Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 27
1T>V LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 ísland — plötur og diskar- | 1. (1 ) Pottþétt 1 Ymsir | 2. ( 2 ) The Great Escape Blur | 3. ( 3 ) (What's the Story) Morning Glory Oasis t 4. ( 6 ) Daydream Mariah Carey # 5. ( 4 ) Reif í budduna Ýmsir # 6. (Al) D'eux Celine Dion t 7. ( 5 ) One Hot Minute Red Hot Chili Peppers | 8. ( 8 ) Sólstrandargæjarnir Sólstrandargæjamir # 9. ( 7 ) Súperstar Úr rokkóperu 110. (14) Rocky Horror Úr rokksöngleik #11. (10) Throwing Copper Live 112. ( - ) Tór úrsteini Úr kvikmynd 113. (15) Weezer Weezer 114. (11) Circus Lenny Kravitz #15. (12) ígóðumsköpum Papar 116. (Al) Þó líðiárogöld Björgvin Halldórsson 117. (19) French Kiss Úr kvikmynd 118. ( - ) Braveheart Úr kvikmynd 119. ( - ) Ballbraker AC/DC # 20. ( 9 ) Outside David Bowie London -lög- | 1.(1) Fairground Simply Red t 2. ( 7 ) When Love & Hate Collide Def Leppard t 3. ( 4 ) Living Next Door to Alice Smokie R Roy Chubby Brown # 4. ( 3 ) Boombastic Shaggy t 5. ( - ) Power of a Woman Eternal # 6. ( 2 ) Mis-Shapes/Sorted for E'S & Wizz Pulp # 7. ( 5 ) You Are not Alone Michael Jackson t 8. ( - ) Higher State of... Josh Wink # 9. ( 6 ) Fantasy Mariah Carey # 10. (8) Light of My Life Louise New York | 1. (1 ) Fantasy Mariah Carey | 2. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV | 3.(3) You Are not Alone Michael Jackson t 4. ( 5 ) Runaway JanetJackson # 5. ( 4 ) Kiss from a Rose Seal ) 6. ( 6 ) Waterfalls TLC | 7.(7) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish t 8. ( 9 ) As I Lay Me down Sophie B. Hawkins t 9. ( - ) Brokenhearted Brandy # 10. ( 8 ) I Can Love You like That AII-4-0ne Þriggja hljóma pönk Allt rusl í útvarpi Þrátt fyrir aö vera mikið spOaðir í útvarpi og eiga vinsældir sínar því að þakka segja drengimir „alit rusl í útvarpi" og MTV ef því er að skipta. - Green Day gefur út Insomniac í hringrás tónlistar og tísku virð- ist aiit koma aftur á tíu til tuttugu ára ffesti, kannski örlítið frábrugð- ið í hijómum og lit. Undanfarin ár hefur blómatiskan tröllriðið jafnt fatahönnuðum og tónlistarmönnum, ailir með sítt hár, litskrúðug föt og annað hvert rokklag innihélt Led Zeppelin frasa. Hringrásin heldur áfram og nú er komið að fólkinu sem gaf skít í kerf- ið, kunni mest lítið á hljóðfæri, gekk í gödduðum leðuij ökkum og var með gamlar indíánahárgreiðslur í neon- litum. Breytingin er hins vegar sú að hljóðfæraleikararnir eru orðnir betri (þó þeir spili ennþá þriggja hljóma pönkrokk) og einhverra hluta vegna virðist fólk ekki fmna til eins mikillar reiöi í tónlistinni þeg- ar kemur að hinu umtalaða embætt- ismannakerfi, þjóðfélagi dagsins í dag. Tónlistin talar sínu máli. Við skulum líta á Green Day tríóiö frá Bandaríkjunum sem er að gefa út sína fjórðu pönkrokkplötu. Þjást af svefnleysi Eftir fyrstu tvær útgáfur hljóm- sveitarinnar hjá Look Out Records komst Green Day á samning hjá ris- anum Wamer Bros. í Bandaríkjun- um. Platan „Dookie“ varð að vem- leika og á eftir fylgdu gífúrlegar vin- sældir laganna „Basket Case“ og „When I Come Around". í dag er hljómsveitin ekki lengur á barmi heimsfrægðar, hún er komin alla leið. Milljónaplötusala, stórar fjár- upphæðir, heimstónleikaferðir og myndir af kynfærum með „lima“ hljómsveitarinnar í Playgirl án þeirra samþykkis eru allt hlutir sem orðnir era að veruleika. Óneitanlega rétti tíminn tO að gefa út plötu. Nýja platan ber nafnið „Insomni- ac“ og inniheldur 13 lög sem era öll undir þrem mínútum á lengd. Að þeirra sögn er ekki mikill munur milli nýju plötimnar og þeirra sem á undan komu. „Við erum þriggja hljóma pönkrokkband og allir sem vilja vita meira um nýju plötuna þuífa að kaupa hana.