Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Page 48
56
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995
ftínin
rsro
904-1700
Verö aðeins 39,90 mín
6Jg6J
1 j Fótbolti
' 2 1 Handbolti
3 j Körfubolti
4| Enski boltinn
5 [ ítalski boltinn
6 [ Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8 NBA-deildin
6 fWJ
1\ Vikutilboö
stórmarkaöanna
[2] Uppskriftir
lj Læknavaktin
2 [ Apótek
3 [ Gengi
lj Dagskrá Sjónvarps
2 j Dagskrá Stöðvar 2
3 j Dagskrá rásar 1
4J Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5j Myndbandagagnrýni
6 j ísl. listinn
-topp 40
7 j Tónlistargagnrýni
81 Nýjustu myndböndin
5M^MMSa
[ÍjKrár
2 1 Dansstaðir
3|Leikhús
4 j Leikhúsgagnrýni
AJ bíó
6 j Kvikmyndagagnrýni
6
1\ Lottó
2 Víkingalottó
3 j Getraunir
AÍll
DV
iö
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Þýðing: Hulda Valtýsdóttir og
Kristján frá Djúpalæk
Lýsing: Björn Bergsteinn Guð-
mundsson
Leikmynd: Thorbjörn Egner/Finnur
ArnarArnarsson
Búningar: Thorbjörn Egner/Guðrún
Auðunsdóttir
Dans: Agnes Kristjónsdóttir/Kol-
brún K. Halldórsdóttir
Dýragervi: Katrín Þorvaldsdóttir
Hljóðstjórn: Sveinn Kjartansson
Tónlistar- og hljómsveitarstjórn:
Jóhann G. Jóhannsson
Listrænn ráðunautur: Klemenz
Jónsson
Leikstjórn: Kolbrún K. Halldórsdótt-
ir
Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Pálmi Gestsson, Örn Árnason,
Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Anna
Kristín Arngrimsdóttir, Magnús
Ragnarsson, Hinrik Ólafsson,
Kristján Frankiin Magnús, Benedikt
Erlingsson, Sveinn Þ. Geirsson,
Bergur Þór Ingólfsson, Agnes
Kristjónsdóttir, Guðbjörg Helga Jó-
hannsdóttir, Þorvaldur Kristjáns-
son, Jónas Óskar Magnússon, Þor-
geir Arason o.fl.
Frumsýning í dag kl. 13.00, uppselt, á morg-
un kl. 14.00, uppselt, sud. 29/10 kl. 14.00,
uppselt, sud. 29/10 kl. 17.00, uppselt, Id. 4/11
kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 5/11 kl. 14.00,
uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, örfá sæti laus,
sud. 12/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, Id. 18/11
kl. 14.00, laus sæti, sud. 19/11, kl. 14.00.,
laus sæti.
Stóra sviðið ki. 20.00.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fimmtud. 26/10, aukasýning, örfá sæti laus,
Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus,
Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, sud. 12/11.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
Í kvöld Id. 21/10, löd. 27/10, 3/11. Takmarkaö-
ur sýningafjöldi.
Litla sviðiö kl. 20.30.
SANNURKARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
6. sýn. í kvöld 21/10, örfá sæti laus, 7. sýn.
á morgun sud. 22/10, örfá sæti laus, 8. sýn.
26/10,9. sýn. sud. 29/10, fid. 2/11, föd. 3/11.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
25/10, nokkur sæti laus, Id. 28/10, uppselt,
mvd. 1/11, ld.4/11, uppselt, sud. 5/11.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚ-
SKJALLARANS
Mád.23/10kl. 21.00.
Marta Halldórsdóttir syngur við
pianóundirleik Arnar Magnússon-
ar.
Miöasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og fram aó sýníngu sýn-
ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10
virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
Simi miðasölu: 5511200
Sími skrifstofu: 5511204
VELKOMIN Í ÞJÓDLEIKHÚSID!
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Á morgun sud. 22/10,40. sýn., kl. 21, fös.
27/10, lau. 28/10 kl. 23.30.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
í dag 21/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 22/10
kl. 14, uppselt, og kl. 17, fáeln sæti laus,
lau. 28/10 kl. 14, sun. 29/10 kl. 14.
Litlasviðkl.20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmilu Razumovskaju
í kvöld lau. 21/10, uppselt, fim. 26/10,
uppselt, lau. 28/10, örfá sæti laus.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
5. sýn. ikvöld, lau. 21/10, gul kortgilda,
6. sýn. fim. 26/10, græn kortgllda, 7. sýn.
sun. 29/10, hvit kortgilda.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Lau. 28/10, fös. 3/11.
