Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 24
ífréttir 24 DV Álverssamningar: Landsvirkjun ræðst í tveggja milljarða framkvæmdir Finnur Ingólfsson iönaðarráð- herra kynnti í gær á ríkisstjórnar- fundi drög að samningi við Alusu- isse-Lonza um stækkun álversins í Straumsvík. Samningsdrögin eiga eftir að fara fyrir stjórn Alusuisse í byrjun nóvember og síðan Aiþingi áður en stækkunin verður að veru- leika. Stækkunin kemur til með að kosta Alusuisse á bilinu 13-14 millj- arða króna og þriðjungur af þeirri upphæö kemur inn í þjóðarbúið í formi vinnulauna og verktaka- og byggingarefniskostnaðar. Samnings- drögin gera ráð fyrir að stækkað ál- ver fari í notkun í árslok 1997. Vegna stækkunarinnar þarf Landsvirkjun að ráðast í virkjunar- framkvæmdir fyrir 2 milljarða króna þar sem umframraforka upp á 700 gigavattstundir á ári dugar ekki til. Raforkuþörf stækkaðs álvers verður 950 gígavattstundir á ári en þörf ísal í dag er á bilinu 1.500-1.600 gígavatt- stundir á ári, eða þriðjungur raf- orkuframleiðslu á íslandi. Nýjar virkjunarframkvæmdir koma til með að gefa 540 gígavatt- stundir. Ráöist verður í stækkun Blöndulónsins til að auka fram- leiðslu í Blönduvirkjun, fimmti áfangi Kvíslaveitu við Hofsjökul og Þórisvatn verður kláraður og afl Búrfellsvirkjunar verður aukið með endurnýjun hverfla. Þessar fram- kvæmdir munu kosta um 2 millj- arða, eins og áður sagði, og á aö vera lokið fyrir árslok 1997. Samningar um stækkun eru í raun þrenns konar. í fyrsta lagi er það aðalsamningur milli ríkisvaldsins og Alusuisse um réttindi, skyldur og skatta. í ööru lagi er gerður orku- sölusamningur milli Landsvirkjunar og Alusuisse og í þriðja lagi er um að ræða samning um hafna- og lóða- mál sem gerður er milli Alusuisse, ríkisins og Hafnarfj arðarbæj ar. Verðið ekki undir 17 mills Mikil leynd ríkir yfir orkusölu- samningnum en ljóst þykir að Lands- virkjun selur Alusuisse raforkuna ekki undir því sem ísal greiðir í dag. Kílóvattstundin er í dag seld á 17 mills eða rúma 1 krónu. Verðiö er tengt heimsmarkaðsveröi áls en fer þó ekki undir 12,5 mills og ekki yfir 18,5 mills. Samningur vegna stækk- unar kveður einnig á um gólf og þak orkuverðs. -bjb Þannig litu veggir Háteigskirkju út í gær. Hakakrossar krotaöir á Háteigskirkju: Sé engin skilaboð í þessu - segir séra Tómas Sveinsson „Ég sé engin skilaboð í þessu kroti en ef einhver vill ná til okkar þá er best að koma í eigin persónu og ræða málin,“ segir séra Tómas Sveinsson, prestur í Háteigskirkju, en í fyrrinótt voru krotaðir á veggi kirkjunnar hakakrossar, slagorð gegn gyðingum og annað af því tagi. „Ég hef enga hugmynd um hver eða hverjir standa fyrir þessu. Þetta hefur aldrei gerst áður,“ sagði séra Tómas. Málað verður yflr krotið við fyrsta tækifæri. -GK Leiðrétting í frétt DV um að embætti lög- reglunnar og sýslumannsins á Reykjanesi verði áffam kennd við Keflavík, þrátt fyrir að nafiúð Reykjanesbær hafl verið staðfest af félagsmálaráðuneytinu, mis- ritaöist nafn bæjarins og hann kallaður Suðumesjabær. Beðist er velvirðingar á þessu. Vestmannaeyj ar: Líkið f undið Óniar Garðarssan, DV, Vestmannaeyjunr Laust eftir klukkan tvö í gær fannst lík Steinunnar Þóru Magnúsdóttur á floti í Friöarhöfn í Vestmannaeyjum. Steinunn hvarf aðfaranótt sunnu- dagsins 1. október. Hún var 14 ára, frá Selfossi. krossgáta LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 T>V Wi\ 11 \\m IRÆN |Z>/ _ L'/T/Ú HljöÐ FÆR! V/LJ- U&fí 5 VF/FL fíS T T/L. "*■ /o SfBLU . v/muR VIH 2) HV/Dft fífífí 6E> SftR' , KfíLÚ/ TRF6 I ■nt Ulf jTjjr " JJL Mt/n mHERRfí ■ fdt , I (er) l L 1IV/V /s TÆP 1 3 * SLÆ/n uR ///ö S /GLU TREiS SKÖ/nm USTU LE6UR VAR6fí LÆT/ 7 V 'fí/V VAFA VFRKL/r /v 5 í> HFY/T) FLfíKk /n/£>/ 6 /<VE/V FL'/K SKRfí 8 EYDJ/ur /LfíT be/t/ LÖ/VZ) /5 7 f ; 6 SFF/9 PjflRFftR K/ÍPUR jí ETAKD/ PúKfíR SP//< BfíRÞ/ SfírnHL. 9 FÓT- LE66UR RE/Ð mF/z/v f RSGfí/ VZ.AT £/</</ OFT ÍD /úrr/) /b F/StfuR /A'/v' 5 VuFT II HO mftVuR KOGUR VFTruR \ KfíTfíST KLfíST RfíR Zo /Z 1! '85/ \ ' 3 ZH /3 LfíKúfíK SKÚTUR [p/'RTuR. FLOKRfí N/ítfíR KfíLT /V /Z 'OSKfí VREP Sbrr /5 2? S Hv/Lt FRF/Ð UR /b fí5T/M FYR/R SK.ST. Sfím/VL 5 VN/ KU6B0Í> ~ STfíR 6RES/ L£/VZ> VOT HjftLPft FFLftfí n /»7/55 ' /R 2/ BVLTfí hF/v&/ f / 9 n f\ /9 EKK/ BLfílTT/R GRfíF/D SfímsT. // PUfí ÞfíK HLUT/ dkr/st N/R lo FRELS F)R X K HE/T- /V VftNGfí ÚT H u n i» 11 ‘OV/SSU fíTfítWR ElV . ST/EÚ/ > HELS/ 15 SKj'o Komu 13 /fíUN/V TÓPftK ST/LLfí UPP-A Sérhl. /9 n SÉrhl S/Ffí -~fí fíVÖTT SfíR PÖLT OFFUR /7 \ 15 \ F/N/V/6 gó’tur ■ /3 > iSi Ss* b/) I i I . 3: V- w csc - -4 -4 - k QC o o VD k 3: <*; . * - .q; S k ■ k cvc fi: ^) *\ ‘ic k <S to 0 * O VJ vo \ * * * O k <*: * VI fii vn k - v\ k .0 V $ ''t § * > • O <ic k k V vy «4: .o • V) k \ k Qc csi . v\ k * k * 'V. k k '■u VD <*: <51 * >■ k k k vQ Q. • v. * * ■ <^ \ k <S * VD k v\ • V\ vi <*; $ $ <S - í) $ • $ í) k . k <* * k vo * VD * V\ to * \ k * k <*C \ - k W <5: k \ . k V) Ni . <0 \ k k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.