Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Side 13
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995
13
pv____________________Fréttir
Flutningur grunnskóla:
Ríkið gefur ekki
fyrirmæli um
fræðsluskrifstofur
- segir menntamálaráðherra
„Nokkur óttí er við að tómarúm
kunni að skapast þegar fræðslu-
skrifstofur fara að draga saman
seglin en skólaskrifstofur eða aðrir
staðgenglar þeirra eru ekki komin
af stað. Gera þarf ráðstafanir til að
brúa þetta bil og eyða óvissu,“ sagði
Björn Bjarnason menntamálaráð-
herra um flutning grunnskólans frá
ríki til sveitarfélaga á fjármálaráð-
stefnu Sambands íslenskra sveitar-
félaga í gær. í ræðunni sagði Björn
frá stöðu mála og endurtók fyrri yf-
irlýsingar um að ríkið gæfi engin
fyrirmæli um arftaka þeirra
fræðsluskrifstofa sem yrðu lagðar
niður.
„TO þess hefur ríkið engar laga-
forsendur, málið er alfarið í hönd-
um sveitarfélaganna. Sérnefndin
um hin faglegu mál leggur til að
komið verði á fót skólamálaskrif-
stofum sveitarfélaga og þurfi
1500-2000 nemendur á bak við
hverja þeirra svo að reksturinn sé
hagkvæur og nægileg fjölbreytni í
starfsliði til að veita lögbundna lág-
marksþjónustu," sagði Björn
Bjarnason menntamálaráðherra á
fjármálaráðstefnu Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga í gær.
Ráðherrann benti á að verið væri
að smíða þær reglugerðir sem setja
þyrfti vegna grunnskólalaganna og
sagði að tvær hefðu þegar verið
sendar út til umsagnar, sérkennslu-
reglugerð og reglugerð um sérfræði-
þjónustu sveitarfélaga. -GHS
Borgin selur
lagerhúsnæði
við JL-húsið
Borgarráð hefur samþykkt að
selja eigendum Nóatúns ehf. lager-
húsnæði á neðri hæð hússins við
Lágholtsveg 20 í Reykjavík og til-
heyrandi lóðarréttindi fyrir. 17,5
milljónir króna.
Húsið, sem borgin er að selja, er
er til hliðar við og fyrir aftan JL-
húsið svokaUaða við Hringbraut og
tilheyrði alltaf JL-húsinu, að sögn
Einars Jónssonar hjá Nóatúni.
Fyrsta útborgun í kaupverðinu,
fjórar milljónir króna, greiðist við
undirskrift kaupsamnings. Afgang-
ur kaupverðs greiðist með fimm af-
borgunúm fram til 15. janúar 1997.
Einar segir að fyrirhugað sé að
flytja kjötvinnslu Nóatúns af Grens-
ásvegi og í húsið við hliðina á JL-
húsinu. Hann býst við að flutning-
urinn eigi sér stað um mitt næsta
ár.
Reykjavíkurborg keypti hluta JL-
hússins í ársbyrjun 1991 af Jóni
Loftssyni hf.
-GHS
Tveggja pressu
kæliskápur með
stóru frystihólfí
að neðan.
Kælir: 270 I
Frystir: 110 I
Hæð: 170 cm
Breidd: 60 cm
Dýpt: 57 cm
Einnig:
eldunartæki
þvottavélar og
uppþvottavélar
á einstöku verði
FAGOR C31R
Staögreltt kr.
Módem á góðu verði
14.400 Baud módem fyrir heimabanka
banka og sparisjóða
Ódýr
geisladrif
Geisladrif á hreint
ótrúlega góðu verði
Canon & Corel
Glimrandi kostur fyrir grafík!
'L.1/
Canon BJC-600c litablek-
sprautuprentari, 720 dpi
upplausn, 4 hylkja kerfi og
CorelDraw hönnunarpakki!
Éefe;
Canon vasareiknir
Canon FS-402
45 forritanlegar aðgerðir
Handhægur og öflugur
vasareiknir
Trust Pentium 75 margmiðlunartölva
8 MB minni - 850 MB diskur
Windows 95 eða OS/2 Warp
Aðeins kr:
Á mánuði í 36 mánuði
pj stgr‘verð: 159-900
Afborgunarverð: 210.648 (*)
Jólapakki fjölskyldunnar
Tölva og prentari á
ifwi frábæru verði
Trust DX4/100
8 MB minni - 850 MB diskur
Windows 95 eða OS/2 Warp
Canon BJ-30
A4 bleksprautuprentari
720 x 360 dpi með upplausnarauka
Aðeins kr:
Á mánuði í 36 mánuði
Stgr.verð: 134.900
Afborgunarverð: 178.278 (*)
ftTrust ::g
<Q) 1
Trust Pentium 100 PCI
8 MB minni - 850 MB diskur
Windows 95 eða OS/2 Warp
Aðeins kr: Með margmiðlun:
Á mánuði i 36 mánuði Á mánuði í 36 mánuði
Stgr. verð: kr. 154.900 Stgr.verð: 179.900
Afborgunarverö: 204.177 (*) Afborgunarverð: 236.548 (*)
Allir sem kaupa tölvu -.v
og/eða prentara í
Nýherjabúðinni fá að
velja sér spennandi
jólapakka undan jólatrénu okkar!
(*) Miðað er við EUROCARD raðgreiðslur til
36 mánaða. VSK, vextir og allur kostnaður
er innifalinn í verðinu.
. Trust
TQLVUBUNADUR
eanon
Canon
. Trusf
TOLVUBUNAÐUR
Trusf
NYHERJA
bufctf'
SKAFTAHLIÐ 24
SÍMI 569 7800