Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Side 25
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 37 Fréttir Islenskur markaður: Hagnaður 40 milljónir Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum: Velta íslensks markaðar hf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Kefla- víkurflugvelli var 270 milljónir króna síðustu 12 mánuðina eða frá l.nóv. 1994 til 31. okt. 1995 sem er reikningsár fyrirtækisins. Árið á undan var veltan 254 millj- ónir og hagnaður þá 37 milljónir fyr- ir skatta. Samkvæmd heimildum DV er hagnaðurinn í ár 40 milljónir. Aðalfundur fyrirtækisins verður sennilega í janúar nk. Fyrirtækið selur aðeins íslenskar vörur. íslenskur markaður greiðir 44 millj. króna í leigu á ári, 5800 kr á fermetra. I HQáQDdKilo m ÆDfaí QMmrni ö®G Spoa gflaaiid SHo0®o iM gtomifirö 3o §@Q Q00® JóLthlaðborð í Skrúði 29. nóvember til 22. desember. Urval ljúffengra jólarétta á notalegum stað. Tónlistarflutningur er í höndum Jónasar Þóris og Jónasar Dagbjartssonar. Verð í hádeginu: 1.700 kr. Verð á kvöldin: 2.600 kr. Jólastemning í Súlnasal 2. desember (uppselt), 8. desember, 9- desember (uppselt) og 16. desember. Glæsilegt jólahlaðborð og fjölbreytt skemmtiatriði: Bergþór Pálsson, Ragnar Bjarnason, Örn Árnason og Brass Kvartettinn. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur leikur fyrir dansi. Verð 2.900 kr. -þínjólasaga! ÍFHÆIISII18Ö5 BOSTON KJUKUNOA N kaupir 1 kjúklingabita og færð annan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.