Þjóðviljinn - 24.02.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 24.02.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.00 Gosi (9) (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Kátir krakkar (The Vid Kids) Annar þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 19.25 Meinlausi drekinn (The Relucted Dragon) Bresk teiknimynd 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn meö gullnu klærnar (7) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fjóröi þáttur. Fjölbrautarskól- inn í Breiðholti. 21.15 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars- son. 21.35 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja. 22.35 Sniðug stelpa (Funny Girl) Banda- rísk kvikmynd frá 1968. Aðalhlutverk Barbra Streisand, Omar Sharif, Kay Medford og Anne Francis. 01.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. Haltur ríður hrossi (20 mín.), Algebra (12 mín.), Skriftarkenns- la (15 mín.), Þýskukennsla (15 mín), Hvað er inni I tölvunni? (34 mín.), Þýsk- ukennsla (15 min.), Frönskukennsla (15 mín.). 14.00 Iþróttaþátturinn Umsjón Ingólfur Hannesson. 18.00 íkorninn Brúskur (11) Teikni- 18.25 Smellir Umsjón Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fme) 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (8) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show) 21.15 Maður vikunnar Dr. Anna Sotfía Hauksdóttir rafmagnsverkfræðingur. 21.30 Opið hús Skemmtiþáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá Útvarpi og Sjónvarpi. 22.15 Skyndisókn (Fast Break). Banda- rísk biómynd frá 1979. 00.00 Dýragarðsbörnin (Christiane F.) Vestur-þýsk biómynd frá 1981. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 B-keppnin í handknattleik. Úrslita- leikur - bein útsending frá Frakklandi. 14.15 Meistaragolf Svipmyndir frá mótum atvinnumanna i golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. 15.05 Ugluspegill I þessum þætti verður fjallað um óhefðbundnar lækningaað- ferðir, svo sem nálastungur, mataræði sem lækningaaðferð, nudd og grasa- lækningar. Aður á dagskrá 25. sept. 1988. 15.50 Shirley Bassey Breskur tónlistar- þáttur með söngkonunni Shirley Bass- ey. 16.40 Salvador Dali Nýleg bresk heim- ildamynd um hinn heimsþekkta súrrea- lista, en hann lét í janúar sl. 17.50 Sunnudagshugvekja Sr. Þórhallur Höskuldsson sóknarprestur I Akur- eyrarprestakalli. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister) Breskur myndaflokkur. 19.00 Roseanne (Roseanne) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Að gæta barna Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador (Matador) Danskur fram- haldsmyndaflokkur. 22.10 Ugluspegill Umsjón Helga Thor- berg. 22.50 Njósnari af lifi og sál. 23.45 Úr Ijóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Pasternak. Hrafn Gunnlaugsson les. Formála flytur Sigurður Á. Magnússon. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. [KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Föstudagurkl. 22.35 Sniðug stelpa (Funny Girl) Barbara Streisand debúteraði í þessari mynd og fékk hún eitt stykki Óskar að launum. Það er enginn annar en William Wyler, einn stór- tækasti kvikmyndaleikstjóri sögunnar, sem stjórnar Streisand og Omar Sharif í þessari söngvamynd um söngkonuna Fanny Brice. Myndin flokkast fremur sem klassísk söngvamynda en sannsöguleg ævisaga og ættu allir aðdáendur söngvamynda, og þá sérstaklega aðdáendur Barböru, að sitja sem fastast við skjáinn. Þrjár stjömur. STÖÐ 2 Föstudagur 15.45 Santa Barbara Breskur framhalds- myndaþáttur. 16.30 Uppgangur Staircase Gamansöm mynd um tvo homma og sambýlismenn sem komnir eru nokkuð til ára sinna. 18.10 Myndrokk. 18.25 Pepsí popp fslenskur tonlistarþátt- ur. 19.19 19.19 20.30 Klassapíur Golden Girls. Gaman- myndaflokkur. 21.00 Ohara Litli, snarpi lögregluþjónninn 21.50 Anastasia Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Yul Brynner. 23.45 Fjarstýrð örlög Videodrome. Hinn 01.15 Snerting Medúsu MedusaTouch. I myndinni leikur Richard Burton mann með yfirnáttúrlega hæfileika. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 Kum, Kum Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 8.45 Yakari Teiknimynd með íslensku tali. 8.50 Petsi Teiknimynd með íslensku tali. 9.00 Með afa. 10.30 Einfarinn Lone Ranger. Lokaþáttur. 10.55 Sigurvegararnir Winners Lokaþátt- ur. 11.45 Pepsí popp. 12.50 Arnarvængur Eagle's Wing. 14.30 Ættarveldið Dynasty. 