Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Page 31
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995
43
Vandaðar Volvo-viðgeröir. Örmumst
einnig allar almennar bifreiðaviðgerðir
á öllum gerðum bifreiða.
Bflver sf., Smiðjuvegi 60, s. 554 6350.
Ódýrar bremsuviögeröir, t.d. skipti um
bremsuklossa, kr. 1.800, einnig aðrar
undirvagnsviðgerðir. Uppl. í síma
562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
S Bilaróskast
Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum eftir
öllum teg. og árg. bfla á skrá og stað-
inn. Einnig vélsleða. Hringdu núna, við
vinnum fyrir þig. Landsbyggðarfólk
sérstaklega velkomið. Vignir Arnarson,
löggilt. bifreiðasali.____________
AdCall - 9041999 - Kaup/sala - bílar.
Vantar þig bíl, viltu selja? Hringdu í
904 1999, settu inn auglýsingu eða
heyrðu hvað aðrir bjóða. 39,90 min.
Óska eftir bil, árg. ‘88-’92, i skiptum fyr-
ir tjaldvagn, árg. ‘91, + Lada station
‘87. Mismunur staðgr. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60352.
Óska eftir nýlegum Toyota 4Runner í
skiptum fyrir Subaru Legacy, árg. ‘93,
og allt að 600 þús. í milligjöf.
Upplýsingar í síma 464 3536.______
Óska eftir ódýrum bíl á 10-40 þús.
Má þarfnst smálagfæringa. Uppl. í
síma 424 6767.____________________
Óska eftir skoöuöum bil á verðbilinu
50-150 þús. Upplýsingar í síma
555 3878 eða 553 3858.
M Bilartilsölu
Viltu birta mvnd af bílnum þínum
eða hjólinu pínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Toyota Corolla XL station ‘91, vökva- og
veltistýri, samlæsingar, útvarp og ný
vetrardekk. Ford Sierra GL 2000 ‘86,
mjög vel með farinn. Góð greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 567 1605.
Citroén og Dodge. Citroén BX 16, árg.
‘85, verð 200.000, og Dodge Aries, árg.
‘89, skráður ‘90, tilboð. Upplýsingar í
sfma 568 6743eftirkl. 17.___________
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Ford Escort 1300, árg. '85, til sölu,
2ja dyra, 4ra gfra, nýsk. ‘96. Verð 65
þús. staðgr. Uppl. í síma 587 1383
eftir kl, 18 næstu daga.____________
Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og
skímarkjólum, brúðarskóm, smóking-
um og kjólfötum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928.
Peugeot - Talbot, árg. ‘84, til sölu,
sjálfsk., vökvastýri, sk. ‘96. Verð 150
þús., staðgreiðsluverð 120 þús.
Sími 567 0980.______________________
Skoda 130, árg. ‘89, ek. 58 þús.,
sumar- og vetrardekk fylgja á felgum
og einhveijir varahlutir. Góður bfll.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 562 7945.
Toyota Touring GLi árg. '92 til sölu
og stór yfirbyggð kerra, tveggja öxla,
galvanisemð, burðargeta 2,2 tonn.
Uppl. í síma 555 4102 og 893 0757.
Honda Accord, árg. ‘84, til sölu,
þarfnast lagfæringar til aðalskoðunar,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 553 9013.
VW Transporter ‘91 og Chevrolet Blazer
‘78,5,7 dísil, í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 587 6052 eða 551 5516.
Pontiac Firebird til sölu með bilaða vél.
Uppl. í síma 587 0473 eftir kl. 19.
^ BMW
BMW 732i ‘82 til sölu, topplúga, álfelgur,
sjálfskiptur, skoðaður ‘96. Þarfnast að-
hlynningar. Ásett verð 550 þús., selst á
350 þús. stgr. S. 553 1881 e.kl. 17.
B Lada______________________________
Lada Safir, árg. ‘92, til sölu,
ekinn 70 þús. Uppl. í síma 557 4405.
Mazda
V/íbúöakaupa. Mazda 323 1600 ‘93,
mjög vel útlítandi, 3 dyra, sjálfsk., ek.
40 þús. km. Ásett verð 980 þús.,
staðgrafsl. S. 555 3025 eða 553 4106.
(X) Mercedes Benz
Mercedes Benz 300 D, árg. ‘80, til sölu,
með bilaða vél en gott boddí. Fæst á
skuldabréfi. Uppl. í síma 568 8825.
