Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Síða 10
10 MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 Til dýrðar heilög- um Marteini - Þorgeröur Sigurðardóttir í Gerðarsafni Forn kirkjulist býr yfir mörgum dýrgrip- um sem varðveist hafa og geta verið mynd- listarmönnum í dag uppsprettulind, líkt og sést hefur á nýlegum sýningum í Hafnar- firði, Stefnumóti trúar og listar og í helgi- myndagerð Kristinar Gunnlaugsdóttur. Örinur listakona, Þorgerður Sigurðardóttir, hefur einnig unnið mikið út frá fornri kirkjulist. Þorgerður vinnur í grafik og hef- ur einkum einbeitt sér að tréristu. Á laugar- dag opnaði Þorgerður sýningu á 32 trérist- um í Gerðarsafni sem hún hefur unnið út frá fornu altarisklæði frá Grenjaðarstað sem sýnir sögu heilags Marteins frá Tours, en klæðið er nú varðveitt í Louvre-safninu í París. Segja má að Þorgerður sé að hluta til að grafast fýrir um eigin rætur með því að útfæra sögu heilags Marteins, því sjálf er hún fædd á Grenjaðarstað þar sem klæðið hékk uppi í kringum 1400. Tólf myndir í ýmsum tilbrigðum Á klæðinu er sögð saga Marteins í tólf myndum. Þar er fyrst til að taka mynd sem sýnir hið afdrifarika atvik er Marteinn gef- ur betlara helming riddaraskikkju sinnar er markaði upphaf trúboðsferils hans. Þessa mynd útfærir Þorgerður langsamlega oftast á sýningunni og í verkum nr. 16, 30 og 31 er nánast eins og um mynstur sé að ræða þar sem myndin er síendurtekin. Raunar endur- tekur Þorgerður allar tólf myndirnar oft á sýningunni og útfærir í ýmsum tilbrigðum. Þar er um að ræða þrenns konar plötur með útlínuteikningu; einfalda og hráa teikningu á ferhyrndum fleti og dráttmeiri teikningu bæði á ferhyrndum fleti og hringlaga, líkt og á altai'isklæðinu sjálfu. Raunar virka fyrr- nefnd verk nánast eins og útsaumsklæði úr fjarlægð. Heildstæð og stórbrotin verk Best tekst Þorgerði upp í verkum þar sem litasamspilið nálgast hið upprunalega klæði eins og í verkum nr. 1 og 4. í verkum nr. 5 til 7 er einni myndinni sleppt, þeirri fimmtu, og hinar mynda krossmark. Þetta gengur sérstaklega vel upp í mynd nr. 6. Sumstaðar, eins og í nr. 2 og 3, er sem ein- hæfir litir hamli teikningunni, en víðast hvar nær Þorgerður upp stemningum sem Myndlist Ólafur J. Engilbertsson eru afar sjaldséðar í grafíkverkum. Seríurn- ar nr. 8 og 17 standa upp úr að mínu mati sem heildstæð og stórbrotin verk þar sem áferðin og jarðtengdir litirnir haldast 1 hendur við andagift innihaldsins. Síðar- nefnda myndröðin er sérstaklega athyglis- verð fyrir það hve litir og mynstur er minn- ir á nótur vinna vel saman. ítarleg skrá Sýningunni er fylgt úr hlaði með ítarleg- um ritlingi upp á einar 43 síður sem Ólafur H. Torfason hefur ritaö. Altarisklæðinu lík- ir hann við myndasögu óg fjallar um sögu þessa merka dýrlings sem ellefu kirkjur voru helgaðar hér á landi, ýmist einum sér eða í félagi við aðra dýrlinga. Heilagur Mart- einn var verndari ferðamanna og ferðaðist víða um Evrópu á sinni tíð og varð þekktur af kraftaverkum hvar sem hann kom, en myndimar sýna flestar hverjar kraftaverk- in. Myndir Þorgerðar og texti Ólafs vekja til umhugsunar um þá fjársjóði sem miðalda- kirkjan bjó yfir og að ef til vill segi þessir fjársjóðir, sem þrátt fyrir allt em ekki allir glataðir, okkur meira um uppruna íslenskr- ar myndiðkunar en oft er látið í veðri vaka. Hér er um að ræða einhverja merkustu grafíksýningu hérlendis í langan tíma og eru áhugasamir hvattir til að líta inn í Gerð- arsafn fyrir 17. desember. Þorgerður Sigurðardóttir fyrir framan verk sín. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Álfheimar 74, hluti í verelun á 1. hæð, 113 fin f.m. í N-álmu, þingl. eig. Kiist- ján Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, fóstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Árskógar 8, íbúð á 3. hæð t.h. í suð- austur homi merkt 0304, þingl. eig. Hallfríður Nielsen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Ásvallagata 33, íbúð á 1. hæð t.v.. þingl. eig. Halldóra V. Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, fóstudaginn 1. des- ember 1995 kl. 10.00. Birkimelui- 6, íbúð á 2. hæð t.h. og 1 herb. í risi, þingl. eig. Sigríður Krist- jánsdóttii', gerðarbeiðancli Byggingar- sjóður ríkisins, föstudaginn i. desemb- er 1995 kl. 10.00, _______________ Depluhólar 5, þingl. eig. Depluhólar 5 hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og íslandsbanki hf„ föstudaginn 1. des- ember 1995 kl. 13.30. Dugguvogur 15,01-01-01-76. þingl. eig. Svanhvít Erla Hlöðversdóttii', gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Dugguvogur 23, 3. hæð, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, föstu- daginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Dvergabakki 26, íbúð á 2. hæð t.v„ þingl. eig. Rakel Jónsdóttii', gerðai- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Verð- bréfasjóðurinn hf„ föstudaginn 1. des- ember 1995 kl. 10.00. Fannafold 128, hluti, þingl. eig. Stein- ar I. Emai-sson, gerðarbeiðandi Bygg- ingai'sjóðm- ríkisins, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Fellsmúli 12, íbúð á 2. hæð t.h„ þingl. eig. Sigm'ður Guðmundsson. gerðai'- beiðandi Gjaldheimtan í Revkjavík. föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Frostafold 22, hl. í íb. á 2. hæð 0201 og stæði nr. 2 í bílag., þingl. eig. Bri'g- ir M. Guðnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Frostafold 119, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Guðrúnai'gata 10. hluti. þingl. eig. Kristján J. Revkdal, gerðarbeiðendur Iðnþróunai'sjóðm' og Lífeyrissjóður starfsmarina ríkisins. föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Hátún 4, íbúð á 3. hæð í n-álmu, nierkt 0305, þingl. eig. Svejnn Guðmundsson, gei'ðai'beiðandi íslandsbanki hf„ föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Hátún 7, kjallari, þingl. eig. Björgvin Ragnar-sson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, föstudaginn 1. des- ember 1995 kl. 10.00. Hellusund 6a. þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen Ósvaldsson, gerðai'beiðend- ur íjánnáUu'áðunevti, Landsbanki Is- lands, Bankastræti. Manni hí'-iMynd- bandavinnslan og Samvinnusjóður íslands hf„ föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00._________ Hrísateigur 13, íbúð í kjallara. þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, gerð- ai'beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 1, desember 1995 kl. 13.30. Hveríisgata 55, 1. hæð austurendi. þingl. eig. Kristján Gunnarsson. gei'ð- arbeiðendur Bemharður Stmluson og Lífeyrissjóður vei'slunamianna, föstu- daginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Klapparstígur 1. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Jóhann Sigurðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vílv, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00.______________________________ Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Laufengi 144, hluti, þrngl. eig. Stella Björg Kjartansdóttir og Páll Pálsson, gerðarbeiðendm- Byggingai'sjóðm- verkamanna. Landsbanki íslands. Suðurlandsbr.. og tollstjórinn í Revkjavík. föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30._____________________ Maríubakki 20. 3. hæð t.h„ þingl. eig. Jón Ámi Einai'sson og Auðiu’ Frið- ríksdóttri', gerðai'beiðendur Bygging- amjóður ríkisins. húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 1. desember 1995 kl. 10.00. Reykjafold 20. þingl. eig. Sighvatur Sigurðsson og Sigm-ður Helgi Sig- hvatsson, gerðai'beiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Suðumesja. föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30._____________________ Síðusel 7 ásamt bílskúr, þingl. eig. Hannes Hólm Hákonai-son, gerðar- beiðandi tollstjórimi í Reykjavík. föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Skarphéðinsgata 12, hluti, þingl. eig. Jón Hákonarson, gerðarbeiðendm- Búnaðarbanki íslands, Ingvar Helga- son hf„ íslandsbanki hf„ Landsbanki fslands, Langholtsútibú, Logi Dýr- fjörð og Sparisjóður vélstjóra, útibú, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30. Snæland 8,2. hæð t.h„ þingl. eig. Ólöf Guðleifsdóttir, gcrðai'beiðandi ís- landsbanki hf„ föstudaginn 1. desemb- er 1995 kl. 10.00.___________________ Stigahlíð 4, kjallari. þingl. eig. Hörður Svavai'sson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður ríkisins. húsbréfadeild. og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Stóragerði 14, hluti í 1. herb. í kjall- ara frá suð-v-homi, þingl. eig. Bene- dikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóðm- rafiðnaðannanna og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 13.30.______________________ Unufell 11, hluti, þingl. eig. HjálmtýT Sigm-ðsson. gerðai'beiðendm Gjald- heimtan í Revkjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 1. des- ember 1995 kl. 13.30. Vallarás 2, íbúð á 6. hæð, þingl. eig. Gunnlaugm- Gestsson, gerðai'beiðend- ur Búnaðarbanki íslands, Byggingai'- sjóðm ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraski-ifstofa, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin- bjarnarson og Helga Stefánsdóttir, gerðai-beiðendm- Lagastoð hf. og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Þingholtsstræti 1, eignarhluti 01-01- 01-74, þingl. eig. Ferðamálasjóður. gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Revkjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10,00,______________________ Þingholtsstræti 1, eignarhluti 02-01- 01-74, þingl. eig. Ferðamálasjóðm, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. Þómfell 8, ibúð á 2. hæð t.h„ merkt 2-3, þingl. eig. Soffía Pálmadóttri', gerðai'beiðendur Byggingarsjóðm- verkamanna og Gjaldheimtan í Revkjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00._________________ Þverás 33, hluti, þingl. eig. Steinar Már Gunnsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Borgaitún 32. ein. 0101, 200,1 nr til vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Skarðshús hf„ gerðarbeiðendur Aðalsteinn Ámi Hallsson. Gjaldheimtan í Reykjavík. Guðmn Jóhannesdóttri' og Lífeyris- sjóður verelunaimanna, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 16.00. F’ramnesvegur 56, þingl. eig. Pétm- Axel Pétursson og Stephanie Scobie, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisjóður Reykjavíkm- og nágr. og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1995 kl. 14.30. Meðalholt 5, hluti, þingl. eig. Guð- björg Man'asdóttir, gerðarbeiðendur Byggingai-sjóðm verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 1. desember 1995 kl. 15.30. Mjölnisholt 14, hluti, þingl. eig. Magnús Vigfusson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 1. desember 1995 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.