“ Green Day er ekki lengur á barmi heimsfrægðar. Hún er komin alla leið. Allir þrír segjast þeir vera fyrram „aumingjar", veggjalýs í skóla, eins ósýnilegir og hugsast getur. En halda þeir að þessi velgengni þeirra í dag verði unglingum í svipuðu ástandi til fyrirmyndar? „Til að byija með verð ég að segja að helmingur alls fólks í heiminum er verulega skert á vitsmunum og það er alls ekki okk- ar mál að breyta öllum þeim sem hlusta á tónlistina okkar. En ef ein- hver verður fyrir jákvæðum áhrif- um er það gott. Okkar er stefha er hins vegar ekki að hafa áhrif á millj- ónir manna um allan heirn." Þessi yfirlýsing kemur frá frið- elskandi mönnum sem fækka ein- staka sinnum fötum á sviði, væra til í að sparka í punginn á söngvaran- um í Live og era mjög sárir yfir því að útvarp muni aldrei hverfa þó það sé minna að marka ritað mál. Þeir sem era komnir þennan þró- unarhring í tónlistinni og era búnir aö rífa út gömlu leðurjakkana, gæra- klippurnar og neonlitaða hársprey- ið eöa bara líkar við tónlistina ættu endilega að kíkja á Green Day. Þeii- sem eru komnir lengra í þróunar- hringnum ættu hins vegar að fara að dusta rykið af gömlu Duran plötun- um og taka út hárblásarann. GBG Bretland — plötur og diskar- J 1. ( - ) (What's the Story) Morning Glory ö Oasis # Z (1 ) Design of a Decade 1986/1996 JanetJackson # 3. ( 2 ) Daydream Mariah Carey # 4. ( 3 ) Greatest Hits 1985-1995 Michael Bolton t 5. ( 6 ) The Great Escape Blur # 6. ( 4 ) Stanley Road Paul Weller # 7. ( 5 ) All You Can Eat K.D. Lang t 8. ( - ) The X Factor Iron Maiden | 9. ( 9 ) Picture This WetWetWet # 10. ( 7 ) D'eux Celine Dion Bandaríkin — plötur og diskar— ) 1. (1 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette ) 2. ( 2 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd ) 3. ( 3 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 4. ( - ) Ballbraker AC/DC # 5. ( 4 ) All I Want Tim McGraw t 6. ( - ) The Gold Experience Prince # 7. ( 5 ) Greatest Hits 1985-1995 Michael Bolton # 8. ( 7 ) Crazysexycool TLC # 9. ( 8 ) E1999 Eternal . Bone Thugs'N’Harmony #10. ( 6 ) One Hot Minute Red Hot Chili Peppers Courtney Love Dæmd á námskeið! Bandaríska dómskerfið lætur ekki að sér hæða þegar fræga og rika fókið er annars vegar eins og bert varð í skrípaleiknum kring- um O.J. Simpson. Nýverið féll annar sérkennilegur dómur þar vestra, sá í árásarmáli sem höfðað var á hendur hinni alræmdu söngkonu Courtney Love. Hún réðst í júlí síðastliðnum á söngkon- una Kathleen Hanna eftir eitthvert ósætti þeirra á milli eftir tón- leika og hefði hæglega getað fengið árs fangelsisdóm fyrir vikið. En hún er fræg og rík og þess vegna fékk hún tveggja ára skilorðbund- inn dóm og skilorðið er háð því að hún hafi stjóm á skapi sínu! Hún var jafnframt sektuð um skitinn tuttuguþúsundkall í Islenskum krónum talið og ennfremur gert að sækja námskeið í „reiðistjóm- un“!! Love notaði svo tækifærið eftir að dómurinn hafði verið kveð- inn upp og fór háðulegum orðum um Hanna og sagði hana vera at- hyglissjúka!!! -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.