Mitsubishi
Mitsubishi Colt, árgerö 1985,1500 GLX,
til sölu, 5 gíra, skoðaður 1996,
toppbfll. Selst ódýrt. Upplýsingar í
símum 554 3044 og 564 2723.__________
MMC Galant 2000, árg. ‘85, skoðaður
‘96, vél ekin 60 þús., góður bfll og á
góðu verði. Upplýsingar í síma
554 3044 eða 554 4869.
MMC Lancer GLX station ‘87, 4x4, ek.
170 þús., útvarp/segulb., ryðlaus, lítur
vel út, dráttarkúla, nýsk., sumar/vetr-
ard., góður bfll. Uppl. í síma 557 2585.
MMC Pajero, stuttur bensín, árg. ‘86,
nýtt lakk. MMC L-300 4x4, árg. ’88, og
MMC Eclipse, árg. ‘92. Upplýsingar í
síma 565 3400 og 562 9984.____________
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘88, til sölu,
í góðu lagi. Selst á sanngjömu verði.
Upplýsingar í sfma 567 0247.
(&) Toyota
Gullfalleg, hvít Toyota Corolla GL
special series ‘92. 5 dyra, ekinn aðeins
37 þús. Sjón er sögu ríkari. Aðeins bein
sala. Sími 557 7370 og vinnus. 587 3650.
vor.vo
Volvo
Volvo 244 DL, ára. ‘82, til sölu, sjálfsk.,
sk. ‘95, m/tengibúnaði, er á vetrar-
dekkjum, smnardekk á felgum, topp-
grind og gijótgrind. Verð 80-90 þús.
staðgr. Ath. skipti. S. 564 1921.
Volvo 340 DL ‘85, 3 dyra, ný kúpling,
nýtt púst, nýlegar legur ao framan.
Startarinn þarfhast smáaðhlynningar,
sk. ‘96. Verð 70 þús, S. 431 2913.
Volvo 240 GL, árgerö ‘88, 5 gfra, ekinn
117 þúsund, skoðaður. Verð 660 þús.
Upplýsingar í síma 587 5987.
Fornbílar
Jaguar MK II óskast. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 562 2284 e.kl. 17.
Jeppar
Range Rover 1988. Til sölu mjög góður
Range Rover, árg. 1988, bemskiptur,
ekinn 97.000 km, vínrauður-sans,
óbreyttur bfll, vetrar og ný original
sumardekk, geislaspilari, gasdempar-
ar. Farsími getur fylgt. Verð 1.640.000
kr. Staðgreiðsluverð 1.370.000 kr.
Bfllinn er til sýnis og sölu á
Bflasölu Vesturlands í Borgamesi, sími
437 1577 og 852 4324.__________
AMC pickup ‘79 og 4 dyra Cherokee ‘79
til niourrifs eða uppgerðar. 360 vél, 4
gíra kassi, 16” breiðar stálfelgur, upp-
gerðar hásingar, spicer 44 með armi frá
Stáli og stönsum. Upplýsingar í síma
562 7770 og 567 3381.__________
Tveir í pakka á 100.000 kr. Tveir dísil
LandRover, annar árg. ‘73, í sæmilegu
ásigkomulagi, hinn í varahluti. Uppl. í
síma 845 4819 (símboði) fyrir kl. 16.
M Sendibílar
Daihatsu Hijet, árg. ‘88, háþekja, bita-
box, til sölu. Verð 120 þús. stgr. Upplýs-
ingar í sfma 566 7630._________________
MMC L300, árg. ‘86, til sölu, lítið tjón að
aftan. Fæst fyíir lítinn pening ef samið
er strax. Uppl. í síma 567 4121.
Vörubílar
MAN 26-422 ‘91, dráttarbíll, 3 drifa
m/kojuhúsi. MAN 26-361 ‘85, 2 drifa,
m/palli, ódýr. M. Benz 2635 ‘91, drátt-
arbfll, 2 drifa, m/hálfkojuhúsi. Volvo F-
12 ‘93, 4 öxla, 2 drifa, með eða án
kassa. Volvo F-12 ‘86, búkkabíll,
m/stól, ódýr. Volvo F-12 ‘87, 2 drifa,
m/stól. Volvo FL-10 ‘91,2 drifa, m/palli.
Volvo FL-10 ‘86, búkkabfll m/palli.
Scania R-143-H ‘89, búkkabfll, með eða
án kassa. Scania R-142-H ‘87, 2 drifa,
m/stól. Scania P-112-H ‘87, 2 drifa, 4
öxla, m/palli. Scania R-112-H ‘87, 6
hjóla, á grind. Scania T-142-H ‘87,
búkkabfll á grind. Scania P-82-H ‘86
m/palli, fóðurdæla getur fylgt, ódýr.
