Þjóðviljinn - 15.09.1989, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1989, Blaðsíða 1
þJÓÐVIUINN Gellur í Iðnó Byrjaði að keppa um fertugt - marg- faldur methafi Edda Bergmann í helgarviötali Er Sambandið aðfara á hausinn? Guðjón B. Ólafsson á beininu Hvað gerist ef maðurinn hættir að gera það? NÝTT Föstudagur 15. september 1989 157. tölublað 54. árgangur VERÐ I LAUSASÖLU 140 KRÓNUR TISKULISTINN Við kynnum á íslandi nýjan spennandi pöntunarlista, MADELEINE, fyrir kvenfólk sem gerir kröfur. MADELEINE býður klassískan þýskan tískufatnað í hæsta gæðaflokki, ekkert er til sparað og gæðakröfurnar eru aðalatriði. MADELEINE hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur og nú getum við notið þess að versla heima' hjá okkur frábæra vöru í meira úrvali en við sjáum almennt í nokkurri verslun. Einnigyfirstærðir. Njóttu þess besta - gerðu áhættulaus kaup! Pöntunarsími: 91 "50200 Listinn fæst í afgreiðslu QUELLE í Hjallahrauni 8 í Hafnarfirði eða í kröfu. Verð kr. 150 + burðargjald

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.