Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996
35
Sjálfboöaliöinn, búslóöaflutningar.
2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú
borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074
eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.
í miöborginni! Herbergi með aðgangi að
eldhúsi með öllu, baoherbergi og setu-
stofu með sjónvarpi. Þvottavél og
þurrkari. Uppl. í síma 564 2330.____
Einstaklingsíbúö til leigu í Bú-
staðahveni, er laus. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60743._______
Herbergi til leigu. Gistih. Auðbrekku 23,
Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og
snyrtingu. Uppl. í síma 554 2913.
Löggiitir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Ólympíuieikar 1996 - Atlanta. Hús, 4
svefnherbergi, til leigu.
Elsa Beauman, sími 001 770 304 0108.
Stúdíóíbúð til leigu í Seláshverfi, tilvaliö
fyrir einstakling eða par, laus.
Úpplýsingar í síma 567 2320 e.kl. 17.
Tvær reyklausar og reglusamar að norð-
an vantar meðleigjanda í 4 herb. íbúð á
svæði 101. Uppl. í síma 552 9701.
gf Húsnæði óskast
Halló - Halló.
Ungt reglusamt par, 24 og 25 ára, ósk-
ar eftir rúmgóðri 3ja herb. íbúð, ekki
með teppum. Á svæði 101,107 eða 170.
Ekki kjallari. Greiðslugeta 35- 42.00Ó.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 552
6315 eftir kl. 19.__________________
62 ára öryrkja bráövantar stúdíóíbúö eða
stórt herbergi strax, helst með sérinn-
gangi, á jarðhæð eða þar sem lyfta er.
Bindindismaður. Greiðslugeta ca
22-27 þús. á mán. Upplýsingar í sím-
um 554 4277 og 564 4666.____________
Athugiö! Tvær reglusamar stúlkur í ör-
uggn vinnu óska eftir rúmgóðri 3 her-
bergja íbúð í Reykjavík sem fyrst. Skil-
vísum greiðslum heitið. Meðmæli ef
óskað er. Upplýsingar í síma 562 2611
eftir klukkan 17.___________________
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðltm, Skipholti 50b, 2. hæð.
feigusalar athugiö!
Útvegum leigjendur, göngum frá leigu-
samningi og tiyggingum ykkur að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigan, lögg.
leigum., Laugavegi 3,2. h., s. 5112700.
Ungt par óskar eftir einstaklings- eöa 2
herb. íbúð, helst miðsvæðis í Reykja-
vík. Greiðslug. 25-30 þús. Reglusemi
og skilv. gr. heitið. Meðmæli. S. 588
3516 e. kl. 16.30 f dag og næstu daga.
2 herb. ibúö óskast til leigu í Hafharfirði
eða Kópavogi, leiga má vera ca 30 þús-
und á mánuði. Upplýsingar í síma 565
8771 eftir kl. 18. ____________
Barnlaus miöaldra hión óska eftir 3ja
herbergja íbúð. Reglusemi og skilvis-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 552 5651.______________________
Hión utan af landi óska eftir stórri íbúð
eða húsi frá og með næstu mánaðamót-
um, miðsvæðis í Reykjavík. Skilv.
greiðslur. S. 426 7815. TVyggvi og Vala.
Miöaldra, reglusamur maöur óskar
eftir einstaklingsíbúð eða góðu
herbergi með aðstöðu. Upplýsingar í
síma 553 9506 milfi kl, 19 og 21.___
Mia og pabba sárvantar íbúö á höf-
uðborgarsvæðinu, helst 3-4 herb. RS.
Ég vil hafa garð, stórt dótaherbergi og
stórt bað. S. 565 1003 eða 896 2260.
Par sem á von á barni óskar eftir 2-3
herb. íbúð á svæði 101 eða 105 frá 1.
febr. Reglusemi og skilví sum greiðslum
heitið. Sími 557 4727 á kvöldin.____
Viö erum reglusamt par og bráðvantar
2-3 herb. íbúð strax. Öruggar mánað-
argreiðslur. Góðri umgengni heitið.
Endilega hafið samb. í síma 551 2217.