Scania 81 ‘81 m/kælikassa, ódýr.
Nokkrir flutningakassar með eða án
kæla ásamt fleiri bflum, 6 og 10 hjóla. 2
stk. Parabell framfjaðrir undir Scania.
Bónusbflar hf. S. 565 5333/894 1700.
Ath. Íslandsbílar hf. auglýsa:
Væntanlegum kaupendum vörubfla og
vinnuvéla er bent á að tfl að nýta sér
sk. flýtifymingu skv. lögum nr.
147/1994 tO hugsanl. lækkunar á
skattgr. á næstu ára þarf að festa sér
eða endumýja vörubíl eða vinnuvél fyr-
ir áramót. Eigum á lager og getum út-
vegað vömbfla, vagna og vinnuvélar.
Verð við allra hæfi. Aðstoðiun við fjár-
mögnun. Heiðarleg og traust þjónusta.
Emm langstærsti innfl. notaðra vöm-
bfla undanf. ár.
íslandsbflar hf., Jóhann Helgason bif-
wm., Eldshöfða 21, R. s, 587 2100,
Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúphngsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og
24 V, o.m.fl. Sérpöntimarþj., í. Erlings-
son hf., s, 567 0699.
• Alternatorar & startarar í vömbfla og
rútur, M. Benz, MAN, Scania og Volvo.
Originalvara á lágu verði.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöm- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli._____________
Ökuritar. Sala, ísetning og löggilding á
ökuritum í allar gerðir bifreiða.
Bfla- og vagnaþjónustan, Dranga-
hraimi 7,220 Hafnarfj., s. 565 3867.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu Volvo F12, árg. ‘80, búkki, með
‘90 módel Globetrotter húsi.
Upplýsingar í síma 587 4187.____________
Til sölu Scania-vél 141, úr árg. 1980, og
fleiri hlutir. Uppl. í síma 566 7073.
________ Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120._______
Traktorsgrafa til sölu, JCB 3D, áre. ‘73.
Mikið endumýjuð og í góðu lagi. Er góð
í srrjómoksturinn. Upplýsingar í síma
452 4348.
tít Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Ný sending af góöum notuðum rafm,- og
disillyftumm. Frábært verð og stgrat-
sláttur. Þið getið treyst
tækjunum frá okkur. Þjónusta í 33 ár.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm,- og
disillyftarar. Einmg hillulyftarar.
Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
ff Húsnæði I boðí
30 m: einstaklingsíbúö í kjallara til leigu í
Smáíbúðahverfmu. Leiga 27 þúsund á
mánuði með hita og rafmagni.
Uppl. í síma 588 3493 e.kl. 17,_____
Leigjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Njarövík. 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í
Grænáshvefi. Góð í búð, laus 1. jan. ‘96.
Tilboð sendist í pósthólf 1142,
235 Keflavíkurflugvöllur.
lönnemar. Umsóknarfrestur um vist á
iðnnemasetri f. vorönn ‘96 rennur út 1.
des. Uppl. og umsóknareyðublöð hjá
FÍN, Skólavörðustíg 19, sími 551 0988.
3ja herbergja íbúö til leigu í 6-7 mánuði
á svæði 108 í Reylgavik. Nánari upp-
lýsingar í síma 588 8610.___________
Einstaklingsíbúö til lelgu í Kópavogi
nú þegar. Algjör reglusemi skilyrði.
Uppl. í síma 554 1836.______________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Til leigu tveggja herbergja íbúö
í Kópavogi frá 1. desember. Upplýsing-
ar í síma 554 4839._________________
Lftil íbúö viö Ásbraut í Kópavogi tii leigu.
Upplýsingar í síma 554 2499.
M Húsnæði óskast
5 herbergi +. 4ra manna fyölskylda ósk-
ar eftir góðu húsnæði í langtímaleigu.
Við leitum að 5 herb. íbúð,
raðhúsi eða einbýH, gjarnan í austurbæ
Kópavogs. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Upp-
lýsingar í síma 554 3069.__________
Færeyskar mæögur meö eitt bam
bráðvantar þriggja eða fjögurra her-
bergja íbúð á svæði 104, 105 og 108
sem fyrst. Góð umgengni, reglusemi og
ömggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 568 2049._______
20 ára reglusöm stúlka, starfar sem
læknaritari, óskar eftir einstaklingsí-
búð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. e. kl.
