Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Síða 22
22
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 UV
Jólagetraun DV hefst á morgun:
Hvar er
jólasveinninn?
- léttur og skemmtilegur leikur fyrir alla
Jólasveinnin bregður undir sig
betri fætinum í jólagetraun DV sem
hefst á morgun. Hann verður á ferð
hingað og þangað um heiminn og
mun koma við á tólf stöðum. En þar
sem annríki sveinka er mikið á
hann það til að tapa áttum, blessað-
ur, veit ekki alveg hvar hann er nið-
urkominn hverju sinni. Kemur þá
að ykkur, lesendur góðir, að hjálpa
til og fá jafnvel einhver af hinum
veglegu verðlaunum að launum.
Með hverjum hluta getraunarinn-
ar mun birtast mynd af jólasveinin-
um þar sem hann er staddur á ein-
hverjum hinna tólf staða. Fylgja síð-
an þrír möguleikar á svörum við
spurningunni: Hvar er jólasveinn-
inn?
Til að taka þátt í jólagetraun DV
þarf að merkja við eitt svarið,
klippa svarseðilinn út og geyma
hann á vísum stað. Áríðandi er að
senda ekki svörin til okkar fyrr en
allir tólf hlutar getraunarinnar hafa
birst.
Tólfti og siðasti hluti jólagetraun-
ar DV birtist mánudaginn 11. des-
ember. Þá fyrst skal setja svarseðl-
ana tólf í umslag og senda okkur.
Skilafrestur rennur út að kvöldi
mánudagsins 18. desember. Dregið
verður úr réttum lausnum miðviku-
daginn 20. desember og nöfn vinn-
ingshafa birt fimmtudaginn 21.
Vinningar verða afhentir fyrir jól
verði því við komið. Radíóbúðinni.
Eins og fram kemur annars stað-
ar á síðunni eru vinningar mjög
glæsilegir en þeir eru frá Japis og
Nítján glæsileg verðlaun í jólagetraun DV:
Verðlaun að verðmæti hálf milljón króna
Verðlaun i jólagetraun DV
hafa aldrei verið glæsilegri.
Samtals nemur verðmæti
19 verðlauna hálfri milljón
króna. Það er því til mikils
að vinna að taka þátt í
jólagetrauninni
sem hefst á
þriðjudag-
inn.
1. verð-
laun eru 29
tomma
SONY sjón-
varpstæki,
KV-X2983, frá
Japis. Tækið er
með Super Triniton myndlampa
sem tryggir hámarksgæði og skerpu
myndarinnar. Tækið er búið 2x30
vatta magnara með Nicam víðómi,
islensku texta-
6. verðlaun eru
Goldstar CD-320
ferðatæki frá Rad-
íóbúðinni, að
verðmæti 19.500
krónur.
4. verðlaun eru Goldstar FFH-333
hljómtækjasamstæða frá Radíóbúð-
inni, að verðmæti 49.900 krónur.
varpi og 60 stöðva minni. Þetta úr-
valstæki er að verðmæti 149.900
krónur.
2. verðlaun eru
Siltal isskápur,
KB-2039, alls 360
lítra. í efri hlut-
anum er 240 lítra
kælir með færan-
legum hillum, 2
grænmetis- og
ávaxtaskúffum og
færanlegum hill-
um í hurð.
1. verðlaun eru 29 tomma
SONY sjónvarpstæki, KV-
X2983, að verðmæti
149.900 krónur. 5. verðlaun
eru Panasonic RXD-S15
ferðaútvarpstæki að verð-
mæti 21.400 krónur og 9.-
13. verðlaun eru Sega
Mega Drive leikjatölvur
með stýripinna og 16 bita
víðóma hljómi að verð-
mæti 15.900 krónur hver.
Öli þessi verðlaun eru frá
versluninni Japis.
Frystirinn er 120 lítra með þrem-
ur stórum skúffum. Skápurinn er
187,5 sm á hæð, 59,5 á breidd og 60
sm á dýpt. Siltal er gamalgróið
ítalskt gæðamerki frá Radíóbúðinni.
Þessi skápur er að verðmæti 70.900
krónur.
