Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Side 26
: tónlist LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 "Qfr Topplag Loksins kom aö því aö Blur varð að gefa eftir toppsætið á ís- lenska listanum. Coolio og lag- ið Gangsta’s Paradise hefur nú tyllt sér á toppinn eftir fimm vikna „klifur“. Lagið Country House hafði haldið fyrsta sætinu i einn og hálfan mánuð eða í sex vikur samfellt. Það er metjöfhun eins og við sögðum frá í síöustu viku og Blur deiiir því með U2 og Wet Wet Wet. Þessa vikuna hrapar Country House hins vegar nið- ur í fimmta sætið. Hástökkið Hástökkvari listans þessa vikuna er hljómsveitin Mike & The Mechanics sem hoppar upp í sautjánda sætið með lagið sitt Another Cup of Coffee. í síðustu viku var það núm- er ið 35 og 38 þar á undan en þetta er þriðja vika þess á listanum. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið að þessu sinni á Norðmaðurinn geð- þekki, Morten Harket, sem staddur var hér á landi í stuttri heimsókn á dögunum og kynnti þá nýjustu afurð sína. Lagið hans Harket heitir A Kind of a Christmas Crad en það fer beint í níunda sætið. Óæskileg bernskubrek Söngkonan Alanis Morri- sette, sem slegið hefur í gegn vestanhafs að undanförnu, stendur nú í málaferlum vegna bernskubreka sinna. Ekki er þar um neitt ólöglegt athæfi að ræða heldur tvær plötur sem hún hljóðritaöi á unglingsárum sínum í Kanada og vill ekkert kannast við lengur. Plöturnar hafa verið á markaði í Kanada enMorrisetteviIl koma í veg fyr- ir að þær verði gefnar út í Bandaríkjunum. Siðlaus söngvari Jarret Corcíes (JC The Et- ernal), söngvari bandarísku hljómsveitarinnar PM Dawn, var hnepptur í varðhald á dög- unum og er útlitið ekki gott fyr- ir hann. Hann var ákærður fyr- ir kynferöislegt ofbeldi og ósið- samlega umgengni við stúlku undir lögaldri. Málið snýst um kynferðislegt samband hans við 14 ára gamla frænku sína og var það móðir sem kærði framferði söngvarans. Honum var sleppt lausum gegn 650 þúsund króna tryggingu. Ef Cordes verður dæmdur sekur getur hann búist við allt að tuttugu árum bak við lás og slá. íboc á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ÍSLENSICI LISTINN NR. 1 vikuna 21.10. '95 - 27.10. '95 L40 ÞESSI VIKA SI'ÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM T01»P 49 G) 3 14 5 GANGSTA'S PARADISE COOLIO O 6 17 3 STAYING ALIVE N-TRANCE 3 2 3 3 I KNOW JET BLACK JOE o 10 - 2 WISH YOU WHERE HERE REDNEX 5 1 1 9 COUNTRY HOUSE BLUR G) 8 13 3 DUB-I-DUB ME & MY 7 4 2 7 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION 8 5 4 10 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH G 0 1 ••• NÝTTÁ USTA - A KIND OF A CHRISTMAS CRAD MORTEN HARKET 10 7 5 7 ISOBEL BJÖRK © 13 27 3 YOU OUGHTA KNOW ALANIS MORISETTE GD 22 - 2 SUNSHINE AFTER THE RAIN BERRY 13 12 8 7 FAIRGROUND SIMPLY RED 17 19 5 (I WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA © 21 39 3 TIME SUPERGRASS 16 9 6 9 BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS Gz) 35 38 3 - HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE & THE MECHANIES © 20 22 4 TRY ME OUT CORONA © 18 20 6 FANTASY MARIAH CAREY 20 11 10 5 VINGER LA VERDI © 1 BUMBAÐU BABY BUMBAÐU FJALLKONAN 22 14 7 7 ROLL WITH IT OASIS 23 16 12 4 HOOK BLUES TRAVELER 24 24 18 4 ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ 25 1 l'D LIEFORYOU MEAT LOAF 26 15 11 7 I COULD FALL IN LOVE SELENA 27 26 25 5 BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE © 31 32 4 CARNIVAL NATALIE MERCHANT 29 23 16 10 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF © 38 40 3 LIKE LOVERS DO LLOYD COLE 31 19 9 8 BAD TIME JAYHAWKS © 1 BOOMBASTIC SHAGGY 33 25 18 8 ALL OVER YOU LIVE 34 28 - 2 HIDEAWAY DE'LACY © 37 2 SAME THING IN REVERSE BOY GEORGE 36 36 36 3 THIS SUMMER SQUEEZE © B 1 MACARENA LOS DEL MAR © 39 40 2 EL TIBURON PROYECTO UNO NÝTT 1 WE GOT IN GOIN'ON BACKSTREET BOYS 1 JUST RADIOHEAD Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum í sumar. Listinn er birtur. að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekurþátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í LosAngeles. Einnig hefurhann áhrifá Evrópulistann sem birtureri tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Veglegar móttökur? Breska hljómsveitin Blur er þessa dagana á tónleikaferð um Bandaríkin. Ekki er hægt að segja að vel hafi verið tekið á móti liðsmönnum sveitarinnar. Þegar söngvarinn Damon Albarn var að koma að Black Cat klúbbnum í Washington þar sem halda átti fyrstu tónleikana varð hann fyr- ir heldur óskemmtilegri reynslu. Þar sem hann gekk í makindum sínum eftir gangstéttinni renndi upp að honum bill sem í var hóp- ur ungmenna. Einn í hópnum gerði sér lítið fyrir og dró upp byssuhólk og miðaði honum beint í andlit Albarns. Honum krossbrá vitanlega og ekki varð honum minna um þegar gangsterinn tók í gikkinn. Sem betur fer var byssan ekki hlaðin en Albarn fannst þetta heldur grátt gaman. Svarti sauðurinn Rob Collins Búist er við bandaríski rappar- inn 2Pac Shakur, sem setið hefur í svartholinu um hríð, verði lát- inn laus innan tíðar. Shakur var á sínum tíma dæmdur af undir- rétti til fangelsisvistar vegna kynferðislegrar árásar á unga stúlku í New York og svo alvar- lega leit dómarinn á málið að hann setti upp 3 milijónir dala í tryggingarupphæð fyrir rappar- ann. 2Pac áfrýjaði málinu en hafði ekki efhi á að borga trygg- inguna og var því settur inn. Nú hefur tryggingarupphæðin hins vegar verið lækkuð í 1,4 milljón- ir dala og þá upphæð á rapparinn í fónnn sínum og getur því um frjálst höfuð strokið á ný. Ef hæstiréttur fmnur hann aftur á móti líka sekan verður Shakur í gijótinu næstu árin. Plötu- fréttir Simpson fjölskyldan, sem gaf út plötu fyrir nokkrum árrnn við góðar undirtektir, hefur ráðist í gerð nýrrar plötu sem kemur út fyrir jól. Platan sú ber nafnið The Yellow Album... Og á næstunni er líka væntanleg fyrsta plata hljómsveitarinnar Queen síðan Fiæddie Mercury lést. Platan hef- ur hlotið hið skondna nafn Made in Heaven sem á sér eflaust skýr- ingu í því að á henni verður að finna lög sem Freddie heitinn syngur, ekki að handan reyndar, heldur eru þetta gamlar upptök- ur sem eftirlifandi Queen félagar hafa farið höndum um ... -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.