Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Side 2
-^PHOTSiiiiiÍJ
h»o»hcu*-i
, *#éff/r_______________
Ljóst að ekki næst að afgreiða búvörulögin fyrir 1. nóvember.
Þarf að samþykkja
frumvarp um frestun
- segir Guðmundur Bjamason landbúnaðarráðherra
.. «_ju n.mmi.J. á a/s wra húið að eanea frá beim frumvarpið 1
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995
Stuttarfréttir
„Það er þegar ljóst að búvörulögin
verða ekki afgreidd á Alþingi fyrir
1. nóvember. Þess vegna þarf að
koma í gegnum þingið litlu frum-
varpi þar sem frestunin, sem veitt
var í vor um ákvörðun greiðslumats,
samkvæmt gildandi lögum og eldri
búvörusamningi, verður framlengd
um einhveija daga. Hugsanlega tvær
vikur eða til 15. nóvember. Þar með
ætti að vinnast tími til að afgreiða
nýju búvörulögin," sagði Guðmund-
ur Bjamason landbúnaöarráðherra.
Hann mælti fyrir lagafrumvarpi
um ný búvörulög síðastliðinn
fimmtudag og þá á eftir lauk fyrstu
umræöu um lögin á Alþingi og frum-
varpið sent til landbúnaðarnefndar.
Guðmundur sagði aö það væri al-
veg nauðsynlegt að afgreiða frum-
varpið fyrir miðjan næsta mánuð.
Ástæðan er sú að fyrir 15. nóvember
á að vera búið að ganga frá þeim
uppkaupasamningum sem búvöru-
samningurinn felur í sér, þar sem
menn eru aðstoðaðir við að breyta
búskaparháttum eða bregða búi.
Ráðherra var spurður hvað gerðist
efekki tækist að afgreiða frumvarpið
fyrir 15. nóvember, því margt getur
gerst á Alþingi, án þess að málþóf sé
endilega nefnt.
„Ég verð bara að treysta því að
frumvarpið komist í gegn fyrir 15.
nóvember og legg á það höfuðáherslu
vegna ákvæöa búvörusamningsins.
Auðvitað getur maður aldrei tryggt
það, þegar ágreiningur er uppi um
stór mál, að ekki taki langan tíma
að koma þeim í gegnum þingið. Mér
þykir nú samt að þótt ekki sé þing-
hald í næstu viku sé tíminn nægur,“
sagði Guðmundur Bjamason land-
búnaðarráðherra.
Útgerð Hágangs-togaranna á heljarþröminni:
Tanga á Vopnafirði, til vinstri og Jóhann A. Jónsson ilín-'
Hraðfrystistöðvar Þórshafnar. Þeir unnu saman að þvi að stofna Uthaf hf. sem siðan keyp g ■ nd QVA
felldu myndinni sést Hágangur I i Akureyrarhöfn.
Sjúkradeildir fluttar
Starfsemi blóðsjúkdóma- og
krabbameinsdeildar Landakots
verður flutt til Borgarspitala.
Skv. RÚV mun starfsfólki deild-
anna fækka eitthvaö við þetta.
íslandsvinurinn Uffe
Halldór Ásgrimsson utanríkis-
ráðherra segir koma til álita að
lýsa yfir stuðningi við USe Elle-
mann-Jensen í stöðu fram-
kvæmdastjóra NATO. RÚV
greindi frá.
BaneHraður rúðuhreinsir
Hollustuvemd rMsins hefur
sent frá sér tilkynningu þar sem
varað er við rúðuhreinsi af gerö-
inni Sure-Wash, Windshield
Washer sem seldur hefur verið í
Bónusi. Vökvinn er eitraður og
getur valdið blindu og dauða.
Frönskvínhundsuð
Menntaskólanemar í MH mót-
mæltu kjamorkutilraunum
Frakka fyrir utan verslanir
ÁTVR í gær. Skoraðu þeir á fólk
að kaupa ekki frönsk vín.
Ungtfólkverðlaunað
Menntamálaráðherra afhenti í
vikunni verðlaun í ritgerðasam-
keppni ungs fólks í átaki gegn
kynþáttafordómum. 1. verðlaun
hlaut Pétur Waldorff, 2. verðlaun
Þóra Amórsdóttir en 3. verðlaun
hlutu Utmur M. Bergsveinsdóttir,
María Stefánsdóttir, Vigdís Jó-
hannesdóttir, Lilja B. Stefáns-
dóttir ogEyrún E. Hjörleifsdóttir.
Við blasir ófríður á vinnumark-
aðinum hverfi stjómvöld ekki frá
villu síns vegar og miði ákvarð-
anir sínar viö forsendur gildandi
kjarasamninga. Þetta kemur m.a.
fram í samþykkt sem gerð var á
félagsfundi byggingariðnaðar-
manna fyrir skömmu.
