann G. Jóhannsson, Þorsteinn - Klaus Grunberg. Þættirnir verða sýndir í sjónvarpinu daglega eftir fréttir til 30. desember. 21.25 Þingvellir. Ný íslensk heimilda- mynd um hinn forna þingstað. 22.15 Eins og skepnan deyr. Islensk kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. 23.50 My Fair Lady. Slgild bandarisk söngvamynd frá árinu 1964. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk: Rex Harri- son, Audrey Hepbum, Stanley Hollow- ay og Gladys Cooper. Myndin er byggð á sögu Bernard Shaw Pygmalion og fjallar um hefðarmann sem veðjar við vin sinn um að hann geti gert hefðar- konu úr ótíndri blómasölukonu. Myndin hlaut átta Óskarsverðlaun á sínum tima m.a. fyrir leik í aðalhlutverki, leikstjórn og bestu mynd. 02.35 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.15 # Hong Kong. Noble House. Framhaldsmynd í 4 hlutum. 3. hluti. Voldugir aðilar hafa í hyggju aö ná yfir- ráðum yfir gamalgrónu viðskiptafyrir- tæki og ættarveldi í Hong Kong. En lyk- illinn að yfirráðum felst ekki í auði og valdi heldur litlu broti af smápening. 17.55 # Jólasveinasaga. Teiknimynd. 18.20 Pepsí popp. iq iq iq-iq 20.45 Alfred Hltchcock. 21.15 Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur. 22.10 # Áfram hlátur. Cany on Laughing. 22.35 # Þrumufuglinn. Airwolf. 23.25 # Nótt óttans. Night of the Grizzly. Vestri frá árinu 1966 sem segir frá búg- arðseiganda og fyrrverandi lögreglu- stjóra. 01.05 # Astarsorgir. Advice to the Love- lorn. Aðalhutverk: Cloris Leachman, Joe Terry, Kelly Bishop. Walter Brooke og Melissa Sue Anderson. 03.05 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 # Með afa. Loksins er aðfangadag- ur runninn upp og Afi ætlar að vera með ykkur til klukkan fimm. Hann ætlar að skemmta ykkur á milli teiknimyndanna og fær marga góða gesti í heimsókn. 10.30 # Jólasveinar ganga um gólf. Santa Special. Teiknimynd með ís- lensku tali. 11.15 # Denni Dæmalausi. Dennis the Menice. Teiknimynd. 11.35 # Þvottabirnir á skautasvelli. Raccoons on lce. Teiknimynd. 12.05 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd. 12.50 # Ævintýraleikhúsið. Faerie tale theatre. Rauðhetta. Little Red Riding Hood. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell og Mary Steenburgen. Við byrjum á því að sýna ævintýrið um hana Rauðhettu litlu og úlfinn. 16.25 # Á jólanótt T'Was the Night be- fore Christmas. Teiknimynd. 13.50 # Jólin hjá Mjallhvit. Teiknimynd með fslensku tali. Mjallhvít eignast dótt- ur og ævintýrið endurtekur sig en f þetta sinn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvít unga lendir í vist hjá risum. 14.40 # Jólln hans Gosa. Pinocchio's Christmas. Teiknimynd. 15.35 # Nískupúklnn. The Stingiest Man in Town. Teiknimynd. 17.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 # Nóttln var sú ágæt ein. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju i fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guð- mundssonar flytur nokkur jólalög. 13.05 # Kalli kanfna. Bugs Bunny- Roadrunner. 14.40 # Rakarinn frá Sevilla. Opera í iéttum dúr eftir Rossini í flutningi ítalska ríkissjónvarpsins. Uppfærslan er með allnýstárlegu móti en er ekki hefðbundin svipsuppfærsla eins og oftast tíðkast með óperur. Þannig eru sum atriðin tekin utandyra og ýkjur og gamansemi í fyrirrúmi. Flytjendur: Leo Nucci, Fra- ncesca Franci, William Matteuzzi, Alfre- do Mariotti, Romuald Tesarowicz o.fl. 16.40 # Hvft jól. White Christmas. Ósvik- in jólamynd sem segir frá tveimur hæfi- leikaríkum skemmtikröftum sem slást saman í lið að lokinni Síöari heimsstyrj- öldinni og njóta mikillar velgengni í skemmtanaiðnaðinum. