Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Qupperneq 53
33 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 61 Danskeppni Dansskóli Jóns Péturs og Köru stendur fyrir danskeppni á morg- un í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi, kl. 13. Keppt er í öllum ald- ursflokkum og er keppnin opin öllum sem stunda dansnám í dansskólum landsins. Borgaraleg ferming Kynningarfundur fyrir ung- linga sem hafa áhuga á borgara- legri fermingu 1996 og aðstand- endur þeirra verður haldinn í dag kl. 13.30-15.00 í Kvennaskól- anum, Fríkirkjuvegi 9, nýbygg- ingu 1. hæð. Tarnús í Gullöldinni Tarnús leikur og syngur gömlu góðu íslensku gullaldar- lögin á Gullöldinni í kvöld. Félagsvist Skaftfellingafélagið í Reykja- vík verður með félagsvist í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, á morgun, kl. 14. Haustfagnaður verður daginn eftir. Opið hús Bahá’íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Fyrirlestur á ensku Dr. Valeria Ottonelli heldur fyrirlestur á ensku í dag í stofu 101 í Lögbergi og nefnist hann Robert Noziuk’s Views on Punis- hment. Samkomur Peter Pitofsky í Stapa Bandaríski gamanleikarinn Peter Pitofsky skemmtir í kvöld í Stapanum í Njarðvík kl. 22 og á Óðali annað kvöld. Norðurljós Á morgun verða tónleikar í tónleikaróðinni Norðurljós en þá mun Bachsveitin í Skálholti koma fram í Háteigskirkju kl. 17. Drengjakór frá Grimsby Drengjakór St. James Parish Church frá Grimsby verður með tónleika í Hallgrímskirkju á morgun, kl. 17. Dórótea og Fuglahræðan. Lovísa Árnadóttir og Bjarni Guð- marsson í hlutverkum sínum. Galdrakariinn í Oz í dag frumsýnir Leikfélag Kópavogs hið þekkta barnaleik- rit, Galdrakarlinn í Oz. Sagan um litlu stúlkuna Dóróteu og ævintýri hennar hefur notið mikilla vinsælda, hvort heldur sem leikverk, sjónvarpsefni, kvikmynd eða í bókarformi. Einnig þekkja flestir tónlistina úr verkinu, ekki síst lagið Over the Rainbow, en Judy Garland, sem söng lagið, varð heimsfræg þegar hún lék í kvikmyndinni. Aðalhlutverkið Dóróteu leik- Leikhús ur Lovísa Árnadóttir en aðrir leikarar eru meðal annars Bjarni Guðmarsson, Frosti Frið- riksson og Bjarni Gunnarsson. Leikstjóri er Hörður Sigurðsson. Sýnt er í Félagsheimili Kópa- vogs og verða sýningar á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14.00 næstu vikurnar. Víða skýjað og skúrír í dag verður suðvestangola eða kaldi á landinu. Skúrir um landið sunnan- og vestanvert en léttir til á Norður- og Austurlandi. Hitinn Veðrið í dag verður frekar lár og hætt er við að það frsti yfir nóttina. Best verður veðrið á Norðausturhorninu og Austurlandi, um það bil sex stiga hiti og þar ætti einnig að sjást til sólar. Á suður- og Vesturlandi verð- ur aðeins um fjögurra stiga hiti yfir hádegainn og Á höfuðborgarsvæð- inu verður skýjað og gola í suðvest- anáttinni. Sólarlag í Reykjavík: 17.49 Sólarupprás á morgun: 8.37 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.31 Árdegisflóð á morgun: 4.55 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri léttskýjaö 1 Akurnes skýjað 2 Bergsstaóir skýjað 3 Bolungarvik skýjaö 5 Egilsstaðir léttskýjaó 0 Grímsey skýjaö 1 Keflavíkurflugvöllur rigning og súld 3 Kirkjubœjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn skýjað 0 Reykjavík alskýjaö 4 Stórhöfói skúr á síó. klst. 6 Helsinki skúr 7 Kaupmannahöfn hálfskýjaó 12 Osló skýjaö 13 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn rigning á síó. klst. 4 Amsterdam rign. á síð. klst. 13 Barcelona mistur 22 Chicago alskýjaö 7 Frankfurt skýjaö 13 Glasgow léttskýjaó 11 Hamborg léttskýjað 14 London alskýjaó 14 Los Angeles þokumóða 17 Lúxemborg skýjaó 12 Madríd léttskýjaö 21 Mallorca hálfskýjaó 24 New York alskýjaó 17 Nice létskýjaó 20 Nuuk snjókoma 0 Orlando þokumóöa 23 Valencia léttskýjaó 