Viijafieirifuiltrúa
Alþýðusamband Norðurlands
vill fá fleiri fulltrúa í trúnaðar-
stöður innan ASÍ. Samþykkt
þessa efnis var gerö á nýafstöðnu
þingi sambandsins.
AfmæliS.Þ.
Félag Sameinuðu þjóöanna á
íslandi skorar á stjórnvöld að
flagg á opinberum byggingum á
þriðjudaginn kemur en þá era
liðin 50 ár frá stofnun S.Þ.
Formaður sérkennara
Anna Kristín Sigurðardóttir
var kjörin formaöur Félags ís-
lenskra sérkennara á aðalfundi
félagsinsfyrirskömmu. -kaa
ísajjörður:
Brutuupp
peningaskáp
meðöxum
Hlynur Þ6r Magnússon, DV, fsafirði:
Innbrotsþjófar notðuðu axir og
kúbein til að brjóta upp peninga-
skáp í húsi Olíusamlags útvegs-
manna á Isafirði i fyrrínótt Voru
þeir á höttunum eftir verðmæt-
um en fundu fátt annað en skipti-
mynt.
Skápurinn er ónýtur en hann
kostar vel á annaö hundrað þús-
und krónur. Innbroti þessu svip-
ar mjög til innbrots í Skipaaf-
greiöslu Gunnars Jónssonar fýrir
um þremur vikum. Húsin standa
hlið við hfið í Hafharstræti. Bæði
málineruóupplýst. -GK
Reykhólar:
Háseti slasast
Ung kona, háseti á þangflutn-
ingastöpinu Karlsey á Reykhól-
um, var flutt til Reykjavíkur með
sjúkraflugvél í gær. Hafði hún
faliið á lunningu á skipinu og
brákast Meiðsli hennar voru
ekki talin alvarleg þótt vissara
þætti að flytja hana til Reykjavík-
ur í röntgenmyndatöku. -GK
Bundnir við bryggju i ar
- erum að reyna að selja skipin, segir Fnðrik Guðmundsson
Úthaf hf., útgerðarfyrirtætö þæg-
indafána-togaranna Hágangs I og
Hágangs n, er á heljarþröminni.
Annar togarinn hefur verið bundinn
við bryggju i rúmt ár og hinn raunar
líka en Tangi hf. á Vopaflrði gerir
hann út um þessar mundir í Smug-
unni.
Samkvæmt -heimildum DV era
skuldir fyrirtækisins vel á annaö
hundrað milljónir króna og nú er
verið aö reyna að selja togarana úr
landi. Það voru Tangi hf. á Vopna-
fxrði og Hraðfrystistöð Þórshafnar
sem stofnuöu útgerðarfyrirtætöð Út-
haf hf. sem svo keypti togarana og
gerði þá út í upphafi.
„Fyrirtætöð er nú ekki búið að
vera. Það er veriö að reyna að selja
togarana," sagði Friðrik Guömunds-
son, framkvæmdastjóri Tanga á
Vopafirði, í samtali viö DV.
Hann var þá spurður hvort Tangi
hf. væri búinn að leysa til sín annan
togarann og væri með hann í Smug-
unni um þessar mundir?
„Þaö er nú ektö alveg frágengið.
Við erum svona að vinna að því og
ég tel þetta ektö fréttnæmt fyrr en
það er frágengið."
- Er ektö olíufélag búið að leysa hinn
togaranna til sín, þann sem liggur í
Akureyrarhöfn?
„Það er nú heldur ekki frágengið."
- Stefnir í gjaldþrot Úthafs hf.?
„Nei, nei.“
- Fyrirtætöðsituruppimeðnúklar
skuldir, ekki satt?
„Jújú, en það er verið að vinna að
því að selja skipin."
Skipin kostuðu um 80 milljónir
- Þiðkeyptuötogaranaál7milljónir
hvorn. Þegar búið var að gera við
þá kostaði hvor um sig 40 milljónir.
Er það rétt að fyrirtætöð skuldi 140
milljónir króna?
„Nei, það er nú ekki rétt. Ég vil
ekkert segja á þessu stigi hverjæ'
skuldimar era. Þaö er engin ástæöa
til þess. Þaö er að vísu ljóst að skipin
kostuðu samtals 80 miújónir."
- Af hveiju viljið þið selja skipin,
gengur útgerðin ektö?
„Stöpin eru ektö með neinn kvóta
og það er áhættusamt að gera þau
út á úthafsveiðar. Það er áhættusamt
að vera noröur í Smugu. Það er eng-
in spurning um það,“ sagði Friðrik
Guömundsson.