Þjóðviljinn - 15.09.1989, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 15.09.1989, Blaðsíða 25
- , ^ mFIP Cl/Á V helgi OlvMIX ^£_, ÓLAFSSON_______ Jón L. Ámason aldursforseti Ungu mennirnir setja svip á Skákþing íslands Jón L. Árnason og Karl Þor- steins hafa tekið forystu eftir tvær umferðir í landsliðsflokki á Skák- þingi íslands 1989. Jón hefur unnið auðvelda sigra yfir Þresti Árnasyni og Ágústi Karlssyni en Karl hefur unnið Sigurð Daða Sigfússon og Þröst Þórhallsson. Jón L. er fyrirfram álitinn sigur- stranglegastur en hann má þó bú- ast við harðri keppni frá Karli, Þresti Þórhallssyni, Hannesi Hlífari, Jóni Garðari og Björgvin Jónssyni. Meðalaldur keppenda hlýtur að vera sá lægsti frá upphafi. Jón L. er aldursforseti mótsins, að- eins 28 ára gamall, en fjórir skák- menn eru vel innan við tvítugt: Hannes Hlífar, Þröstur Árnason, Sigurður Daði og Rúnar. Af þessum þremur heyja tveir frum- raun sína í landsliðsflokki, Sig- urður Daði og Rúnar og enn- fremur Tómas Björnsson sem er á svipuðu reki og Þröstur Þór- hallsson. Töfluröðin á íslands- mótinu er þessi: I. Rúnar Sigurpálsson 2. Þröstur Árnason 3. Ágúst Karlsson 4. Karl Þorsteins 5. Hannes Hlífar Stefánsson 6. Björgvin Jónsson 7. Jón G. Viðarsson 8. Tómas Björnsson 9. Sigurður Daði Sig- fússon 10. Þröstur Þórhallsson II. Jón L. Árnason 12. Guð- mundur Gíslason. Þá er ljóst hvaða sveitir kom til með að spila til úrslita í Bikar- keppni Bridgesambands íslands 1989. Það verða sveitir Modern Iceland (Ólafur Lárusson, Her- mann Lárusson, Magnús Ólafs- son, Páll Valdimarsson og Jakob Kristinsson) og Braga Hauks- sonar (Sigtryggur Sigurðsson, Ásmundur Pálsson, Guðmundur Pétursson, Ásgeir Ásbjörnsson og Hrólfur Hjaltason). í undanrásunum síðasta sunnudag sigraði sveit Modern Iceland svokallaða Skrapsveit (Hjördís Eyþórsdóttir) nokkuð örugglega með 109 gegn 69. í hin- um leiknum áttu Bragamenn við sveit Flugleiða. Sá leikur var hnífjafn fram að síðasta spili, en lokatölur urðu 96 gegn 93, Braga í vil. Fyrir síðustu lotuna var stað- an 70-70. Sveit Braga hefur nú skipt um nafn og heitir hér eftir: Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar. Tryggingamiðstöðin hefur spil- að við eftirtalda andstæðinga: 1. umferð: Yfirseta. 2. umferð: sveit Gunnars Berg Akureyri, sem gaf leikinn eftir 30 spil. 3. umferð: sveit Trésfldar Reyðarfirði, sem tapaði með um 30 stigum. Ferðaskrifstofan Útsýn gengst fyrir keppninni en ferðaskrif- stofan sá einnig um keppni Jóns L. Árnasonar og Margeirs Péturssonar á dögunum. Velvilji Útsýnarmanna í garð skák- hreyfingarinnar kemur ekki á óvart, eigendur þar eru einnig stærstu hluthafar í Þýsk-íslenska verslunarfélaginu, vel þekktir skákáhugamenn. Salurinn í húsakynnum Út- sýnar er helst til lítill fyrir svona keppni og þolir ekki marga áhorf- endur. Teflt verður á hverjum degi með tveimur frídögum. Lín- ur ættu að skýrast fljótlega en geta má þess að í gærkveldi tefldu þeir Karl Þorsteins og Jón L. Árnason. Hanes Hlífar Stefánsson sem er aðeins 17 ára gamall hefur þeg- ar öðlast mikla reynslu, tefldi í vetur og vor á sterkum mótum í New York og Moskvu. Hann er án efa einn mesti vonarpeningur okkar. Tapskák hans í 1. umferð fyrir Tómasi Björnssyni vekur því nokkra athygli: Hannes Hlífar Stefánsson - Tómas Björnsson Spænskur leikur (Marshall-árásin) 1. e4 e5 2.. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 4. umferð: sveit Pólaris, sem tap- aði með 3 stigum. 5. umferð: sveit Flugleiða, sem tapaði með 3 stigum. Modern Iceland hefur spilað við eftirtalda andstæðinga: 1. umferð: Yfirseta. 2. umferð: sveit Ásgríms Sigur- björnssonar Siglufirði, sem tap- aði með 10 stiga mun (67-77). 3. umferð: sveit Loga Þormóðs- sonar Keflavík, sem tapaði með yfir 100 stiga mun. 4. umferð: sveit Samvinnu- ferða/Landsýn, sem gaf leikinn eftir 30 spil (þá var staðan 29- 170). 5. umferð: sveit Hjördísar Eyþórsdóttur (Skrapsveitin), sem tapaði með 49 stiga mun. Úrslitaleikurinn verður spilað- ur á Hótel Loftleiðum næsta föstudag og laugardag, alls 64 spil. Hluti af leiknum verður sýndur beint á Stöð 2. Sigurveg- arar í leiknum spila fyrir íslands hönd í næstu Evrópubikarkeppni sveita. Enn er hægt að bæta við 2-3 pörum í Opna stórmótið í Kópa- vogi sem hefst á morgun kl. 10.30 (hálfellefu). Spilað verður í Fé- lagsheimili Kópavogs v/ 6. Hel b5 • 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 Rf6 (Marshall-árásin er vinsæl um þessar mundir. Tómas velur af- brigði árásarinnar sem lítið hefur sést um þessar mundir. Upphafs- maður Frank Marshall lék þó 11. ... Rf6 í hinni sögufrægu skák við Capablanca í New York 1918.) 12. d4 Bd6 13. He2 (Capablanca lék 13. Hel og framhaldið varð: 13. ... Rg4 14. h3 Dh4 15. Df3 Rxf2 16. He2 (ekki 16. Dxf2 Bh2+! 17. Kfl Bg3 o.s.frv.). í dag er talið ná- kvæmara að leika 16. Bd2 en leikur Capa stendur þó fyrir sínu.) 13. ... Rh5 14. Dd3 Bb7 (Alfræðibókin telur 14. ... Bg4 betri leik en hún er ekki alvís fremur en önnur mannanna verk. Sú leið sem Hannes nú velur er tæplega nógu markviss.) 15. Dh3? g6 16. Bh6 Df6! (Tómas hirðir ekki um hrókinn því eftir 17. Bxf8 Rf4 stendur hann vel að vígi.) 17. Rd2 Hfe8 18. Bdl (Þessi leikur bendir til þess að Fannborg 2. Etir hádegi, um kl. 13.30 verður gert hlé fram til 16.30, vegna úrslitaleikja í ís- landsmótinu í knattspyrnu. Þá verður þráðurinn tekinn upp að nýju og spilað til 20-20.30 og að nýju kl. 13 á sunnudeginum. Spil- aður verður 28-32 para baro- meter með 3 spilum milli para, með tölvuútreikningi. Ólafur Lárusson í síma 91-16538 annast skráningu. Öllum heimii þátt- taka. Skagfirðingar hefja haustspila- mennsku næsta þriðjudag, 19. september. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35,2. hæð. Á dagskrá er eins kvölds tvímenningur, en fyrirhugað er að hefja 4-5 kvölda barometer annan þriðjudag, ef næg þátttaka fæst. Állir velkomn- ir. Nýjasta landsliðsnefndin (sem væntanlega mun starfa fram að ársþingi í enda október) hefur verið skipuð. Auk Hjalta Elías- sonar sitja í nefndinni: Guð- mundur Eiríksson og Magnús Ól- afsson. Næsta verkefni okkar á er- lendum vettvangi, er þátttaka í Norðurlandamótinu 1990 í Þórs- höfn í Færeyjum, auk þess sem landslið yngri spilara mun taka þátt í Evrópumótinu. Á næsta ári er einnig Heimsmeistaramótið í tvímenning og Rosenblum- sveitakeppnin, sem að þessu hvítur hafi ratað í erfiða stöðu. Eðlilegra er 18. Hael en sá leikur strandar á 18. ... Hxe2 19. Hxe2 Bf4! og svartur hefur vinnings- stöðu.) 