15.30 Heiðursskjöldur Sword of Honour. Aðalhlutverk: Andrew Clarke. 17.00 íþróttir á laugardegi. Stöð 2: Laugardagur kl. 00.20 Öskubuskufrí (Cinderella Liberty) James Caan og Marsha Ma- son fara á kostumí þessari mynd um ástir sjóara og gleðikonu sem er móðir blökkudrengs. Mark Ry- dell leikstýrir með hjartanu og rómantíkin blómstrar þrátt fyrir furðulegt samband aðalpersón- anna. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.20 Steini og Olli Laurel and Hardy. 21.25 Stjórnmál The Seduction ot Joe Tynan Áhrifamikil mynd um þingmann 23.30 Verðir laganna Hill Street Blues. 00.20 Öskubuskufrf Cinderella Liberty. Einstök ástarsaga í gamansömum dúr. 02.15 Brubaker Fangavörður nokkur hef- ur í hyggju að grafa undan misbeitingu valds og óréttlætis sem viðgenst i fang- elsi í Suðurríkjunum. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Alls ekki við hæfi barna. 04.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Rómarfjör Roman Holidays. Teikni- mynd. 8.20 Paw, Paws Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar Die Tintenfische. 9.30 Denni dæmalausi Fjörug teikni- mynd. 9.50 Dvergurinn Davið David the Gnome. Falleg teiknimynd. 10.15 Herra T Mr. T. Teiknimynd. 10.40 Dotta og hvalurinn Dot and the Whale. Teiknimynd. 11.55 Snakk Sitt lítið af hverju úr tónlistar- heiminum. Seinni hluti. 12.15 Æskuminningar Brighton Beach Memoirs. wr ~ FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.93 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup". 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúf- lingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um snjóflóðahættu. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ðarnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skák- mótinu í Reykjavík. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. 22.30 Danslög. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar. 01.00 Veður- fregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustendaþjón- ustan. 9.30 Fréttirog þingmál. 10.00 Frótt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir George Gershwin. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hórognú. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna. 18.00 Gagn og gam- an. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 (slensk- ir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavik. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavik. 7.50 Morgunand- akt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fróttir. 9.03 Tón- list á sunnudegi. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skratað um meistara Þórberg. 11.00 Messa i Lágafellskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.20 Brot úr útvarps- sögu. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 16.45 Ljóðatónleikar f Gerðubergi 9. janúar sl. 18.05 „Einsog þaðhafigerstígær". 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónlist eftir Leif Þórarinsson. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skák- mótinu í Reykjavik. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþátt- ur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Lítið eitt um Bartók. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9.11.03 Stefrjumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræösluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Snún- ingur. 23.45 Frá Alþjóölega skákmótinu i Reykjavík. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10Ánýjumdegi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 B - heimsmeistara- mótið í handknattleik: (sland-Rúmenía. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavík. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 (slenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gislason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (Vaknaðu við Stjömufréttir kl. 8). 9- 13 Gunnlaugur Helgason setur uppáhalds plötuna þína á fóninn. (Kl. tólf Stjörnufréttir) 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir taktinn þegar líða tekur á daginn. (Kl. tvö og fjögur Stjörnufréttir). 17-18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músik. (Stjörnufréttir kl. sex). 18-19 Islensku tónarnir. 19-21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum og óskalög í gegnum sima 68-19-00. 