23 Vin léttskýjaö 17 Winnipeg snjók. á síö. klst. 1 Veðrið ki. 12 á hádegi Gleipnir á Jazzbamum: Færeyskur djass Rógvi á Rógvu er trommuleikari Gleipnis. Færeyska djasssveitin Gleipnir mun leika á Jazzbarnum í kvöld og annað kvöld og hefjast tónleik- arnir klukkan 10.00. Gleipnir er hljómsveit skipuð ungum djass- leikurum sem eru margir Islend- ingum vel kunnir. Gítarleikarinn Leif Thomsen er einhver fremsti djassleikari Færeyinga og kom hingað á fyrstu RúRek djasshátíð- ina 1991 meö hljómsveitinni Plúm, auk þess sem hann tók þátt í gítar- veislu Björns Thoroddsens á Skemmtanir Tveimur vinum. Píanistinn Magn- us Johannessen og trommarinn 1 Rógvi á Rógvu voru einnig í Plúm en þeir stunduðu báðir nám við djassdeild Tónlistarskóla FÍH. Bassaleikari Gleipnis er Jokannus á Rógvi Joensen sem hingað kom með Yggdrasil Kristians Blak, en slagverksleikarinn Kaj Johann- esen er sá eini í Gleipni sem ekki hefur komið áður til íslands. Tónleikarnir á Jazzbamum eru þeir fyrstu á ferð þeirra um Norö- urlönd. Þeir fengu styrk sem gerði þeim kleift að æfa átta tíma á dag í fjórar vikur og er efiiisskráin af- sprengi þeirrar vinnu, en tónlist þeirra má með sanni kalla heims- djass (Etno- Jazz). Myndgátan Heittrúaður maður Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði dagsönn Flugeldakeppni í uppsiglingu. Flugeldar ástarinnar Háskólabió og Hreyfimyndafé- lagiö frumsýndi í gær kínversku myndina Flugelda ástarinnar eftir leikstjórann He Ping. Hann er einn af nýrri kynslóð kín- verskra leikstjóra ásamt Chen Kaige, Zhang Yimou og Clara Law og hafa fyrri myndir hans unnið til fjölda verölauna. Flug- eldar ástarinnar segja sögu Cai- fjölskyldunnar sem hefur í ald- anna rás verið þekkt um gervallt Kína fyrir undraverðar flugelda- sýningar. Hin 19 ára Chi er eini | meðlimur yngstu kynslóðar fjöl- skyldunnar og til þess að hún geti verið höfuð fjölskyldunnar hefur hún verið alin upp eins og drengur, klæðist karlmannsföt- um og hefur lært að stunda við- skipti rétt eins og karlmaður. En kvenlegar kenndir vakna þegar málari nokkur er fenginn Kvikmyndir að húsi fjölskyldunnar. En staða : hennar sem húsráðanda veldur : því að hún neyðist til að halda aftur af sér. Málarinn finnur fyr- ir bælingu Chi og ákveður að leysa hana úr fjötrum hefðarinn- ar. En samband þeirra fellur ekki í góðan jarðveg. Og sam- kvæmt fornum reglum má Chi ekki velja sjálf maka sinn. Hún má því nauðug viljug halda flug- eldakeppni þar sem vonbiölar hennar þurfa að sýna getu sína í stórhættulegum flugeldasýning- um þar sem sá sem tapar glatar ekki aðeins henni heldur jafnvel lífinu. I Nýjar myndir Háskólabíó: Flugeldar ástarinnar Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Vatnaveröld Bíóhöllin: Sýningarstúlkurnar Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýsiu Regnboginn: Að yfirlögði ráði Stjörnubíó: Netið -leikur að lœra! Vinningstölur 20. október 1995 2*4«5*9*13*19*30 Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511 Gengið Almenn gengisskráning U nr. 252. 20. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,350 64,670 64,930 Pund 101,260 101,780 102,410 Kan. dollar 47,910 48,200 48,030 Dönsk kr. 11,7540 11,8170 11,7710 Norsk kr. 10,3620 10,4190 10,3630 Sænsk kr. 9,5130 9,5650 9,2400 Fi. mark 15,1630 15,2530 14,9950 Fra. franki 12,9910 13,0650 13,2380 Belg. franki 2,2188 2,2322 2,2229 Sviss. franki 56,0500 56,3600 56,5200 Holl. gyllini 40,7700 41,0200 40,7900 Þýskt mark 45,6800 45,9200 45,6800 it. líra 0,04016 0,04040 0,0403: Aust. sch. 6,4880 6.5280 6,4960 Port. escudo 0,4328 0,4354 0,4356 Spá. peseti 0,5273 0,5305 0,5272 Jap. yen 0,63960 0,64340 0,6512( irskt pund 103,490 104,130 104,770 SDR 96,42000 97,00000 97,48001 ECU 83,6400 84,1500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.