3. verð-
laun eru
Siltal
SL-085X
þvottavél
frá Rad-
íóbúð-
inni, að
verðmæti
47.900
krónur.
Vindu-
hraðinn
er 850
snúningar á
mínútu og eru tromla og belgur úr
ryðfríu stáli. Vélin tekur 5 kg af
þvotti. Rafeindastýrður vindu- og
hleðsluskynjari kemur í veg fyrir að
vélin verði ofhlaðin með því að setja
hana ekki í gang. 18
þvottakerfi eru í vél-
inni og stiglaus hita-
stilling.
7. verðlaun eru Telefunken CDP350 ferðageislaspilari
ásamt tveimur hátölurum frá Radíóbúðinni, að verðmæti
17.400 krónur.
4. verðlaun
eru Goldstar
FFH-333 hljóm-
tækjasam-
stæða frá Rad-
íóbúðinni, með
geislaspilara,
64 vatta magn-
ara, „Ultra
Bass Booster"
sem gefur
kröftugri
bassahljóm,
fjarstýrðum
styrkstilli,
tengi fyrir sjón-
varp eða mynd-
bandstæki, útvarpi með FM-, mið-
og langbylgju, 30 stöðva minni, tvö-
földu snældutæki, fullkominni ijar-
stýringu og tveim vönduðum hátöl-
urum. Verðmæti þessarar full-
komnu stæðu er 49.900 krónur.
5. verðlaun eru Panasonic RXD-
S15 ferðaútvarpstæki frá Japis, að
verðmæti 21.400 krónur. Þetta er
vandað ferðatæki með geislaspilara,
2x40 vatta magnara, útvarpi með
FM-, mið- og
langbylgju og
snældutæki.
Velhljómandi
tæki og
öfl-
CDP350 ferðageis^laspilari ásamt
tveimur hátölurum frá Radíóbúð-
inni, að verðmæti 17.400 krónur. Há-
talararnir eru með innbyggðum
magnara og auk þess fylgja heyrnar-
tól og straumbreytir. Einföld og
snjöll útfærsla.
8. verðlaun er 22 lítra Ideline ör-
bylgjuofn frá Radíóbúðinni, að verð-
mæti 16.900 krónur. Þetta er 85 vatta
ofn með 60 mínútna klukku,
snúningsdiski, fimm hita-
stillingum og af-
þíðara.
9.-13. verðlaun
er Sega Mega
14.-15. verðlaun eru Disney barnasnældutæki með hljóðnema að verðmæti
6.990 krónur hvort. 16.-17. verðlaun eru Disney barnaútvörp með klukku, að
verðmæti 4.990 krónur hvort. 18.-19. verðlaun eru Disney barnavasadiskó
að verðmæti 3.990 krónur hvort. Öll þessi verðlaun eru frá Radíóbúðinni.
ugur ferðafélagi.
6. verðlaun eru Goldstar CD-320
ferðatæki frá Radíóbúðinni, að verð-
mæti 19.500 krónur. í þessu vel-
hljómandi tæki er útvarp með FM-,
mið- og langbylgju og snældutæki.
7. verðlaun eru Telefunken
Drive leikjatölva með stýripinna og
16 bita víðóma hljómi frá Japis, að
verðmæti 15.900 krónur. Þarna sam-
einast frábær mynd- og hljómgæði,
hraði og spenna.
14.-15. verðlaun eru Disney
barnasnældutæki með hljóðnema
frá Radíóbúðinni, að verðmæti 6.990
krónur hvort. Barnahljómtækin frá
Disney fást i Radíóbúðinni. Þau eru
útfærð myndrænt en fyrirmyndirn-
ar eru sóttar í hinar vinsælu teikni-
myndir Konung ljónanna og Gosa.
16.-19. verðlaun eru Disney bar-
naútvörp með klukku að verðmæti
4.990 krónur hvort.
18.-19. verðlaun eru Disney
barnavasadiskó, að verðmæti 3.990
krónur hvort.
í jólagetraun DV gefst einstakt
tækifæri til vinna einhver hinna
glæsilegu verðlauna sem sagt er frá
hér að ofan. Fylgist með frá byrjun.
þvottavél frá Radíóbúðinni, að verð-
mæti 47.900 krónur.