Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Síða 52
60
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995
dagskrá
Sunnudagur 22. október
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.35 Morgunbíó. Ævintýraloftið.
11.45 Hlé.
13.45 Kvikmyndir feina öld (1:10). Bandarískar
kvikmyndir - fyrsti hluti.. Ný heimildar-
myndaröð um sögu og þróun kvikmynda-
listarinnar í hinum og þessum löndum.
15.00 Frelsissveitin (Frihetsligan). Sænsk sjón-
varpsmynd um unglinga sem búa á stríðs-
hrjáðu svæði.
16.20 Tll færri fiska metnar.Þáttur gerður í sam-
vinnu Sjónvarpsins og Norræna jafnlauna-
verkefnisins um launamun karla og kvenna
á Islandi. Áður á dagskrá í desember 1992.
17.10 Vetrartískan. Áður á dagskrá 3. október.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Elsabet Daníelsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Þrjú ess (8:13) (Tre s). Finnskur teikni-
myndaflokkur um þrjá slynga spæjara.
Eiríkur Guömundsson og Þórey Sig-
þórsdóttur eru umsjónarmenn Pílu.
18.30 Píla. Nýr vikulegur spurninga- og þrauta-
þáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast
tveir bekkir 11 ára krakka og keppa i ýms-
um þrautum og eiga kost á glæsilegum
verðlaunum. Umsjón: Eiríkur Guðmunds-
son og Þórey Sigþórsdóttir.
19.00 Geimstöðin (23:26)
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dyrhólaey - djásnið á fingri lands og
sjávar.Þáttur um eina af sérstæðustu nátt-
úruperlum landsins tekinn á nokkrum árum
jafnt í foráttubrimi sem bliðskaparveðri.
Umsjónarmaður er Árni Johnsen.
21.15 Martin Chuzzlewit (3:6). Breskur mynda-
flokkur gerður eftir samnefndri, sögu
Charles Dickens.
22.10 Helgarsportið.
22.35 Fangelsisstjórinn (The Governor). Bresk-
ur framhaldsmyndaflokkur um konu sem
ráðin er fangelsisstjóri og þarf að glíma við
margvlsleg vandamál í starfi sfnu og einka-
lífi. Þáttaröðin hefst með kvikmynd í fullri
lengd en þættirnir fimm, sem eru tæplega
klukkustundarlangir, verða sýndir á mið-
vikudagskvöldum.
0.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Felix Bergsson og Gunnar Helgason sjá um Stundina okkar.
Sjónvarpið kl. 18.00:
I 60 mínútum verður m.a. rætt við
Radovan Karadzic, leiðtoga Bosníu-
Serba.
STÖB-2
9.00 Kata og Orgill.
9.25 Dynkur.
9.40 Náttúran sér um sína.
10.05 ÍErilborg.
10.30 T-Rex.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Sjóræningjar.
12.00 Frumbyggjar í Amerfku.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (The Little House on the
Prairie).
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight).
18.45 Mörk dagsins.
19.1919:19.
20.00 Chicago-sjúkrahúsið (Chicago Hope)
Stundin okkar
„Við vorum mjög ánægðir hvernig hlutirnir þróuðust hjá okkur i fyrra
og höfum ákveðið að halda þeirri vinnu áfram. Helstu breytingarnar eru
fólgnar í þeim gestum sem koma í heimsókn. Þá höfum við í sumar unn-
ið við það að gera ný, stutt sjónvarpsleikrit eftir Þór Tulinius og fleiri og
við höfum líka aðeins farið i samstarf við Þjóðkirkjuna," segir Felix
Bergsson um Stundina okkar sem nú er að hefja göngu sína á nýjan leik
í Sjónvarpinu. Felix er umsjónarmaður hennar ásamt Gunnari Helga-
syni.
í þættinum í dag verður m.a. farið í sveitina og fylgst með vorverkun-
um, Stafamaðurinn kennur börnunum bókstafina, tröllastelpan Tjása
verður kynnt og einnig dýr dagsins og þá kemur Úlfurinn í heimsókn.
20.55 Misgjörðir (Degrees of Error) (1:2). Nú
frumsýnum við vandaða breska spennu-
mynd í tveimur hlutum. Anna Pierce er
ungur læknir sem fær það verkefni að prófa
stórhættulegt lyf. Þegar hún segir skoðun
sína á þessum fyrirætlunum er hún færð til
í starfi. Hún kemst að því að ýmislegt mis-
jafnt er á seyði og að yfirmenn hennar hafa
ekki hreint mjöl í pokahominu. Áhrifamiklir
aðilar vilja ryðja Önnu úr vegi og
æsispennandi atburðarás fer að stað þar
sem Anna þarf að sýna snarræði og hug-
rekki. Seinni hluti er á dagskrá á annað
kvöld. 1995. Aðalhlutverk: Beth Goddard,
Julian Glovers og Andrews Woodalls. Leik-
stjóri: Mary McMurray.