18.30 í síma 421 5883._____________
Einstæö móöir meö 2 böm óskar eftir 3
herb. íbúð til leigu nálægt Langholts-
skóla sem fyrst. Skilvísum greiðslum
heitið. Sími 568 2004. Svana.______
Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar,
takiðeftir! Viðkomum íbúðinnipinni á
framfæri þér að kostnaðarlausu, engar
kváðir. Skráning í s. 5111600._____
Reglusöm fjölskylda óskar eftir þriggja
til fjögurra herb. íbúð á svæði 105,
helst í Laugamesi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60353.______
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 587 9157
eftir kl, 17. Marta._______________
Vantar góöa 2ja herbergja íbúö.
Smeklcvís, umhirðu- og athafnasamur,
fimmtugur + lítið, annars eðlilegur og
umgengnisprúður, Sími 554 1242.
Óska eftir 3ja herbergja íbúö.
Tvö fullorðin í heimili. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
562 2743.__________________________
3 herbergja íbúö óskast til leigu,
reglusemi og ömggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 587 4209._________
5 manna fjölskylda óskar eftir húsnæöi í
Reykjavlk. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 483 4488.__
Hjón meö tvo stálpaöa syni óska eftir 4ra
herbergja íbúð á höfúðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 565 3069 e.kl. 17.
Stúdíóibúö óskast á Benidorm
um jól og áramót. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr, 61294,________
Ég óska eftir herbergi á leigu, í eða ná-
lægt miðbænum (Þingholtunum).
Uppl. f síma 562 3848.__________.
lbúö í vesturbæ. Óska eftir 3-4 herb.
íbúð til leigu frá 1. janúar. Reyklaus og
reglusöm. Uppl. í síma 552 2526.
2ja herbergja ibúö óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 586 1112.
Geymsluhúsnæði
30 m2 bílskúr til leigu í Breiöholti.
Rafmagn, hiti og heitt og kalt vatn.
Upplýsingar f síma 557 2026.______
Bjart 180 m2 geymsluhúsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Atvinnuhúsnæði
Ræstingafyrirtæki óskar eftir at-
vinnuhúsnæði, ca 80-150 m* 2 3 * 5 , á
Reykjavíkursvæðinu, helst með inn-
keyrsludjrum og afstúkuðum skrif-
stofum. Áth. möguleika á vöruskiptum.
S. 568 4144._________________________
127 m2 og 104 m2 meö innkeyrsludyrum
til leigu fyrir þrifalega starfsemi.
Einnig 20 m2 á 2. hæð, ekki fyrir hljóm-
sveit. Símar 553 9820 og 854 1022.
Miövangur 41, H. Til leigu 50 m2
húsn. fyrir snyrtivöruverslun eða ann-
ars konar verslunarstarfsemi. Hag-
stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma.
Til leigu 170 m2 kjallari með herbergi og
inngangi á götuhæð í verslunarhúsi við
Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán.
S. 553 9238, aðallega á kvöldin._____
Verslunarhúsnæði. Óska eftir
ca 100-300 m2 verslunarhúsnæði til
leigu eða kaups. Upplýsingar í síma
587 9390 og 552 2125,________________
Óska eftir 80-100 m2 atvinnuhúsnæði
með góðri lofthæð og inkeyrsludyrum, í
Hafnarfirði eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 565 3795._________
Hárgreiöslustofa i fullum rekstri óskar
eftir húsnæði miðsvæðis. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60368.
Til leiau skrifstofuherb. aö Bolholti 6, 5.
hasð. Lyfta og góð bflastæði. Upplýsing-
ar í síma 568 5939 og 892 4424.
K Atvinna í boði
Okkur langar aö fræöa þig um tækifæri
sem við bjóðum. Þú getur verið þinn
eigin herra, það er ekkert þak á tekju-
mögul., það eru engin verlrfoll hjá okk-
ur, þú færð fagl. þjálfún, þú getur unn-
ið þér inn spennandi bónusa, þér geta
boðist spennandi ferðalög erlendis, það
kostar ekkert að byija, þú getur fengið
þóknun fyrir það að hjálpa öðrum að
koma undir sig fótunum. Pantaðu við-
tal í s. 555 0350.__________________
Góö laun. 850-1.400 kr. á klst.
(mánlaun 127.500-210.000 kr.),
atvinnubætur kr. 106.000. í Noregi eru
þetta algengustu launin, möguleiki á
vinnu í öllum atvinnugreinum. ítarleg-
ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at-
vinnulb., barnabætur, skóla- og vel-
ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv.
Allar nánari uppl. í síma 881 8638.