Reglusamur maöur óskar eftir herbergi
sem næst bæniun. 3 mánuðir fynr
fram. Sími 551 8607.________________
Ódýrt herbergi óskast til leigu, góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl. í
síma 855 1459 e.kl. 18.
Geymsluhúsnæði
Óska eftir ca 100 m2 geymsluhúsnæði,
upphituðu, með góðum aðkeyrsludyr-
um. Svarþjónusta DV, slmi 903 5670,
tilvísunamúmer 61253. ________
Til leigu bílskúr auk herbergiskompu og
WC í Skeijafirði, Skeljanesi 2A. Hring-
ið í Þorgrím í síma 553 8640.
Atvinnuhúsnæði
104 m2 pláss meö innkeyrsludyrum til
leigu við Krókháls. Allt sér. Hentugt
fýrir heildverslun eða léttan iðnað.
Sími 854 1022 eða 565 7929.
135 m2 ájaröhæö.
Til leigu er 135 m2 nýstandsett
atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 19. Inn-
keyrsludyr. Uppl. í síma 896 9629.
Til leigu 60 fm húsnæöi á 3. hæð við Bol-
holt, hentar fyrir skrifstofu eða léttan
iðnað. Upplýsingar í síma
553 5770 eða 581 2725.______________
Til leigu skrifstofu- og iönaöarhúsnæði,
32 m2 á jarðhæð, við Austurströnd,
Seltjamamesi. Upplýsingar í síma
553 1065.
Til sölu eöa leipu 140 fm lagerhúsnæöi í
Faxafeni 10. Upplýsingar í síma
565 1732 eftirkl. 17.
Ca 60 m2 bflskúr óskast til leigu. Uppl. í
síma 587 0018 eftir kl. 20.
$ Atvinna í boði
Atvinna og húsnæöi erlendis. Hefur þú
hug á að breyta til og starfa erlendis?
Ef svo er aðstoðum við þig með atvinnu
og húsnæði. Emm í góðu samstarfi við
atvinnu- og húsnæðismiðlanir víða í
Evrópu. Þú auðveldar þér alla fram-
kvæmd. Við erum við símann alla virka
daga frá kl. 13-17.
Félagasamtökin Betra líf,
Langholtsvegi 115,104 Rvík, sími 588-
8008. Fax á öðmm tímum.
Okkur langar að fræöa þig um tækifæri
sem við bjóðum. Þú getur verið þinn
eigin herra, það er ekkert þak á tekju-
mögul., það em engin verldoll hjá okk-
ur, þú færð fagl. þjálfun, þú getur unn-
ið þér inn spennandi bónusa, þér geta
boðist spennandi ferðalög til útlanda,
það kostar ekkert að byija, þú getur
fengið þóknun fyrir það að hjálpa öðr-
um að koma undir sig fótunum. Pant-
aðu viðtal í síma 555 0350.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fýrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Au pair, reyklaus, með bílpróf, óskast til
franskrar fjölskyldu. Búsett í borginni
Rouen, um þriggja kortéra akstur til
Parísar. Uppl. í síma 564 2489.
Jámiðnaöarmenn. Viljum ráða
jámiðnaðarmenn eða menn vana jám-
smíði. Mikil vinna fram undan. Upp-
lýsingar í síma 567 2060.
Nú er tækifæriö. Okkur bráðvantar fólk
í símasölu á kvöldin og um helgar. Góð-
ar tekjur og mikil vinna fram undan.
Upplýsingar í síma 562 5238.
Smurbrauö. Óskum að ráða starfskrafl í
smurbrauðsstofú okkar, vinnutími
föstudaga og laugardaga. Upplýsingar
í Kaffi Húsinu, Kringlunni.
Starfskraft vantar til almennra
landbúnaðarstarfa, þarf að geta
aðstoðað við tamningar. Upplýsingar í
síma 452 7146.
Nuddarar, athugiö. Heilsulindin óskar
eftir menntuðum nuddumm til starfa.
Uppl. í síma 554 6460 eða 565 7218.
Starfsfóik óskast í salatgerö og
afgreiðslu, heilsdagsvinna. Uppl. í
síma 553 3020. Meistarinn hf.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í
kjötborði. Kjöthöllin, Skipholti.70, sími
553 1270.
Vanir menn óskast til stillinga og keyrslu
á iðnaðarvélum. Svör sendist DV,
merkt „M-5117“.
Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft á
bar um helgar, ekki yngri en 25 ára.
Uppl. í síma 587 4702 milli kl. 18 og 20.
Óskum eftir aö ráöa jámiönaöarmenn.
Uppl. í síma 554 1416 og 896 4220.
K' Atvinna óskast
Tvítugur maöur óskar eftir vinnu á höfuð-
borgarsvæðinu. Er með stúdentspróf,
reynslu af afgreiðslu og byggingar-
vinnu. S. 554 5853 eða 554 5870.
Ungan mann á 18. ári vantar vinnu sem
fýrst. Sími 567 0711, boðtæki
846 4301.
Vanur rafvirki meö mikla reynslu óskar
eftir vinnu eða verkefnum. Úppl. í síma
565 1277 eftir kl. 16.
£> Barnagæsla
Óskum eftir bamgóöri manneskju í vest-
urbæ Kópavogs til að gæta tveggja
barna, 3 tíma á dag, kl. 11.30- 14.30.
Þarf helst að hafa bfl til umráða. S. 564
1348 eftir kl. 18.
^ Kennsla-námskeið
Myndlistarnámskeiö. Fjölbreytt og
persónuleg kennsla. Kennari er Ing-
unn Éydal og eru námskeiðin haldin í
vinnustofu hennar, Vogaseli 9. Uppl. í
síma 557 7144.
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Aukat.
Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
@ . Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Lærið þar sem vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Éinnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bílas. 896 3248.
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Birgir Bjamason, Mercedes Benz,
s. 555 3010, bflas. 896 1030.______
568 9898, Gylfi K. Siquröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Hyundai Sonata. Skóli og kennslu-
gögn. Lausir tímar.________________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtfleg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Snorri Bjarnason. Toyota touring með
drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb.,
þjálfunar-, æfinga-, ökutímar, endurt-
próf. Visa/Euro. S. 557 4975, 892 1451.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929._________
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160,852 1980, 892 1980.
g^- Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fýrir
landsbyggðina er 800 6272._________
Erótík & Unaösdraumar. Sendum
pöntunarlista um allt land. Fjölbreytt
úrval vörulista. Ath. tækjalistinn er
kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588.
Fiármálin í ólagi?
Talaðu þá við viðskiptafræðinga
okkar. Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan, sími 562 1350._____
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 881 8181.
Viljum bæta viö félögum á aldrinu 30-50
ára í einstakan félagsskap. Svör send-
ist DV, með aldri, nafni og síma,
merkt „P-5115“.
f) Einkamál
Til samkynhneigöra karla og kvenna.
Rauða Torgið, Amor og Rómantíska
Tbrgið bjóða ykkur frábæran mögu-
leika til að kynnast. 100% trúnaður.
Frekari uppl. í síma 588 5884/588 2442.
Bláa Lfnan 9041100.
Vfltu eignast nýja vini? Vfltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.__________
Fráskilin, hress kona um fertugt v/k
myndarl. manni. Fjárhagsl. sjálfstæð.
Áhugam. útivist og spilamennska.
Svör send. DV, merkt „ÚS 5090“.___
Leiöist þér einveran? Viltu komast í var-
anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam-
band og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál, S. 587 0206.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fýr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mfn.
f Veisluþjónusta
Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar
vel fýrir brúðkaup, afmæli, árshátíðir,
erfisdrykkju, fermingar o.fl. Við útbú-
um einnig veislur og sendum út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Siguijón
Gunnarsson matreiðslumaður,
sími 568 4255.
#________________Þjónusta
Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig
verkefhum. Vanir allri almennri tre-
smíðavinnu. Komum á staðinn og ger-
um föst tilboð. Greiðsla samkomulag.
Uppl. í s. 552 3147 og 551 0098.
Baöbúðin auglýsir. Endurhúðum baðkör
og sturtubotna. Tökum einnig að okkur
smáviðgerðir á hreinlætistækjum.
Uppl. í síma 564 1608.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Vantar þig aöstoö við smá eða stór verk?
Tbk að mér allt niður í 1-2 tíma vinnu
eða lengri tíma. Fer sendiferðir með
stóra eða litla pakka. S. 893 1657.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896
0211.