22.30 60 mínútur (60 Minutes) (1:35).
23.20 Leikreglur dauðans (Killer Rules). Bönnuð
bömum. Lokasýning.
0.50 Dagskrárlok.
.©
UTVARPID
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpaö að loknum frétt-
um á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Velkomin stjarna. (4:5.)
11.00 Messa í Kópavogskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Jón Leifs: Á milli steins og sleggju. Þriðji þáttur
af fjórum. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagsk
16.00 Fréttir.
16.05 ímynd og veruleiki. 2. þáttur. Umsjón: Jón
Ormur Halldórsson.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur-
björnssonar.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Harmónikkutónlist.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
20.40 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-
Eddu. Endurtekinn sögulestur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Val-
garðsdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
Snmá-
auglýsingar
550 5000
Hjálmar H. Ragnarsson fjallar um
Jón Leifs á rás 1.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Umslagið. Af risum og öðru fólki.
4. þáttur um tónlist Billie Holiday. Umsjón: Jón Stef-
ánsson.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
Ingólfur og Árni taka á móti þriðja
manninum á rás 2.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Rokkland. (Endurtekið frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttrr af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
989
WYLGJANí
10.00 Morgunkaffi.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri
sveitatónlist eða „country“ tónlist.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
1068
12.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar.
16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Dóttir Her-
deildarinnar. Umsjón: Randver Þorláksson/Hin-
rik Ólafsson.
18.30 Blönduð tónlist.
FM@)957
Hlustaðu!
10.00 Samúel Bjarki Pétursson.
13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna.
16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Pétur Rúnar Guðnason.
22.00 Rólegt og rómantískt.Stefán Sigurðsson.
1.00 Næturvaktin.
9D9Ý909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Þórður Vagnsson.
13.00 Mjúk sunnudagstónlist.
16.00 Inga Rún.
19.00 Tónlistardeildin.
22.00 Lífslindin.Þáttur um andleg mál.
24.00 Ókynnt tónlist.
13-16 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16-18 Hljómsveitir fyrr og nú.
18-20 Ókynnt tónlist.
20-22 í helgarlok. Pálína Sigurðardóttir.
22- 23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jó-
hannsson.
23- 9 Ókynnt tónlist.
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið.Ómar Friðleifs.
18.00 Sýrður rjómi.
20.00 Lög unga fólksins.
9.00 Tónleikar. Klassísk tónlist.
12.00 í hádeginu. Léttir tónar.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
16.00 íslenskir tónar.
18.00 Ljúfir tónar.
20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn.
24.00 Næturtónar.
Cartoon Network
9.00 Little Dracula. 9.30 Dastardly & Mutley
Flying Machines. 10.00 13 Ghosts of Scoo-
by. 10.30 Top Cat. 11.00 Jetsons. 11.30
World Premiere Toons. 12.00 Superchunk.
14.00 Popeye’s Treasure Chest. 14.30 Tom
and Jerry. 15.00 Toon Heads. 15.30 2 Stupid
Dogs.16.00 Bugs and Daffy tonight. 16.30
13 Ghosts of Scooby. 17.00 Jetsons. 17.30
Flintstones. 18.00 Closedown.
BBC
1.30 The Best of Kilroy. 2.20 The Best of
Anne and Nick. 4.10 The Best of Pebble Mill.
5.00 BBC Newsday. 5.30 Rainbow. 5.45
Wham! Baml Strawberry Jam! 6.05 Dodger,
Bonzop and the Rest. 6.30 Count Duckula.
6.55 All Electric Amusement Arcade. 7.20
Blue Peter. 7.45 Wild and Crazy Kids. 8.10
Doctor Who. 8.40 The Best of Kilroy. 9.30
The Best of Anne and Nick. 10.45 The
Sunday Show. 11.15 Antiques Roadshow.
12.20 Lifeswaps. 12.40 The Bill Omnibus.
13.30 The Good Life. 14.00 Blue Peter.
14.25 The Return of Dogtanian. 14.50 Doct-
or Who. 15.20 Antiques Roadshow. 16.05
Hearts of Gold. 17.00 BBC News. 17.30
Only Fools and Horses. 18.00 Barnardols
Children. 18.30 Weather. 19.00 The Blue
Boy. 20.25 Weather. 20.30Hollywood.21.25
Songs of Praise.