Atvinna í Danmörku. Upplýsingar um
atvinnumöguleika, atvmnuleysisbæt-
ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil-
brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta-
mál, námslán og styrki. Upplýsingar
fyrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast
stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari
uppl. í síma 881 8638.______________
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur. Eftirtalin
námskeið em nú í gangi: Silki- og
fíberglass-neglur. Uppbygging á nátt-
úrulegum nöglum. Skrautneglur.
Upplýsingar gefúr Kolbrún.
Okkur vantar áreiöanl. manneskju til aö
koma heim og gæta 6 ára stelpu frá ca
16.30-18.30 alla v. daga og lengur í
desember. Búum miðsv. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60768.____
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Óskum eftir sjúkraliöa eöa manneskju
sem hefúr unnið við aðhlynningu og
hefur tækifæri til að fara út á land á
einkaheimili í 1-2 mán. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61421,____
Aöstoðarfólk óskast í sal.
Upplýsingar á staðnum 27. og 28.
nóvember milli kl. 14 og 17.
Argentína steikhus, Barónsstíg lla.
Hárgreiðslunemi, sem lokið hefúr 1. og
2. önn í Iðnskólanum, óskast á hár-
greiðslustofú í Hafnarfirði. Upplýsing-
ar í síma 565 4250 og 555 4250.______
Matreiöslumaöur óskast. Er að leita að
dugl. matreiðslum. sem getur unnið
sjálfst. og séð um lítið eldhús. Mikdl
vinna. Sími 565 3280 f.h. og 852 7206.
Starfskraftur óskast í bakarí okkar aö
Nethyl, vinnutími eftir hádegi. Uppl.
veittar á skrifstofú að Dalshrauni 13,
Hafnarf,, frá kl. 13-16. Svansbakarí.
Sölumenn. Getum bætt við okkur síma-
sölufólki, vönu og óvönu, í kvöld- og
helgarverkefni. Miklar tekjur fyrir
duglegt fólk. Sími 562 5233.
Starfskraftur óskast í söluturn.
Vaktavinna. Umsóknir sendist til DV
fyrir 1. des., merkt „Sölutum 4955”.
Óska eftir röskri afgreiöslumanneskju
fram til áramóta. Uppl. gefúr Sverrir í
síma 587 1410.
Atvinna óskast
21 árs stúlka meö stúdentspróf og mjög góða ensku- og ítölskukunnáttu óskar eftir atvinnu í Reylg'avík. Glaðleg, reyklaus og samviskusöm. Hef með- mæli. Sími 483 3744.
21 árs hörkuduglegur maöur óskar eftir mikilli vinnu, er ýmsu vanur, hefúr bfl til umráða. Upplýsingar í síma 565 5281 eða 565 3808.
Piltur óskar eftir atvinnu fram aö jólum. Upplýsingar í síma 587 6611.
£ Kennsla-námskeið
Átt þú hugmynd aö hagnýtum hlut eöa virknilausn? Nú em nökkur pláss laus á grunnnámskeiði fyrir hugmynda- smiði, sem vilja læra að vinna með hugmyndir sínar, sem nýst geta í iðn- aði og viðskiptum. Nánari uppl. er að fá í s. 562 6015, 565 1476 og á skrifst. fé- lagsins að Lindargötu 46, 2 h., virka daga milli kl. 13 og 15. Félag íslenskra hugvitsmanna.
30 rúmlesta réttindanám hefst 1. des. Sérstaklega ætlað smábátamönnum. Lýkur 21. des. Uppl. í síma 551 3194. Stýrimannaskólinn í Reykjavlk.
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20.
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200.
5.53 7021, Ámi H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslu- gögn. Lausir tímar.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtfleg bif- reið. Tlmar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sím- ar 568 1349 og 852 0366.
Ragna Lindberg tilkynnir: Er farin að kenna á ný. Kenni á Tbyota Corolla XLi ‘96. Aðstoða við endumýjun ökurétt- inda. Kenni alla daga. S. 551 5474.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980,892 1980.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast oldíur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.
Erótík & Unaösdraumar. Sendum vörulista hvert á land sem er. Ath., tækjalistinn kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588.
International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Persónulegri jólagjöf. Teikningar, t.d. eftir Ijósmyndum og smærri jámsmíð- ar, t.d. skart. Uppl. í síma 896 2767, 846 1667 og 557 2767. Hafið samband.
ELIOS "iy^p
CER4MCA /
Fallegar, ódýrar 1 ítalskar flísar.
IiJaðsioaMI Smiöjuvegi 4a, s. 587 1885