Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996 Hringiðan Á laugardaginn var barnaóperan Hans og Gréta frumsýnd í íslensku óperunni. Helga Ragnari Jenssyni, Emilíu Gunnarsdóttur og Olgu Kristínu Jónsdóttur þótti gaman í leikhúsinu enda þekkja allir þetta Grimmsævintýri. Það var mikiö um aö vera í íslensku óperunni á laugardag- inn. Barnaóperan Hans og Gréta var frumsýnd og Óperan því full af spenntu ungviði. Söru Katrínu Kristjánsdóttur fannst gott aö hvíla sig í örmum pabba síns í skarkalanum í hléinu. Særún Stef og Torfl Frans voru í Gallerí Greip þegar s-'msýningin „Greipar sópa“ var opnuð. Aö sýningunni standa 20 manns úr hinum ýmsu áttum en verkin eiga þaö samelginlegt aö vera unnin úr hlutum og hugmyndum sem nú þegar hafa gegnt ■hlutverki sínu. Allsérstæö málverkasýnlng Nínu Gautadóttur var opnuö í Gerðarsafni á laugardaglnn. Aöelns eltt verk er á sýningunnl en þaö er 80 metra langt og samanstendur af 80 eins metra myndum á samfelldum striga og er myndskreyting viö söguna Umhverfis jörðina á 80 dög- um eftir Jules Verne. Meö Nínu á myndlnni er Guðbjörg Kristjánsdött- ir, forstöðumaöur safnsins. Þaö var margt um mann- inn á Kjarvalsstööum á laugardaginn þegar fjórar sýningar voru opnaöar samtímis á verkum Oliviers Debrés, Komars og Mela- mlds, Ingólfs Arnarssonar og Kjarvals. Trausti Elnars- son og Arthúr Björgvin Bollason voru viö opnun- ina. Á laugardaginn var frumsýnt nýtt breskt verölaunaleikrit á Smíðaverk- stæöi Þjóölelkhússlns meö Ernl Árnasyni og Tinnu Gunnlaugsdóttur í aðalhlutverkum. Jóhann ivarsson, Vlgdts Þórisdóttlr og Anna Gréta Möller voru á frumsýningunni. DV-myndlr Teitur Á Kjarvalsstööum voru opnaöar fjórar nýjar sýningar á laugardaginn. Sýningarnar eru á verkum þeirra Oliviers Debré, Ingólfs Arnarssonar, Kjarvals og Komars og Melamids. Heimir Pálsson, Ólafur Ragnar Grímsson, kona hans, Guörún Katrín Þorbergsdóttir, og Dalla dóttir þeirra skoöuöu eftirsóttasta málverk íslendinga auk annarra verka á sýningunum. um eftir Olivier Debré, Komar og Melamid, Ingólf Arnarson og Kjarval. Guömundur Jaki og Elín kona hans fóru á Kjarvalsstaði og litu á sýning- arnar. A laugardaginn voru opnaðar fjórar sýningar á Kjarvalsstööum meö verk-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.