Þjóðviljinn - 08.12.1989, Page 3

Þjóðviljinn - 08.12.1989, Page 3
Tvær ólíkar bókabúðir Bókabúðir Máls og menningar eru tvær. Önnur niður í miðbæ, hin í austurbænum, önnur er rótgróin, hin allt að því framúrstefnuleg, önnur hentar þeim sem gera jólainnkaupin á röltinu, hin þeim sem vilja eigatryggan aðgang að bílastæðum við búðardyr. Tvær líkar bókabúðir Það sem þessar búðir eiga hinsvegar sameiginlegt eru allar nýjustu bækurnarog mikið úrval eldri bóka, ritföng og pappírsvörur og að þær leggja báðar óvenju mikla áherslu á barnabækur og þroskandi barnaleikföng. VöLUSKRÍN OG SÉRSTAKAR BARNADEILDIR Um árabil hafa bókabúðir Máls og menningar starfrækt sérstakar barnadeildir. Til að fylgja betur eftir áhersl- unni á dægradvöl með menntunargildi keyptum við VÖLUSKRÍN sem hafði getið sér gott orð fyrir vönduð og þroskandi leikföng og nú fást þær vörur í bókabúðum okkar. SKEMMTUN-MENNTUN'DÆGRADVÖL —M—1 Bókabúð LMALS & MENNINGAR J LAUGAVEGI 18 - SÍMI 24240 SÍÐUMÚLA 7-9 - SÍMI 688577

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.