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. 18.40 # Snjókarllnn. Teiknimynd. 19.05 # Krókódfla Dundee. Crocodile Dundee. Gamanmynd með Paul Hogan í aðalhlutverki sem Michael J. „Croco- dile" 20.45 # Halldór Laxness. Heimildar- mynd í tveimur hlutum sem Stöð 2 hefur látið gera um Iff og störf Halldórs Lax- ness í samvinnu við Vöku/Helgafell. Miklu efni var safnað víða að, bæði inn- anlands og utan. Fyrri hlutinn fjallar um æsku, uppvöxt og þroskaár skáldsins og lýkur um það bil er heimsfrægðin barði að dyrum. Með hlutverk Halldórs á hans yngri árum fara þeir Guðmundur Ólafsson, Lárus Grímsson, Orri Hugin Ágústsson og Halldór Halldórsson, dóttursonur skáldsins. Sfðari hluti verð- ur sýndur á nýársdag. 21.25 Nánar auglýst sfðar. 22.20 # Áfangar. I áföngum að þessu sinni verður dregin upp mynd af Þing- eyrarkirkju. 22.30 # Nafn rósarinnar. The Name of the Rose. 00.40 # Vistaskipti. Hinn óviðjafnanlegi Eddie Murphy fer hér á kostum í hlut- verki Billy Ray Valentine sem er brask- ari úr fátækrahverfi. Félagi hans, Dan Aykroyd, leikur á móti honum í hlutverki Lewis Winthorpe III sem er vellauðugur fasteignasali hjá einu virtasta stóriyrir- tæki í New York. 02.35 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaal- manak Útvarpsins 1988 9.20 Morgunleik- fimi. 9.30 Bókaþing 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dætumar sjö" 14.00 Fróttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fróttir. 15.03 Jólakveðjur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ketkrókur kominn f bæinn. 16.30 Jólakveðjur, framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur, framhald. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveðjur, framhald. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Af innri gleði". 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.20.15 Jólakveðjur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jóla- kveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Barnaútvarpið á aðfanga- dagsmorgun. 9.45 Innlent fréttayfiriit vik- unnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynn- ingar. 11.05 (liðinni viku 12.00 Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Hlustendaþjónust- an. 13.10 Kertasníkir kemur í baeinn. 13.20 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 14.00 Jóiasinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Vetrarmorg- unn", kafli úr Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness 17.05 „Hátíð f bæ'. Jólalög með fslenskum flytjendum. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. 19.00 Jólatónleikar Utvarpsins. 20.00 Jólavaka. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jóla- þátturinn úr óratoríunni „Messías" eftir Ge- org Friedrich Hándel. 23.30 Miðnæturm- essa f Hallgrímskirkju. 00.30 „Syngið, drengir, dýrðarsöng". Jólatónlist eftir Mic- hael Praetorius. 01.00 Veðurfiegnir. Sunnudagur 8.00 Klukknahringin. Litla lúörasveitin leikur jólalög. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Jólaórator- lan eftir Johann Sebastian Bach. 1Ó.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bernskujól 11.00 Messa í Glerárkirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. 12.50 „Helg eru jól". 13.00 ( kirkju heilags Péturs. 14.00 Jólat- ónar. 14.45 Góðvinafundur. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Við jólatréð. 17.20 Tékknesk jólamessa. 18.00 Systir Helena. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldinsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Trúin og skáldið. 20.00 „Drengurinn sem fór að leita að jóla- sveininum". 20.20 (slensk tónlist á jólum. 