Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Side 9
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995
9
§
Utlönd
Tugir láta Iffið í
loftárásum
Að minnsta kosti 37 manns
létu líflð og yfir 140 særðust í
loftárásum á Kabúl, höfuðborg
Afganistans, í gær. Yfirvöld
segja Taleban skæruliða bera
ábyrgð á árásunum en þeir vilja
hrekja Rabbani forseta frá völd-
um. Yfirvöld saka Pakistan um
stuðning við skæruliðana. Yfir-
völd í Pakistan vísa ásökuninni
á bug.
Alls var níu sprengjum varp-
að á Kabúl. Taleban skæruliðar
nálgast Kabúl óðfluga og ætla
þeir sér að taka hana með valdi.
Andstæðingar
hjónaskilnaða
hóta máls-
höfðun
Andstæðingar hjónaskilnaða
á írlandi hóta nú málshöfðun í
þeirri von að úrslit þjóðarat-
kvæðagreiöslunnar á föstudag
um lögleiðingu hjónaskilnaða
verði ógilt. Fylgjendur hjóna-
skilnaða unnu naumlega, hlutu
50,3 prósent atkvæða á móti 49,7.
Andstæðingamir segja yfirvöld
hafa verið fylgjandi hjónaskiln-
uðum og brotið ákvæði stjórnar-
skrárinnar með því að verja um
75 milljónum króna til að aug-
lýsa þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Finnsk kona
hýdd í Sádi-
Arabíu
Finnsk hjúkrunarkona var
hýdd í Riyad, höfuðborg Sádi-
Arabíu, þar sem hún braut regl-
ur um hegðan kvenna. Hjúkrtm-
arkonan hafði verið gripin þar
sem hún reyndi að fara með
bjórflöskur frá sendiráði. Drop-
inn sem fyllti mælinn var þó að
hún skyldi sitjaaneð erlendum
lækni í aftursæti bíls fyrir utan
sjúkrahús. Læknirinn var send-
ur heim en konan var flutt á lög-
reglustöð þar sem hún var
dæmd í tveggja vikna stofufang-
elsi.
Siðan var hún kölluð á ný til
lögreglustöðvarinnar þar sem
leyst var niður um hana og hún
hýdd tuttugu höggmn. Eftir það
var henni ekið út á flugvöll og
hún send úr landi.
Rabbínar
yfirheyrðir
Lögreglan í ísrael yfirheyrði í
gær tvo rabbína vegna morðsins
á Yitzhak Rabin forsætisráð-
herra.
í sjónvarpsfréttum var greint
frá því að fleiri rabbínar yrðu yf-
irheyrðir síðar í vikunni. Rabb-
íni á Vesturbakkanum hefúr
haldið því fram að hægri sinnað-
ir rabbínar hefðu sagt Rabin
réttdi'æpan. Reuter, FNB
Leikgleðin leynir sér ekki hjá Japis. Jólaleikurinn
er hafinn - þegar þú kaupir einhverja vöru
í verslunum Japis fyrir 18. desember ertu í pottinum
Hvort sem það er kassetta eða sjónvarp - þú,geymir nótuna og átt þá möguleika
á að vinna glæsilegan vinning. Verðmæti vinninga er 450.000 kr.
Verður þú kannski dreginn úr Jólapotti Japis 18. desember?
450.000kr.
18 vinningar: Heildarverðmæti vinninga
Þitt eigið heimabíó. 29 tommu Sony sjónvarp eða Sony „heimabíó" magnari
Einnig myndbandsupptökuvél, myndbandstæki, rakvélar og geisladiskar.
Panasonic NV-HD600B
myndbandstæki
Glæsilegt 4 hausa HI-FI tæki með NICAM stereo.
Super Drive system. Long play upptaka.
Viðurkenning frá What Video: Besta HI-FI
myndbandstæki ársins.
Sony CFD-9 ferðatæki
með geislaspilara
my first Sony TCM-4300
Vandað og traust segulbandstæki
fyrir börn, með Karaoke.
Panasonic SC-CH72
hljómtækjasamstæða
Glæsileg samstæða með 3 diska
geislaspilara, útvarpi og tvöföldu
segulbandstæki.
Tatung T28-NE50 sjónvarpstæki 28'
Nicam stereo sjónvarp, textavarp, tengi fyrir
heyrnartól, tengi fyrir aukahátalara.
Sega Mega Drive
Meiriháttar leikjatölva (með einum stýripinna).
20% afsláttur af fyrsta tölvuleiknum.
Otrúlegt úrval geisladiska
Nýi diskurinn með KK, Gleðifólkið,
kemur í búðir á mánudaginn.
100% stækkun á plötubúð Japis í Brautarholti.
JAPIS
Brautarholti 2 og Kringlunni • Sími 562 5200
Traustar vörur - gott verð.
Jólatilboö
Jólahiboð
GR 1400
• H: 85 B:51 D:56 cm
• kælir: 140 I.
Verb kr. 29.350,-
GR 1860
• H:117 B:50 D:60 cm
• Kælir: 140 Itr.
• Frystir 45 Itr.
Verb kr. 41.939,-
GR 2260
• H:140 B:50 D:60 cm
• Kælir:180 Itr.
• Frystir 45 Itr.
VerS kr. 47.280,-
GR 2600
• H:152 B:55 D:60 cm
• Kælir 187 Itr.
• Frystir: 67 Itr.
Verb kr.49.664,-
GR 3300
• H:170 B: 60 D:60 cm
• Kælir:225 Itr.
• Frystir 75 Itr.
Verð kr. 58.350,-
4^indesit
...í stöðugri sókn!
J eldhúsið og sumarbústaðinn.
BRÆÐURNIR
ORMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 553 8820
Umbobsmenn um land allt