18. ... Rf4 19. Bxf4 Dxf4 20. Rfl c5 (Svartur hefur meira en fullnægj- andi bætur fyrir peðið.) 21. Dd7 Hxe2 22. Bxe2 Bd5 23. Hdl c4! 24. Dg4 He8 25. Bf3 dxg4 26. Bxg4 f5 29. Bf3 BxO 28. exO He2 29. Hd2 Hxd2! 30. Rxd2 Bf4! (Þótt hvítur eigi peði meira er staða hans sennilega töpuð nú þegar. 31. Rbl Bcl:32. Kfl:(32. b3 strandaði á 32... exb3 33. axb3 a5! og hvítur ræður ekki við a- peðið. Yfirburðir biskupsins yfir riddarann koma vel í ljós í þessu afbrigði. 32. .. Bxb2 sinni fer fram í Sviss, í Genf dag- ana 1.-16. september. Bermuda Bowl (heimsmeist- aramót jandsliða) 1989, hófst í Perth í Ástralíu 9. september og stendur fram til 23. september. Þar tefla álfurnar fram sínum sterkustu landsliðum, en frá Evr- ópu koma Pólverjar og Frakkar sem stálu 2. sætinu af Svíum á Evrópumótinu í Finnlandi í júlí. Lið Bandaríkjamanna hlýtur að teljast sigurstranglegt á þessu móti. Minnt er á skráningu í afmælis- mótið á ísafirði, um næstu mán- aðamót. Skráningu annast Guð- mundur Þorkelsson vestra og ísak Sigurðsson á skrifstofu BSL Stefnt er að þátttöku 36 para og eru í boði verðlaun samtals kr. 500.000. Veglegt fyrir vestan. Og þeim sem hug hafa á ferða- lagi í austurveg, er bent á 1. Opna stórmótið í Sovétríkjunum, sem verður í Leníngrad dagana 29. okt.-3. nóvember. Spiluð voru sömu spil í báðum leikjum í undanrásum Bikar- keppni Bridgesambandsins sl. sunnudag. Samanburður var því handhægur hjá sveitunum og ým- islegt skondið á ferðinni, eins og gengur. Spil nr. 33 í 3. lotu var nokkuð athyglisvert: 33. Ke2 Bcl 34. a4 (Örvæntingafullur leikur en svartur var þess albúinn að koma kónginum í spilið og þá hljóta veikleikarnir í peðastöðu hvíts að verða honum að falli.) 34. bxa4 35. Kdl Bb2! 36. Kc2a3 (Hvítur er í leikþröng.) 37. Rd2 Bxc3! - og Hannes gafst upp. Fram- haldið gæti orðið 38. Kxc3 a2 39. Kb2 c3+! og vinnur. Vel teflt skák hjá Tómasi. S:9876432 H:3 T:K8 L:754 S:5 H:ÁK6 T:D1094 L:ÁKG63 S:KDG H:D10754 T:73 L:D98 Á 4 borðum náði aðeins 1 par þessum 6 tíglum, eftir þessar sagnir: Norður Austur Suður Vestur 1 lauf 1 hj. 2 tígl. Pass(?) 4 grönd Pass 5 hj. Pass 5 grönd Pass 6 lauf Pass 6 tígl. Pass Pass Pass 1 lauf var sterkt (17 plús), 2 tíglar lofuðu minnst fimmlit og 8 piús, 4 grönd var ásaspurning, 5 hjörtu lofuðu 2 ásum og 5 grönd var boð í 7 tígla, ef Vestur héldi á 2 af 3 efstu í tígli. 6 lauf lofaði 1 háspili í tígli og þá dóu sagnir í 6 tíglum. Og úrvinnslan í spilinu, eftir hjartaútspil Norðurs, var nokkuð þvinguð. Tekið á hjartaás, tígli svínað, drepið á kóng og laufi spilað. Upp með ás, og nían kom frá Suðri. Nú sá Vestur, að spilið vinnst aldrei, ef Norður heldur á 5 laufum því losna þarf við 2 hjörtu heima í laufið. Eini mögu- leikinn var því að varpa dömunni annarri bak við ás/kóng eða þriðju. Laufatíu var því spilað og kóng stungið upp og meira lauf trompað heim. Slétt staðið, 920 til sveitar Modern Iceland. Á hinu borðinu „villtust" A/V í 4 hjörtu, sem að vísu má alltaf vinna, en sagnhafi tapaði því spili og 14 stig voru til góða, í við- kvæmum leik. BRIDGE Ólafur Lárusson Bikarúrslit framundan S:Á10 H:G982 T:ÁG652 L:102 Föstudagur 15. september 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.