Jk Hreingerningar
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um í íbúðum, stigagöngum og heima-
húsum, einnig allar almennar hrein-
gemingar. Ódýr og góó þjónusta.
B.G. þjónusta, sími 553 7626 og
896 2383. VIsa/Euro. Opið alla daga.
Ath.! JS-hreingerningaþjónustan.
• Almennar hreingerningar.
• Teppahreinsun og bónvinna.
• Og nú einnig glerhreinsun.
JES, s. 562 4506.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gerningar. Öiyrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
J3 Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum.
Upplýsingar í síma 566 0602.
Vélar - verkfæri
Rafalar - dísilrafstöövar. Newage Stam-
ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar
til afgr. með skömmum fýrirvara. Mar-
afl, s. 565 8584, fax 565 8542.
Hár og snyrting
Hár stopp. Nú getur þú losnað við
óæskilegan hárvöxt. Áhrifaríkt, enginn
sársauki. Ókeypis prufutími.
Dekurhornið, Hraunbergi 4,567 7227.
Heilsa
Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna-
skortsmæling, vöðvabólgumeðferð og
þömngaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur-
dís, s. 551 5770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2.
hæð.
Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf.,
trimform, grenning, styrking, þjálfún.
Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval,
Barónsst. 20, 562 6275/551 1275.
& Spákonur
Sjöfn spákona. Skyggnist í kúlu,
kristal, spáspil og kaffibolla eins og
áður, með aðstoð að handan. Símaspá-
dómar, hvert á land sem er, hérlendis
og erlendis. Sjöfii, sími 553 1499.
0 Dulspeki - heilun
Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og
flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu.
Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð
o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill,
sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279.
Fyrirbænir - Fjarheilun. Skrifið til
Reikimiðstöðvarinnar, pósthólf 5005,
125 Reykjavík.
77/ sölu
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað
er úr fúru og harðviði. Upplýsingar á
Hverfisgötu 43, sími 562 1349,
heimasími 552 6933.
Verslunin flytur! Rýmingarsala, allt að
40% afsl. meðan birgðir eru, út janúar.
Bútasaumsrúmteppi, silki - bómull -
úrval. Dömu silkináttföt, slæður, bindi,
boxerar o.m.fl. Póstsend. Dekor, 1.
hæð, Borgarkringlunni, s. 588 7030.
Bamakörfur og brúöukörfur meö eöa án
klæóningar, bréfakörfur, hunda- og
kattaköríúr, stólar, borð, kistur og
kommóður, og margar gerðir af smá
körfúm. Stakar dýnur og klæðningar.
Tökum að okkur viðgerðir. Körfúgerð-
in, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165.
||U£EROAR
Ég held ég
gangi heim.
Eftir einn ei aki neinn
EVRILOKKAGOT
100 gerðir
af eyrnalokkum
3 stærðir
5513010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG
Reiknistofa bankanna
óskar eftir aö ráða forstjóra sem stjórnar daglegum rekstri
reiknistofunnar í umboði stjórnar og ber ábyrgð gagnvart henni.
Reiknistofa bankanna er starfrækt í sameiningu af bönkum, sparisjóð-
um og greiðslukortafyrirtækjum. Reiknistofan annast greiðslumiðlun,
tölvuvinnslu bókhalds, beinlínuvinnslu og tengda þjónustu fyrir 200
afgreiðslustaði í megintölvuumhverfi.
Starfsmannafjöldi er rúmlega 100, árleg velta um 1.100 millj. kr.
Leitað er að háskólamenntuðum sérfræðingi í tölvunarfræði, verkfræði
eða viðskiptafræði, með staðgóða þekkingu á áætlanagerð, fjármála-
stjórn og starfsmannastjórnun. Starfsreynsia eða framhaldsnám
erlendis er æskilegt.
Nánari upplýsingar gefa formaður stjórnar Reiknistofu bankanna,
Brynjólfur Helgason, aðstoðarbankastjóri Landsbanka íslands og nú-
verandi forstjóri, Þórður B. Sigurðsson. Viðkómandi þarf að geta
hafið störf eigi síðar en 1. júní 1996.
Umsóknir ber að stíla til stjórnar Reiknistofu bankanna,
Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 8. febrúar nk.