Samstarfsverkefni:
Barf lugurnar sýna á Leynibarn-
um kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Frumsýning i kvöld 21/10 kl. 20.30, uppselt,
fös. 27/10, lau. 28/10, örfá sætl laus.
Tónleikaröð LR:
Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30.
Þrl. 24/10 24. október hópurinn.
Mlóaverð 800.
Þri. 31/10. Tónleikar
- Kristinn Sigmundsson.
Miðaverð 1.400 kr.
Tónleikar:
Jónas Árnason og Keltar '
í kvöld lau. 21/10 kl. 16.00. Mlðav. 1000.
Miðasaian er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess er tekiö á móti miðapöntun-
um í síma 568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Öllum þeim sem glöddu migþann 5. okt. sl. með heim-
sóknum, blómum, gjöfum og skeytum sendi ég mínar
bestu þakkir og kærar kveðjur.
Guð blessi ykkur öll.
Olga Thorarensen
Nýbýlavegi 24, Hvolsvelli
Sími 551-1475
Sýning laugard. 21. okt., kl. 21,
laugard. 28. okt. kl. 21, uppselt, laud.
28. okt. kl. 23, laus sæti.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI551-1475,
bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
tilkynningar
Ný geislaplata
Út er komin geislaplata með söngkon-
unni Mjöll Hólm. Tónlistin á plötunni er
létt dægurtónlist þar sem skiptast á rokk-
lög, danslög og ballöður. Platan inniheld-
ur 10 lög með íslenskum textum, þar af
6 frumsamin og 4 erlend. Höfundar tón-
listar og texta eru Agnar Steinarsson og
Júlíus Jónasson, eiginmaður Mjallar.
Mjöll Hólm.
Mosfellsprestakal!
Guðsþjónusta í Lágafellskirkju klukkan
14.00. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11.00. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan
hring.
Hjallasókn, Kópavogi
Messuheimsókn í Digraneskirkju á
sunnudag. Ef veður leyfir verður gengið
frá Hjallakirkju að Digraneskirkju kl.
10.30. Messa hefst kl. 11.00.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 22.
október kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Fyrsti dagur í 4. kvölda
keppni. Kaffiveitingar.
Fríkirkjan I Reykjavík
Bamaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Fundir í dag kl. 11.30 í
Bræðrafélaginu. Sr. Bragi Skúlason
sjúkrahúsprestur talar um „Uppgjörið
við karlmennskuna".
Keflavíkurkirkja
Sunnudagaskóh kl. 11.00. Þema: Jesús
læknar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir cand, theol.
talar um trúarþroska. Prestur: Sigfús
Baldvin Ingvason.
Unglist 95
í dag verður hstahátið ungs fólks, Unghst
95, ýtt úr vör frá Ráöhúsi Reykjavíkur.
Opnunarávarp Davíðs Þórs Jónssonar
Radíusbróður. Menningarsamtök ungs
fólks og Hitt Húsið standa að hátíðinni
sem ætluð er fólki á aldrinum 16-25 ára.
tapað fundið
Köttur týndur
Kötturinn Frissi hvarf að heiman frá sér
um miðjan júní í sumar. Geti einhver
gefið upplýsingar um Frissa, sem var
með ómerkta köflótta ól um hálsinn, er
hann vinsamlega beðinn að hringja í
Kattholt í s. 567-2909 eða 551-7412 og er
fundarlaunum heitið.
Kötturinn Frissi er týndur.
hjónaband
Þann 19. ágúst voru gelin saman i
hjónaband í Selfosskirkju af séra
Þóri Jökh Þorsteinssyni Anna
Margrét Magnúsdóttir og Magnús
Hlynur Hreiðarsson. Þau eru til
heimilis að Fossheiði 60, Selfossi.
Með þeim á myndinni er sonur
þeirra, Fannar Freyr.
Barna- og fjölskylduljósmyndir.
Þann 15. júlí voru gefm saman í
hjónaþand í Jósefskirkju, Hafnar-
firði, af séra Hjalta Þorkelssyni Elín
Haraldsdóttir og Guðni Thorlacius
Jóhannesson. Þau eru til heimilis að
Karfavogi 27, Reykjavík.
Ljósm. Bonni.
Þanr. 5. ágúst voru gefm saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Tómasi Sveinssyni Ingibjörg Elín
Jónasdóttir og Jens Andreas Jóns-
son. Þau eru til heimilis að Dverg-
hömrum 18, Reykjavík.
Ljósm. Bonni.
Þann 29. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Norðfjarðarkirju af séra
Þorgrími Daníelssyni Guðrún Júlía
Jóhannsdóttir og Bjorn Rosencrantz
de Neergaard. Þau eru til heimilis
að Boðagranda 3, Reyjavík.
Ljósm. Helena Stefánsd.