Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Page 13
JJV LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 13 Blá ullardragt. Leðurjakkar og kápur eru aftur að verða vinsæll fatnaður. — Nú mega þær fara að vara sig, flugfreyjurnar, því tískukóngarnir Ifta til þeirra varðandi tískuna. Þaö er alltaf eitthvað nýtt að koma fram í tískuheiminum og nú er það flugið sem litið er til. Flugfreyjudragtir eru sem sagt komnar í tísku. Ullarvörur eru vinsælar um þessar mundir, hvort sem er í kápum eða drögtum. Þá virðist leður einnig nokkuð áberandi. Hér á síðunni má sjá nokkrar glænýjar myndir úr tískuheiminum sem sýna þessa nýju tísku. Tískan í vetur: Leitað til háloftanna Panasonic HD600 Hi Fi Myndbandstæki W VID Soond Dúxinn! í október hefti tímaritsins "What Video" er Panasonic HD 600 myndbandstækið útskrifað með hæstu einkun (10) fyrir myndgæði. Þessa einkun dreymir alla framleiðendur myndbandstækja um og nú hefur draumurinn ræst enn einu sinni hjá Panasonic. Er ekki tími til kominn að þú látir þinn draum um frábært myndbandstæki á frábæru verði rætast? JAPISS Panasonic NV-HD 600 myndbandstækið er búið Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gang- verki, Clear view control, fjarstýringu sem gengur einnig á flest allar gerðir sjónvarpa, 2x Scart tengi ásamt því að sýna allar aðgerðir á skjá. Fullt verð: 84.900,- Tilboðsverð:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.