Discovery
15.00 Battle Stations. 16.00 Secret Wea-
pons. 16.30 Wars in Peace. 17.00 Top Guns.
17.30 State of Alert. 18.00 The Global
Family. 18.30 Driving Passions. 19.00
Unwelcome Houseguests. 19.30 Voyager -
the World of National Geopraphic. 20.00
Wonders of Weather: Tornado. 20.30 Ultra
Science: Into the Microworld. 21.00 Science
Detectives. 21.30 Connections 2. 22.00
Tales from the Interstate. 23.00 Closedown.
MTV
9.00 The Big Picture. 9.30 European Top 20
Countdown. 11.30 First Look. 12.00 MTV
Sports. 12.30 Real World London. 13.00 An
Afternoon with Therapy? 16.30 Live! with
Therapy?. 17.00 News: Weekend Edition.
17.30 Unplugged with Bjork. 18.30 The Soul
of MTV. 19.30 The State. 20.00 MTV
Oddities Featuring the Maxx. 20.30 Altemati-
ve Nation. 22.00 Headbangers’ Ball. 23.30
Into the Pit. 24.00 Nigth Videos.
Sky News
8.30 Business. 9.00 Sunday with Adam
Boulton. 10.30 The Book Show. 11.30 Week
in Review. 12.30 Beyond 2000. 13.30 CBS
48 Hours. 14.30 Business Sunday. 15.30
Week in Review. 17.30 Fashion TV. 18.30
O.J. Simpson. 19.30 The Book Show. 20.30
Sky Worldwide Report. 22.30 CBS News.
23.30 ABC News. 0.30 Business Sunday.
1.00 Sunday. 2.30 Week in Review. 3.30
CBS Weekend News. 4.30 ABC News.
CNN
5.30 Global View. 6.30 Moneyweek. 7.30
Inside Asia. 8.30 Science & Technology. 9.30
Style. 10.00 World Report. 11.30 World
Sport. 13.30 Computer Connection. 14.00
Larry King. 15.30 Sport. 16.30 NBA. 17.30
Travel Guide. 18.30 Moneyweek. 19.00
World Report. 21.30 Future Watch. 22.00
Style. 22.30 World Sport. 23.00 World today.
23.30 Late Edition. 0.30 Crossfire Sunday.
1.30 Global View. 2.00 CNN Presents. 3.30
Showbiz.
TNT
18.00 Slim. 20.00 Manpower. 22.00 Where
the Boys Are. 23.45 Follow the Boys. 1.30
Where the Boys Meet the Girls. 4.00 Clos-
edown.
EuroSport
8.30 Touring Car. 9.00 Live Motorcycling.
12.00 LiveTennis. 14.30 Live Cycling, 16.30
Formula 1. 18.00 Motorcycling. 20.00
Formula 1. 21.30 Motorcycling. 22.30 Box-
ing. 23.30 Closedown.
Sky One
7.01 Stone Protectors. 7.32 Conan the
Warrior. 8.00 X-men. 8.40 Bump in the Night.
8.53 The Gruesome Grannies of Gobshot
Hall.9.03 Mighty Morphin Power Rangers.
9.30 Shoot! 10.01 Wild West Cowboys of
Moo Mesa. 10.33 Teenage Mutant Hero
Turtles. 11.01 My Pet Monster. 11.35 Bump
in the Night.11.49 Dynamo Duck. 12.00 The
Hit Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 Star Trek:
Deep Space Nine. 15.00 World Wrestling
Federation Action Zone. 16.00 Great
Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power
Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00
Beverly Hills 90210. 19.00 Star Trek: Deep
Space Nine. 21.00 Renegade. 22.00 LA
Law. 23.00 Entertainment Tonight. 23.50 Top
of the Heap. 0.20 Comic Strip Live. 1.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
11.00 The VIPs 13.00 Beyond the Poseidon
Adventure. 15.00 Give Me a Break. 17.00
Robin Hood: Men in Tights. 19.00 Made in
America. 21.00 Under Siege. 22.50 The
Movie Show. 23.20 Showdown in Little
Tokyo. 0.40 J’embrasse Pas. 2.35 Sudden
Fury.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hínn.
15.00 Eiríkur Sigurbjörnsson. 16.30 Orð lífs-
ins. 17.30 Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartón-
list. 20.30 Bein Utsending frá Bolholti. 22.00
Praise the Lord.