01-07 Okynnt tónlist fyrir hörð- ustu næturhrafnana. Laugardagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir þvi. (Kl. tíu og tólf Stjörnufréttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl. fjögur Stjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf áfóninum. 19-21 Þægilegtónlstyfirgóðum kvöldverði. 21-03 Darri Ölafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum i síma 68-19-00. Sunnudagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson meö ryksuguna á fullu og tónlistina eftir því. (Kl. tíu og tólf Stjörnuf réttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl. fjögur Stjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf áfóninum. 19-21 Þægilegtónlstyfirgóöum kvöldverði. 21-03 Darri Ölatsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Tónlist 15.00 Á föstudegi. 17.00 ( hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin'78.19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Breytt viðhorf. 18.00 Heima og að heiman. 18.30 Ferill og „fan". 20.00 Fés. 21.00 Sibyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur i 11.00 Sigildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvenna- útvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 Föstudagur 17.00 Um helgina. 18.00 Handrið ykkur til handa 19.00 Peysan. 20.00 Gatið. 21.00 Fróttaþáttur. 21.30 Samræður 23.00 Grautarpotturinn, blús og rokk. 01.00 Eftir háttatima, næturvakt. Laugardagur 17.00 Barnalund. fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Ein á brjósti. Unglingar. 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur Glerárskóli. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Sögur. 22.00 Formalinkrukkan. 23.00 Krian í lækn- um. 24.00 Hoppið. 01.00 Eftir háttatima, næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19.00 Þungarokk. 20.00 Gatið. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Listir. 22.00 Gatið. 23.00 Þokur. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2: Laugardagur kl.21.50 Anastasia Stórmynd síns tíma með Ingrid Bergman og Yul Brynner í aðal- hlutverkum. Ingrid Bergman leikur konu sem segist vera An- astasja, dóttir Nikulásar II síðasta keisara Rússlands. Eðlilega gengur henni erfiðlega að sanna hver hún er því óvíst var hvort hin rétta Anastasja væri lífs eða liðin. Leikstjóri myndarinnar, hinn sov- éski Anatole Litvak, gerði margar ágætis myndir og er Anastasja hvað þekktust þeirra. Mjög góður leikur er í myndinni, en Ingrid Bergman hlaut einmitt Óskars- verðlaunin fyrir leik sinn. Fjórar stjörnur. 14.05 Menning og listir Leiklistarskólinn. 15.00 Heiðursskjöldur Sword of Honour. 16.40 Undur alheimsins Nova. 17.10 ‘A la carte Umsjón Skúli Hansen, 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19 20.30 Rauðar rósir Seinni hluti. 22.00 Áfangar Vandaðir og fallegir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf i alfaraleið. 22.10 Helgarspjall Jón Óttar Ragnarsson. 22.55 Erlendur fréttaskýringaþáttur 23.40 Skjöldur morðingjans Badge of the Assassin. Spennandi leynilögreglu- 01.15 Dagskrárlok. IDAG 24. FEBRÚAR föstudagur í átjándu viku vetrar, sjötti dagur góu, fimmtugasti og fimmti dagur ársins. Sól kemur uþp í Reykjavík kl. 8.52 en sest kl 18.31. T ungl minnkandi á þriðja kvartili. Matthíasarmessa. íhaldsflokkur- inn stofnaður 1924. Sjómanna- samband íslands stofnaö 1957. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Apóteki Austurbæjarog Breiðholtsapó- teki. Apótek Austurbæjar er opið allan sólarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Breiðholtsapótektil 22föstu- dagskvöld og laugardag 9-22. GENGI Gengisskráning 22. febrúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 51,24000 Sterlingspund.......... 89,31100 Kanadadollar............... 42,93100 Dönskkróna................. 7,14890 Norskkróna................. 7,64030 Sænskkróna................. 8,11270 Finnsktmark................ 11,94960 Franskur franki........ 8,16180 Belgískurfranki............ 1,32650 Svissn. franki............. 32,63690 Holl. gyliini.............. 24,64050 V.-þýskt mark.......... 27,81160 Itölsklíra................. 0,03794 Austurr. sch............... 3,95370 Portúg. escudo............. 0,33810 Spánskurpeseti............. 0,44490 Japanskt yen............... 0,40383 Irsktpund.................. 74,15200 Föstudagur 24. febrúar 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.