21.10 „Vaki, vaki Ijós f stjaka". 22.00 Frétt- ir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöld- sins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Marfa Markan syngur jólasálma og fleiri lög. 23.00 Jómfrúin eilffa. 24.00 Fréttir. 00.10 „Mikill er sá leyndardómur og dýrðleg náð“. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 ( undralandi. 14.00 A milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. 02.05 Góðvinafundur. 03.05 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbókin, jólapóstur handa fyrirmyndar- fólki. 17.40 Básúnukór Tónlistarskólans í Reykjavík leikur jólalög. 18.00 Aftansöng- ur f Dómkirkjunni. 19.00 „Kom, blíða tíð“. 20.00 Jólahljómar. 22.00 „Kerti og spil". 24.00 Jólanæturtónar. Sunnudagur 24.00 Jólanæturtónar. 9.03 Jóla- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Tónlistarkrossgátan. 17.00 „Heims um ból". 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 „Gleði skal rfkja". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér?. 19.00 Meiri mússik og minna... 20.00 (slenski iistinn. 22.00 Þorsteinn Ás- geirsson. 02.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 16.00 Bylgjan komin f sparif- ötin og f sannkölluðu jólaskapi. Sunnudagur Góð tónlist allan sólarhringinn - hátíð- artónllst sem hæfir jólum. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjömufréttir. 9-17 Stjörnumessa á Þoriáki. 10, 12,14 og 16 Stjörnufréttir. 17-21 Stjörnumessa, síðari hluti. 18 Stjörnufréttir. 21-02 Bæjarins besta tónlist. 02-10 Næturstjömur. Laugardagur 10-14 Að momgi aðfangadags. 10 og 12 Stjörnufréttir. 14-18 Jólatónlist. 18-00 Há- tíðardagskrá Stjörnunnar. 00-08 Jólanótt. Sunnudagur 08-12 Stjörnustund 12-18 Hátíðardagskrá Stjörnunnar. 18-02 Kvöldstjörnur á jóla- degi. 02-10 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Laust. 14.00 Elds er þörf.15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Heimaog heiman. 16.30 Umrót. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætun/akt til morguns. Laugardagur Framhald á næturvakt Baldurs Braga- sonar með tónlist og spjalli til kl. 12.00. Kl. 12.00 Jólafrf með tilheyrandi þögn til kl. 18.00 26.12. Útvarp Rót tekur frf frá reglubundinni dag- skrá frá 24.12 1988 til 7.1.1989. Á meðan leika ýmsir einstaklingar fjölbreytta tónlist. er 23. desember, föstudagur í ní- undu viku vetrar, þriöji dagur mörsugs, 358. dagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 11.22 en sestkl. 15.32. Fullttungl. VIÐBURÐIR Þorláksmessa. Haustvertíðarlok. Þorláksmessuslagurinn í Austur- stræti 1968. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Borgarpóteki og Reykjavíkurapóteki. Borgars- apótek er opið allan sólarhring- inn föstudag, laugardag og sunn- udag, en Reykjavíkurapótektil 22föstudagskvöld og laugardag 9-22. GENGI 22. desember 1988 kl. 9.15. 03,. Bandaríkjadollar........ 46,13000 Sterlingspund............. 83,23000 Kanadadollar.............. 38,46600 Dönskkróna................. 6,73920 Norskkróna................. 7,03250 Sænskkróna................. 7,53080 Finnsktmark............... 11,08100 Franskurfranki............. 7,63110 Belgfskurfranki............ 1,24250 Svissn. franki............ 30,85620 Holl.gyllini.............. 23,07650 V.-þýskt mark............. 26,04520 (tölsklíra................. 0,03540 Austurr. sch............... 3,70270 Portúg. escudo.......... 0,31480 Spánskurpeseti............. 0,40440 Japanskt yen............... 0,37037 frsktpund................. 69,66800 Föstudagur 23. desomber 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - SlÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.