Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Side 1
Rosemary West grunuð um mannát - sjá bls. 8 Camilla með ráðabrugg gegn Díönu - sjá bls. 8 X Utanríkisráðherra: Úrelt að hafa atvinnulífið í girðingum - sjá bls. 6 Jólabærinn Hveragerði: Sérstök vegabréf þarf inn í bæinn - sjá bls. 2 íþróttir: Aftur sigur hjá Haukum - sjá bls. 28-29 ' .. - - ; ■ . „Börnin eru óróleg og við það verða aðrir í fjölskyldunni líka órólegir. Þetta er óþolandi bið,“ segir Hjörtur Ágúst Helgason, húsasmíðameistari í Hnífsdal. Hjörtur býr ásamt eiginkonu sinni og fjórum börnum í einbýlishúsi við Fitjateig í Hnífsdal. Húsið stendur á rauðu hættusvæði enda veröur fjölskyldan að rýma húsið um leið og fer að fenna. Hjörtur sér fram á að búa í húsinu í vetur því að annað húsnæði fæst ekki og ekki er hægt að koma húsinu í verð. Hjörtur sést hér ásamt eiginkonu sinni, Ingu Þorláksdóttur, fyrir utan húsið. Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins: Blasir við að segja kjarasamningunum upp sjá bls. 2 Ýfingar milli sjónvarpsstöðvanna: Sjónvarpsstjóri Stöövar 3 bannaði Stöð 2 að mynda vígsluna • - sjá bls. 2 DV-mynd Hiynur Þór Magnússon Flateyri: Varnar- garður lengdur og stækkaður - sjá bls. 38 Jólagetraun DV: Glæsileg verðlaun - sjá bls. 22 Flugfélagið Ernir hf.: „Ákaflega sárt“ - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.